Hlynur - 15.03.1969, Page 3
4 forsíðunni er að þessu sinni mynd
af höggmyndinni LÍFSORKU eftir Ás-
mund Sveinsson myndhóggvara, en eins
°9 hunnugt er prýðir hún skólasetur
Samvinnumanna að Bifróst. Má e. t. v.
lítd á hana sem tákn um þá endur-
nýjun og þann kraft sem samvinnu-
hreyfingin hefur sótt til þessarar
menntastofnunar sinnar. Hér til hliðar
er svo mynd af byggingum Samvinnu-
skólans að Bifróst.
hjá samvinmifélögunum hér á
iandi. Skóli, eins og Samvinnu-
skólinn, veitir fyrst og fremst
undirstöðumenntun. Hann full-
uasgir ekki lengu-r að mennta
fólk í trúnaðarstörf hjá S-am-
bandinu og kaupfélögunum.
Kröfurnar í dag í þessum efn-
um eru miklu meiri en þær voru
áð-ur fyrr. Viðskiptalífið er orð-
ið lan-gtum flóknara og marg-
breyttara nú en áður v-ar.
Þá fer verfcaskipting vaxandi
°g all-t byggist nú meira -á því,
að hver einasti starfsmaður
kunni sitt starf til hlítar. Hin
alm-enna þekking, eem er þó
eigi að síður undirstaða menn-
ingarinnar, nægir ekki lengur,
Þegar í störfin kemur. Þa-r verð-
ur að koma til sérþekkin-gin.
Þessi sérþekking fæst að-eins
með þjálfun og sérnámi.
Nokkrar tilraunir hafa v-erið
g'erðar með sérstök námskeið í
Samvinnus-kólanum að vorinu
til. Þessar tilraunir hafa ekki
gefið n-ógu góða raun. Ástandið
a vinnumarkaðinum, sem hér
uíkti, hefur ef til vill átt sinn
þátt í því. Starfsfólk þurfti ekki
að leggja eins mikið á sig við
sérmenntun. Eftirspurnin eftir
sjarfsfólki var meiri en fra-m-
boðið. Það var og víð-a mikið
los í a-tvinnumálum, og rnargir
V1ldu fá stóra vinninginn strax
°g þá án þess að eyða tíma í
sérmen-ntun.
Bandarikjamenn hafa gert
verzlun og viðskipti að sérstakri
vísindagrein. Þessi visindagrein
-er m-argþætt og margbrotin. Hún
byggist þó eins og aðrar vís-
indagreinar á þekkingu og s-vo
sérþekkingu.
Ég hef hér að framan vakið
athygli á því, að ekki megi leng-
ur dragast að taka verzl-unar-
m-enntunina í landin-u til gagn-
gerðrar endurskoðunar. Það
verður að fella þess-a menntun
inn í hið almenna skólakerfi.
Þegar slík a-thugun fer fram,
h-lýtur hlutverk Samvinnuskól-
ans að koma til athugunar.
Jafn-framt hlýtur að koma til
athugunar, hverjum beri að
standa straum af kostnaðinu-m
við verzlunarmenntunina. Rík-
isváldið getur vart skorið verzl-
unarréksturinn niður við trog
með óraunsæjum verðlags-
ákvæðum o-g jafnframt ætlazt
til þess, að verzlunin standi
straum af menntun verzlunar-
og skrifstofufólks, s-em nú fer
að m-eiri hlu-ta til í störf hjá ríki,
bæjarfélögum og annarri þjón-
ustustarfsemi, s-em er utan
verzlunar.
Kostnaður Sambandsin-s af
refcstri Samvinnuskólans á sl.
ári var um 3y2 miljón krónur.
Á sa-ma tí-ma greiddi Sa-mbandið
í opinber gjöld kr. 17,1 milj. og
er þá söluskattur ekki meðtal-
inn. Þegar samvinnuverzlunin
er pínd til tapreksturs er ea-ki
óeðlile-gt, að spurningin um
framtíð Sam-vinnuskólans sé of-
arl-ega á baugi.
Eitt er þó ljóst í þessum mál-
um. Menntastofnun -eins o-g
Samvinnuskólinn er þjóðinnl í
heild dýrmæt.
Ég hef hér aðallega rætt um
verzlunarmenntunina. Hvað er
þá að segja um hina féla-gslegu
m-enntun, menntun, s-em -glæðir
félagsáhuga og þroskar fólk til
féla-gshyggju og samvinnu? Slí-k
me-nntun er nauðsynleg fyrir
hverja þjóð og -ekki sízt fámenn-a
þjóð sem Íslendinga, er búa í
harðbýlu landi n-orðu-r við yztu
höf. Ég álít, að samvinnuhreyf-
ingin og verfcalýðssamtökin ættu
að taka höndum saman og vinn-a
að slíkri menntun fyrir a-lþýðu
þe-ssa lands. Þar er -göfugt verk
að vinna.
Að lokum vil ég árétta það,
að samvinnufélögin verða að
eiga þ-ess kost að sérmennta og
þjálfa starfsfólk sitt. Au-kin sér-
þekking er grundvöllur v-el rek-
inna fyrirtækja í dag. Slík sér-
menn-tun verður ekki rekin í
skóla, sem staðsettur er upp í
sveit. Það verða menn að gera
sér ljóst. Sveitaróm-antíkin má
ekki villa mönn-um sýn. Þessi
sérm-enntun getur aðein-s farið
fram í þéttbýlinu, Reykjavík eða
Akureyri. Samvinnuskóli fram-
tíðarinnar á að eiga þar heima.
HLYNUR 3