Fréttablaðið - 05.03.2019, Síða 10
Stjarnan - Njarðvík 82-76
Stjarnan: Antti Kanervo 17, Collin Pryor 16,
Ægir Þór Steinarsson 15, Brandon Rozzell
13, Filip Kramer 8, Hlynur Bæringsson 5,
Tómas Þ. Hilmarsson 4, Dúi Þór Jónsson 4.
Njarðvík: Jeb Ivey 20, Elvar Már Friðriksson
15, Eric Katenda 14, Mario Matasovic 10,
Kristinn Pálsson 6, Logi Gunnarsson 5.
Keflavík - Haukar 80-65
Keflavík: Gunnar Ólafsson 19, Mindugas
Kacinas 14, Michael Craion 14, Magnús Már
Traustason 10 Ágúst Orrason 6, Magnús Þór
Gunnarsson 6, Reggie Dupree 5.
Haukar: Hilmar Smári Henningsson 19,
Hjálmar Stefánsson 11, Russell Woods Jr.
11, Haukur Óskarsson 6, Kristján Leifur
Sverrisson 6, Daði Lár Jónsson 5.
Nýjast
Domino’s-deild karla
Stjarnan hafði betur í toppslagnum gegn Njarðvík
Stjarnan vann Njarðvík í æsispennandi leik í toppslag Domino’s-deildar karla í körfubolta í gærkvöld. Eric Katenda, leikmaður Njarðvíkur, sækir hér
að körfu Stjörnunnar og Hlynur Bæringsson er til varnar. Þegar 19 umferðum er lokið eru liðin jöfn að stigum á toppnum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Efri
Stjarnan 30
Njarðvík 30
Tindastóll 26
Keflavík 26
KR 24
Þór Þorl. 22
Neðri
Grindavík 16
ÍR 16
Haukar 16
Valur 12
Skallagr. 8
Breiðablik 2
BARDAGAÍÞRÓTTIR Bardagaíþrótta-
konan Sunna Rannveig Davíðsdóttir
hefur verið fjarri góðu gamni vegna
meiðsla síðustu 20 mánuði en til-
kynnt var í dag að hún myndi berj-
ast á bardagakvöldi Invicta í Kansas
City í Bandaríkjunum 3. maí næst-
komandi.
Sunna Tsunami hefur glímt við
meiðsli í hendi síðustu tvö ár tæp og
er að fá langþráð tækifæri til þess að
berjast á nýjan leik. Hún hefur barist
þrisvar sinnum sem atvinnumaður
á vegum Invicta sem er stærsta
kvennabardagaíþróttasambandið
og haft betur í öll skiptin.
„Ég hef beðið eftir að fá að
sleppa dýrinu lausu mjög lengi
og hlakka rosalega til að komast
aftur í búrið þar sem ég er best
geymd. Mér líður eins og skógar-
birni sem er að vakna eftir langan
vetrardvala, hungraður og hættu-
legur,“ segir Sunna Rannveig. – hó
Sunna berst
eftir langa bið
5 . M A R S 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R10 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
SPORT
Vetrar
Werð
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðumwww.volkswagen.is
Taktu vel á móti vetri
í Volkswagen jeppa á lægra verði.
Volkswagen er með breiddina í jeppum sem fást allir fjórhjóladrifnir og tilbúnir fyrir
veturinn. Nú mætum við hvaða færð sem er og lækkum verðið á öllum jeppum frá
Volkswagen. Komdu í HEKLU og náðu þér í einn á lægra verði. Hlökkum til að sjá þig!
Volkswagen jeppar á lægra verði.
5
á
ra
á
b
yr
g
ð
f
yl
g
ir
f
ó
lk
sb
ílu
m
H
E
K
LU
a
ð
u
p
p
fy
llt
um
á
kv
æ
ð
um
á
b
yr
g
ð
ar
sk
ilm
ál
a.
Þ
á
er
a
ð
f
in
na
á
w
w
w
.h
ek
la
.is
/a
b
yr
g
d
Sýningarsalurinn okkar á
netinu er opinn allan sólar-
hringinn. Skoðaðu úrvalið!
www.hekla.is/vwerslun
5
á
ra
á
b
yr
g
ð
f
yl
g
ir
f
ó
lk
sb
ílu
m
H
E
K
LU
a
ð
u
p
p
fy
llt
um
á
kv
æ
ð
um
á
b
yr
g
ð
ar
sk
ilm
ál
a.
Þ
á
er
a
ð
f
in
na
á
w
w
w
.h
ek
la
.is
/a
b
yr
g
d