Fréttablaðið - 05.03.2019, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 05.03.2019, Qupperneq 12
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055. Okkar ástkæra Unnur Torfadóttir Skólastíg 14a, Stykkishólmi, lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 28. febrúar. Útförin fer fram frá Stykkishólmskirkju föstudaginn 8. mars klukkan 14. Marta Magnúsdóttir Benedikt Benediktsson Guðný Jensdóttir Steinar Ragnarsson og fjölskyldur. Elsku eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Gunnsteinn Stefánsson læknir, lést föstudaginn 1. mars á líknardeild Landspítalans. Útför fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 8. mars kl. 11.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningarsjóð krabbameinsdeildar Landspítalans eða Heru heimahlynningu. Helga Snæbjörnsdóttir Snæbjörn Gunnsteinsson Jennifer Green Stefán S. Gunnsteinsson Alís Heiðar Árni Pétur Gunnsteinsson Sandra Gestsdóttir Gunnar Helgi Gunnsteinsson Rósa Guðjónsdóttir og barnabörn. Elskuleg dóttir mín, systir, mágkona og frænka, Kristín Hildur Ólafíudóttir Pálsdóttir Gráhellu 61, lést á heimili sínu miðvikudaginn 27. febrúar. Útförin fer fram frá Selfosskirkju fimmtudaginn 7. mars kl. 14.00. Páll Þór Engilbjartsson Páll Heiðar Pálsson Hafdís Sveinbjörnsdóttir Halldór Davíð Sigurðsson Sandra Guðmundsdóttir Ævar Sigurðsson Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir Arnar Þór Sigurðsson Sólrún Þórðardóttir systkinabörn Aron Kristinn Lýðsson Elskuleg dóttir mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Ólafía Guðrún Halldórsdóttir Gráhellu 61, lést á heimili sínu þriðjudaginn 26. febrúar. Útförin fer fram frá Selfosskirkju fimmtudaginn 7. mars kl. 14. Matthildur Zophoníasdóttir Halldór Davíð Sigurðsson Sandra Guðmundsdóttir Ævar Sigurðsson Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir Arnar Þór Sigurðsson Sólrún Þórðardóttir og barnabörn. Okkar elskulegi Arnór Jóhannesson frá Forna-Krossnesi í Eyrarsveit, Reykjanesvegi 54, Reykjanesbæ, andaðist á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum í Reykjanesbæ 24. febrúar. Útförin fer fram frá Innri-Njarðvíkurkirkju fimmtudaginn 7. mars klukkan 13. Sveinbjörn Gizurarson og fjölskylda. Okkar ástkæri Magnús Þorgrímsson sálfræðingur, Eikjuvogi 28, Reykjavík, sem lést mánudaginn 25. febrúar á gjörgæsludeild Landspítalans, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 8. mars kl. 15.00. Fjölskyldan sendir innilegar þakkir til starfsfólks Landspítalans. Þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta Geðhjálp, Krabbameinsfélagið eða Hjartaheill njóta þess. Ingibjörg Grétarsdóttir, Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir, Margrét Helga Magnúsdóttir, Þorgrímur Magnússon og Unnar Uggi Huginsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, og langamma, Sigríður Helgadóttir lést á Grund þann 1. mars 2019. Útförin verður auglýst síðar. Einar Sindrason Kristín Árnadóttir Heimir Sindrason Anna Lovísa Tryggvadóttir Sigurjón Helgi Sindrason Helga Garðarsdóttir Sindri Sindrason Kristbjörg Sigurðardóttir Yngvi Sindrason Vilborg Ámundadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, Bragi Þorbergsson lést á líknardeild Landspítalans 25. febrúar síðastliðinn. Hann verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 6. mars kl. 13.00. Edda Júlía Þráinsdóttir Dagný Þóra Bragadóttir Oddur Guðni Tryggvason Sandra Dís Oddsdóttir Telma Sól Oddsdóttir Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Ögmundur Ólafsson bílstjóri, Vík í Mýrdal, verður jarðsunginn frá Víkurkirkju föstudaginn 8. mars kl. 13. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Víkurkirkju, reikn. 0317-13-1406, kt. 700269-0869. Helga Halldórsdóttir Ólafur Ögmundsson Salóme Þóra Valdimarsdóttir Unna Björg Ögmundsd. Sigurður Fannar Sigurjónsson Brynjar Ögmundsson Þórdís Erla Ólafsdóttir og afabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Jónas Hallgrímsson frá Knappsstöðum í Fljótum, lést á hjúkrunarheimilinu Eir miðvikudaginn 27. febrúar. Hann verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 7. mars klukkan 13.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir. Hulda Erlingsdóttir Dagur Jónasson Helga H. Þórarinsdóttir Hlynur Jónasson Halldór Auðarson og barnabörn. Hver er vilji þinn varðandi skipulag og fyrirkomulag útfarar, þ.e. hinsti vilji. Við bjóðum þér til samtals um það sem er þér mikilvægast við lífslok þín. Viljayfirlýsing þín verður eftirlifendum mikilvægt leiðarljós. Samtalið og varðveisla upplýsinga er þér að kostnaðarlausu. Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Elín Sigrún Jónsdóttir, lögfræðingur Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Vesturhlíð 9, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Reisuleg timburkirkja á Möðruvöllum í Hörgárdal varð eldi að bráð þennan mánaðardag árið 1865. Þetta var á sunnudegi og það átti að messa á Möðru- völlum. Kirkjan var byggð árið 1788 en hafði verið endur- bætt verulega árið 1852 og ellefu árum síðar var settur í hana ofn. Það mun hafa verið við uppkveikjutilraun í þeim ofni sem neisti eða kolamoli féll óvart á gólfið og olli íkveikjunni. Um ellefu leytið varð eldsins vart og brann kirkjan til grunna á einni klukkustund. Þó hættu þrír þrír menn sér inn í hana um brotna glugga og náðu skírnarfontinum, tveimur ljósahjálmum og tveimur bekkjum. Einnig náði Arn- grímur Gíslason málari að bjarga altaristöflunni og notaði hana síðar sem fyrirmynd að altaristöflum í aðrar kirkjur. Hann málaði líka mynd af brunanum sem sumir hafa talið vera fyrstu íslensku frétta- myndina. Þ E T TA G E R Ð I S T: 5 . M A R S 18 6 5 Kirkjan á Möðruvöllum brann 5 . M A R S 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R12 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.