Breiðholtsblaðið - jun 2015, Qupperneq 16

Breiðholtsblaðið - jun 2015, Qupperneq 16
Kristín Skjaldardóttir Sölufulltrúi 824 4031 kristin@fastlind.is Viltu framúrskarandi þjónustu við sölu á þinni fasteign? Ég sé um allt ferlið fyrir þig og aðstoða þig einnig við fasteignakaup. 510 7900 Þórunn Gísladóttir Löggiltur fasteignasali. Frítt verðmat Sigurlaug ráðin skólastjóri Fellaskóla Sigurlaug Hrund Svavars- dóttir var ráðin skólastjóri í Fellaskóla á fundi skóla- og frístundaráðs 3. júní. Sigurlaug lauk BA- prófi í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ árið 1997, MA- prófi með fjölmenningarlegum áherslum frá sama skóla árið 2000 og lauk nú í vor M.Ed-gráðu í stjórnunarfræði menntastofnana. Hún býr yfir langri stjórn- unarreynslu og hefur m.a. verið deildarstjóri nýbúa- og sérkennslu í Fellaskóla og starfað sem aðstoðar- skólastjóri og skólastjóri. Fjórir umsækjendur voru um stöðu skólastjóra í Fellaskó- la, en umsóknarfrestur rann út 17. maí. Þau voru Kristín Jóhannsdóttir, Sigurlaug Hrund Svavarsdótt ir og Nichole Leigh Mosty auk eins umsækjanda sem kaus að draga umsókn sína til baka. Ýmislegt hefur verið gert til þess að lífga og fegra umhverfi Fellaskóla meðal annars með listskreytingum. Díana Sif hlaut nemenda- verðlaunin Díana Sif Gunnlaugs- dóttir nemandi í 10. bekk Br e iðho l t s skó la h lau t nemendaverðlaun Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur - borgar á þessu vori. Skóla- og frístundar- áð Reykja- víkurborg- a r v e i t i r nemenda- verðlaun á hverju ári en allir skó- lar Reykja- víkurborg- ar tilnefna einn fulltrúa frá sínum skóla. Díana Sif var til- nefnd fyrir félagslega færni, samskiptahæfni og sérstakt framlag til að bæta og/eða auðga bekkjaranda/skóla- anda. Í rökstuðningi tilnefn- ingarinnar kom m.a. fram að Díana Sif sé sannur vinur skólafélaga sinna sem styðji þá og hjálpar þeim að takast á við verkefni í leik og námi. Markmið verðlaunanna er að hvetja nemendur til að leggja sig enn betur fram við að ska- ra fram úr í námi, í félagsstarfi og í skapandi starfi.

x

Breiðholtsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.