Hlynur - 15.02.1966, Qupperneq 4

Hlynur - 15.02.1966, Qupperneq 4
Meðfylgjandi myndir tók Henrik Aunio á stofnfundi klúbbsins ÖR- UGGUR AKSTUR í Reykjavík. Að ofan: Bílstjórar þeir, sem verðlaun- aðir voru á fundinum fyrir tíu ára öruagan akstur, t. f. v.: Björn Vil- mundarson, deildarstjóri Söludeild- ar Samvinnutrygginga, Pétur Dan- íelsson, hótelstjóri á Hótel Borg, Júlíus Jónsson, húsasmiður, Gunnar Guðjónsson, húsasmíðameistari, Ól- afur Finnbogason, fulltrúi, Gunnar Ólason, bóndi í Grafarholti og Ingi- mar Guðmundsson, kaupmaður. Til hægri: Baldvin Þ. Kristjánsson, fé- lagsmálafulltrúi Samvinnutrygginga, í ræðustól á fundinum. Á síðunni til hægri: Nokkrir stjórnarmanna klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Reykjavík, talið frá vinstri: Þórður Elíasson, bifreiðastjóri, í varastjórn, Þórarinn Hallgrímsson, kennari, rit- ari stjórnarinnar, Guðni Þórðarson, forstjóri, stjórnarformaður og Frið- geir Ingimundarson, fulltrúi, vara- stjórnarmaður. Wá-':ií •-Vol 4 HLYNUR

x

Hlynur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.