Breiðholtsblaðið - apr 2018, Blaðsíða 11

Breiðholtsblaðið - apr 2018, Blaðsíða 11
11BreiðholtsblaðiðAPRÍL 2018 SUMARDAGURINN FYRSTI Í HÓLMASELI 19.apríl 2018 Klukkan 13:30-16:30 Dagskrá 13:30-16:00 Andlitsmálning, hoppukastalar, pylsur og candyfloss til sölu. 14:30 Sigurvegarar Breiðholt got talent: Mikael Orri Elna og Hrafnhildur 15:00 Dans Brynju Péturs 15:45 Leikhópurinn Lotta Smiðjuvegi 40 gul gata. Kópavogi. Veitum upplýsingar í síma: 517 7718. Heimasíða: www.topplausnir.is Kerrurnar frábæru frá Humbaur eru til á lager! Startrailer 1280 750 kg. Mál: 205x109.5x30 cm. Verð: 121.888 kr. án vsk. Gerð 1376 Opnanleg að framan. 750 kg. Mál: 205x131x35 cm. Verð: 169.355 kr. án vsk. Gerð 1374 Opnanleg að framan. 750 kg. Mál: 251x131x35 cm. Verð: 201.612 kr. án vsk. Gerð 1339 Opnanleg að framan. 1300 kg. Mál: 303x150x35 cm. Verð: 350.807 kr. án vsk., en með skráningu. Gerð 2331 Opnanleg að framan. 2500 kg. Mál: 303x150x35 cm. Verð: 431.452 kr. án vsk., en með skráningu. Flatvagnar Ýmsar stærðir og gerðir. 2500 kg. Mál: 303x150x35 cm. Verð frá: 512.000 kr. án vsk., en með skráningu. Gerð 1384 Sturtanleg. 750 kg. Mál: 251x131x35 cm. Verð: 229.839 kr. án vsk. Þrír starfsmenn Hólabrekkuskóla og þrír nemendur úr 10. bekk tóku þátt í Erasmus+ fundi í Palermo á Sikiley núna rétt fyrir páska. Nemendur okkar gistu inni á heimilum nemenda í skólanum og kynntust þannig daglegu lífi fólksins mjög vel. Ströng dagskrá flesta daga, verkefnavinna og mikið um heimsóknir á söfn og í kirkjur. Nemendur fóru svo á ströndina flest kvöld, þó að veðrið hafi ekki verið upp á sitt besta. Ströndin er staðurinn sem unglingarnir fara á og þangað mæta allir. Eins og alltaf eru þessar ferðir ótrúleg upplifun fyrir alla þátttakendur, maður kynnist stöðunum út frá sjónarhóli heimafólksins og borðar það sem innfæddir eru stoltastir af að bera fram fyrir gestina. Í þessu verkefni eru sjö þjóðir. Ísland þar sem Hólabrekkuskóli er fyrir Íslands hönd, Finnland, Ítalía, Spánn, Grikkland, Tékkland og Holland. Næsti fundur verður á Íslandi frá 9. til 15. apríl. Kennarar og nemendur í Palermo Þátttakendur í Erasmun+ fundinum í Palermo á Ítalíu. Ítalska umgjörðin leynir sér ekki.

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.