Breiðholtsblaðið - apr 2018, Blaðsíða 13

Breiðholtsblaðið - apr 2018, Blaðsíða 13
13BreiðholtsblaðiðAPRÍL 2018 var til húsa í Mjódd á nýjum stað! nú til húsa Tilvalin sumargjöf fyrir dömur á öllum aldri Fáanleg í 12 litum í fullorðins- og barnastærð. Nánar um sölustaði á facebook Helstu útsölustaðir í Reykjavík Allar sundlaugar, Apótekarinn Mjódd og Breiðhöfða, Lyf og heilsa; Granda, Kringlu og Austurveri, Snyrtivöru- búðin Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek, Árbæjarapótek, Urðarapótek. Netverslanir Aha.is, Heimkaup og Krabbameinsfélagið. 588 4477 Allir þurfa þak yfir höfuðið R e y k j a v í k – S n æ f e l l s b æ – H ö f n H o r n a f i r ð i | S í m i 5 8 8 4 4 7 7 | w w w. v a l h o l l . i s Heiðar Friðjónsson Sölustjóri Löggiltur fasteignasali B.Sc 693 3356 Ingólfur Geir Gissurarson Framkvæmdastjóri Lögg.fasteignasali og leigumiðlari 896 5222 Margrét Sigurgeirsdóttir Skrifstofustjóri margret@valholl.is 588 4477 Pétur Steinar Jóhannsson Aðstoðarm. fasteignasala Snæfellsnesi 893 4718 Sturla Pétursson Löggiltur fasteignasali 899 9083 Snorri Snorrason Löggiltur fasteignasali Útibú Höfn Hornafirði 895-2115 Anna F. Gunnarsdóttir Löggiltur fasteignasali 892-8778 Herdís Valb. Hölludóttir Lögfræðingur og lögg.fasteignasali 694 6166 S í ð a n 1 9 9 5 Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteigna sala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna! Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð Úlfar Freyr Jóhansson Lögfræðingur Hdl. Lögg. fasteignasali. Skjalavinnsla 692 6906 Vortónleikar kórs Fella- og Hólakirkju verða laugardaginn 28. apríl. Tónleikarnir hefjast klukkan fimm en í anddyri kirkjunnar frá klukkan hálf fimm verður boðið uppá vordrykk og lifandi tónlist fyrir tónleikagesti. “Þetta verða stórskemmtilegir tónleikar með fjölbreyttri, vandaðri og hrífandi tónlist,” segir Arnhildur Valgarðsdóttir kórstjóri og organisti kirkjunnar. “Þar koma fram Kór Fella- og Hólakirkju og hinn fjölmenni Vörðukór, sem kemur austan úr sveitum, frá Flúðum og nágrenni og munu flytja afar fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Þar má nefna lög eins og Vetrarsól, Ég vil lofa eina þá, Orðin mín, Hudson Bay og La vergine degli Angeli. Einsöng með kórunum syngja Inga J. Backman, Kristín R. Sigurðardóttir og Guðlaugur Lárusson auk þess sem Sigrún Harðardóttir skreytir flutninginn með fögrum fiðlutónum. Í lok tónleikanna munu kórarnir syngja saman tvö lög af miklum krafti. Það er hvorki meira né minna en Þrælakórinn úr óperunni Nabucco eftir Verdi og Maístjörnuna í hátíðarútsetningu Jóns Ásgeirssonar. Gestum verður síðan boðið í fjöldasöng í lokin.” Í hléi verður boðið uppá kaffi og sælgætismola fyrir tónleikagesti. Aðgangseyrir er þrjú þúsund, en tvö þúsund fyrir eldri borgara og öryrkja og ókeypis aðgangur fyrir tólf ára og yngri. Í fyrra sungu þessir sömu kórar fyrir fullum sal kirkjunnar við afar góðar undirtektir tónleikagesta. Tónleikarnir hefjast klukkan fimm, laugardaginn 28. apríl, sem fyrr segir og Arnhildur vill minna fólk á að mæta snemma og njóta fordrykkjar og lifandi sumarlegrar tónlistar. Vortónleikar kórs Fella- og Hólakirkju Vörðukórinn. - kór kirkjunnar og Vörðukórinn af Suðurlandi munu flytja fjölbreytta og hrífandi tónlist Kór Fella- og Hólakirkju. Mikið úrval af TYR sundfatnaði - nýjar gerðir og litir, úr DURAFAST 300+ efninu, sem er sérlega klórþolið og lithelt. Kíktu á úrvalið á heimasíðu okkar www.aquasport.is Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogur sími: 5640035 www.breiðholt.is

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.