Hlynur - 15.08.1979, Síða 19

Hlynur - 15.08.1979, Síða 19
Efnt var til happdrættis og var aðalvinningurinn að fá mynd af sér í Hlyni. Pótti eðlilegt, að eigin- kona ábyrgðarmanns blaðsins fengi þann vinning. Haukur Bachmann gaf kveikjara af vissri .tegund, Kristján Pétur lagði til myndatöku, ef einhver vildi hlaupa fyrir ljós- opið hjá honum, einn vinningurinn var skoðunarferð um Viðskipta- ráðuneytið með Atla Frey, en þar ku ýmsir mætir menn vinna, Sævar Sigurgeirsson endurskoðandi, bauðst til að gera skattaframtal fyrir ein- hvern og þann vinning hlaut Krist- leifur Indriðason, endurskoðandi. Loks var svo tjaldferð með LlS til Norðurlanda og dæmdist á Ragn- heiði Víglundsdóttur 1973 að pakka niður tjaldi sínu. Veitt var viðurkenning fyrir bestu mætingu á bekkjarkvöldi og hlaut hana árgangur 1974, Gunnar Hámundarson hafði verið frekastur í innheimtu árgjalda og þorðu mjög fáir 1973-menn að skulda. Flestir afkomendur voru taldir í 1962- bekknum, en þau þar höfðu alið af sér rúm áttatíu börn, en það var að vísu með söluskatti, jöfnunar- gjaldi og skemmtanaskatti. Síðan var að venju stiginn dans fram til kl. tvö, er formaðurinn sendi lýðinn til síns heima. — grj. ^sdóttir héldu upp á „tvitugsafmælið", , ^ ,Ur s*iórnaði auk þess hátíðinni með lshán Pétur að sjálfsögðu og fagnaðl Stjórn NSS sl. vetur. Fremst f. v.: Marta Svavarsdóttir, Reynir Ingibjartsson og Ásdís Ólafsdóttir. í miðröð: Kristján Pétur Guðnason og Snorri Jónsson og aftast f. v.: Jóhann Sigurdórsson, Atli Freyr Guðmundsson og Sævar Sigurgeirsson. Á myndina vantar Kristínu Bragadóttur.

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.