Fréttablaðið - 19.10.2019, Síða 72

Fréttablaðið - 19.10.2019, Síða 72
Gamaldags rækjukokteill er alltaf góður en hann var vinsæll hér áður. Hvernig væri að rifja upp gamaldags rækjukokteil eins og var vinsæll hér á sjöunda og áttunda áratugunum? Væri ekki gaman að prófa hann í forrétt í kvöld? Þessi uppskrift er fyrir fjóra. 200 g skelflettar rækjur 2 dl mangó, skorið í bita 1 lárpera 1 msk. smátt skorinn vorlaukur Dill til skreytingar 1 msk. sítrónusafi 2 msk. ólífuolía Salt og pipar Skerið lárperuna í bita. Blandið saman lárperu, mangó, rækjum og vorlauk. Setjið í fjögur glös. Blandið saman olíu og sítrónusafa, bragðbætið með salti og pipar. Hellið blöndunni yfir. Flestum finnst gott að hafa dress- ingu með þessum rétti. 1 bolli majónes ½ bolli sýrður rjómi ½ límóna, bara safinn 1 msk. hunang Salt og pipar Hrærið allt saman og setjið ofan á réttinn. Einnig er gott að hafa ristað brauð með. Perur með After eight Ef ykkur vantar uppskrift að gamaldags eftirrétti þá er hér einn klassískur og afar einfaldur. Skerið fjórar perur til helminga, afhýðið og leggið í eldfast mót. Setjið eina til tvær sneiðar af After eight súkkulaði á hvern helming. Setjið í heitan ofn í 10-15 mínútur og látið súkkulaðið bráðna. Berið fram með vanilluís. Hawaii-rétturinn Frábær gamaldags réttur frá átt- unda áratugnum og uppáhald margra. Sneiðar af bayonne- skinku er raðað í eldfast form, ananashringjum raðað yfir, síðan rifinn ostur og sýrður rjómi. Bakað í ofni og borið fram með hrís- grjónum. Súkkulaðibananar Grillaðir bananar með súkkulaði er eftirréttur frá áttunda áratugn- um. Rétturinn hentar fyrir alla fjölskuylduna. Skorið er í miðjuna á banana með hýði og súkkulaði- bitum troðið þar á milli. Sett í 200°C heitan ofn í tíu mínútur eða á úti- grill. Berið fram með vanilluís. Gamaldags en ofsalega gott SamSuða er yfirskrift sýningar-raðar í Borgarbókasafninu í Kringlunni. SamSuða er stefnumót skapandi einstaklinga þar sem skáld er fengið til að velja listaverk út Artóteki Borgarbóka- safns og skrifa um þau stuttan texta. Verkin geta verið eftir einn og sama listamanninn eða blanda/ samsuða af verkum eftir ýmsa. Verkin og textinn eru síðan sett upp á sýningu í Borgarbókasafninu í Kringlunni. Að þessu sinni mun ljóðskáldið Elías Knörr velja verkin og flytja textann sinn við opnunina og skrifar um þau texta. Sýningin sem hann kýs að nefna Leyf mér að vaxa verður opnuð í dag, laugar- daginn 19. október, klukkan 15.30. Mun Elías flytja textann sinn við opnunina. Eftirtaldar listakonur eiga verk á sýningunni: Gunnhildur Þórðardóttir Hildur Björnsdóttir Laura Valentino Louise St. Djermoun Í Artótekinu er til leigu og sölu myndlist eftir íslenska listamenn í Sambandi íslenskra mynd- listarmanna. Markmiðið er að kynna notendum Borgarbókasafns og öðrum íslenska samtímalist og gefa þeim kost á að leigja eða eignast listaverk á einfaldan hátt. Léttar veitingar og allir velkomnir. Sýningin stendur til 30. nóvember. SamSuða í Borgarbókasafninu í Kringlunni 18. til 24. október Öll helstu merkin á einum stað Íþróttavöruverslun SPORT24 Miðhrauni 2 Garðabæ Fylgdu okkur á 20%-30% afsláttur af nýjum vörum Ný 750 fm SPORT24 íþróttavöruverslun að Miðhrauni 2 Garðabæ Opið virka daga 11-18 Laugardaga 11-18 Sunnudaga 13-18 SPORT24 Sundaborg 1 Reykjavík Opið virka daga 11-18 Laugardaga 11-16 Sunnudaga Lokað Sími 553 0700 NÆG BÍLASTÆÐI 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 9 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.