Alþýðublaðið - 27.12.1919, Síða 1
Alþýðublaðið
Geíið út aí Alþýðuílokknnm.
Laugardaginn 27. desember
50. tölubl.
1919
J
Eins og kunnugt er flýði Alex-
ander Kerenskij norður til Arkan-
gelsk og þaðan til Parísar, er
Bolsivíkar höfðu steypt honum frá
völdum. Síðan hefir hann ýmist
dválist í París eða Englandi. Frétta-
i'itari „Politiken" hefir náð tali af
honum nýlega og skulu hér rakin
í fám orðum orð Kerenskij:
Hann kveður hafnbann Banda-
rnanna valda sér og öllum Rúss-
Um mikillar gremju. Segir hann,
að Rússar hafi átt mikinn þátt í
að hjálpa Bandamönnum til sig-
Urs, þar sem þeir drógu stríðið á
langinn þar til Ameríka sagði
Ljóðverjum stríð á hendur. Samt
hafi Bandamenn verið bráðabirgða-
■stjórn sinni eins óþarfir sem mest
þeir máttu, en styrkt á allar
lundir afturhaldsmennina, og aðra
féndur hennar. Bandamenn hafi
fordæmt friðinn í Brest-Litovsk,
fyrir það, hve Rússland var part-
að í sundur, en nú fari þeir sjálfir
eins að. Bandanjenn hafi í sinni
stjórnartíð stutt afturhaldsmenn-
ma undir því yfirskini að þeir
«inir væru færir um að koma öllu
1 lag í Rússlandi, en í raun og
veru hafi það verið þeir frjáls-
Jyndu einir, sem voru færir um
það.
Hann segir að Koltschak og
Denikin hafi ekkert orðið ágengt
að gagni. Herferðir þeirra hafi
horið mjög óheppilegan árangur.
í*eir hafi stjórnað með enn þá
hieiri harðýðgi en f Bolsivíkar í
þeim héruðum, sem þeim hafi
tekizt að ná á vald'Jsitt. Menn
sjái líka hvernig farið hafi fyrir
þeim öllum, Koltschak, Denikin
og Judenitch. Segir hann^að hann
°g skoðanabræður sínir hafijvarað
Bandamenn við að blanda sér í
hiál Rússlands, og bent þeim á
hve óheppilegar afleiðingar slíkt
hiundi hafa. Og það hafi líka
^omið á daginn. Hannf'segir að
Bandamenn fari nú eins að og
Þjóðverjar í Brest-Litovsk. Nátt-
úrugæði Rússlands hafi lokkað*
Bandamenn, og það svo mjög, að
þeir hafi unnið það til að biegð-
ast trausti þjóðar, sem ér yfir
hundrað miljónir að tölu. Þeim
sé mikið í mun að ná valdi yfir
ströndum og höfnum Rússlands,
þessu vegna styddu þeir að því að
öðru leitinu að Rússland leystist
upp í smáríki, þó þeir styðji að
hinu leitinu herforingjana þrjá,
sem vilja endurreisa rússneska
keisarastórveldið. Hann segir að
Rússum ríði 4 því fyrst og fremst
að fá frið. Eigi heimsfriður að
verða, verði að komast röð og
regla á í Rússlandi. Pvi verði
Bandamenn að hœtta að blanda
sér í mál Rússa og lceisarasinnar
og aðrir afturhaldsmenn að verða
brotnir á balc aftur. Bandamenn
verði að afnema hafnbannið. Pað
sé að drepa púsuudir barna og
kvenna. Pað verði að afnemast
þegar i stað.
Rússar muni koma skipulagi á
hjá sér sjálfir, séu þeir látnir í
friði.
Hvað viðvíki Finnlandi og Aust-
ursjóarlöndunum, hafi hann alt af
verið því fylgjandi, að þau
fengju fult sjálfstæði. En Rúss-
landi sé lífsnauðsyn að geta haft
þar eftirlit, þar sem helztu hafn-
arborgir Rússlands séu í þessum
ríkjum. X
Úr eigin herbúðum.
Verfeamannafélag Akureyrar
hélt fyrir skömmu hlutaveltu til
þess, að auðga með því sjúkrasjóð
sinn, sem aukist hefir mjög lítið
á stríðsárunum vegna þess, að
honum hefir lítið áskotnast annað
en tillög félaga, en styrkur hefir
allmikill verið veittur úr sjóðnum.
Hlutaveltan gekk mætavel og á-
skotnaðist sjóðnum á sjötta hund-
rað krónur. Annars er leitt. til
þess að vita, að ekki skuli hærri
gjöld, en eru, til sjúkrasjóðs og
annara sjóða verkamanna. Von-
andi fer mönnum samt með reynzl-
unni að skiljast, hve nauðsynlegt
það er, að hafa gjöldin til þess
félagsskapar, sem þeir styðja og
starfa í, ekki of lág.
Árshátíð Hásetafélagsins verð-
ur haldin í Bárubúð í kvöld og
og annað kvöld. Verður þar margt
til skemtunar að vanda og má
búast við fjölmenni.
lítlenðar fréttlr.
Sjálfstæði Finnlands.
Frá Helsingfors kemur sú fregn,
að andstæðingar Bolsivika, sem
kallaðir eru hvítu-Rússar, séu ó-
fúsir á, að viðurkenna sjálfstæði
Finnlands. Meðal „hvítu-Rússa*
eru helztu forkólfar keisarasinna,
svo vel mátti búast við þessu.
Olía sem eldsneyti.
Bandaríkjamenn eru að byggja
olíugeyma á St. Thomas (einni
eyjunni sem þeir keyptu af Dön-
um 1916) og eiga geymar þeir að
geta tekið við 15 þús. smálestum
i einu. Bandaríkjamenn eru að
breyta verzlunarflota sínum þannig
að hann geti notað olíu sem elds-
neyti í stað kola.
Ellen Iíey
varð sjötug 11. þ. m. Menn ættu
að lesa bækling eftir þessa heims-
frægu konu sem heitir Socialism
og Individualism, sem sænska
stúdentafélagið „Verðandi" hefir
gefið út.
Nýr „ódanðlegurc<.
Jules Cambon varð meðlimur
franska „akademisins" í síðastl.