Nesfréttir - mar. 2017, Blaðsíða 1

Nesfréttir - mar. 2017, Blaðsíða 1
Hafinn er uppgröftur vegna fyrirhugaðrar byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi en málið hefur verið í undirbúningi um alllangt skeið. Danska fyrirtækið Munck Íslandi mun annast um framkvæmdina en það festi kaup á LNS Sögu sem átti lægsta tilboð í verkið og fékk að loknu útboði. Tilboð LNS Sögu hljóðaði upp á tæpan 1,5 milljarð króna. Um er að ræða nýtt 40 íbúa hjúkrunarheimili á einni hæð að Safnatröð 2 á Seltjarnarnesi. Húsið mun standa saman af fjórum íbúðakjörnum og sameiginlegu miðrýni. Nýja hjúkrunarheimilið mun rísa við Norðurtún þar sem nú heitir Safnatröð. Byggingin verður á einni hæð með góðu aðgengi og þægilegri aðstöðu til útiveru. Samkvæmt samningi velferðarráðuneytisins og Seltjarnarnessbæjar sér bæjarfélagið um hönnun og byggingu hjúkrunarheimilisins og leggur til lóð. Bærinn annast jafnframt fjármögnun framkvæmdarinnar en þegar heimilið er fullbúið og verður afhent til notkunar mun velferðarráðuneytið greiða mánaðarlega húsaleigu samkvæmt samningi til fjörutíu ára og reiknast hún sem ígildi stofnframlags samkvæmt lögum um Framkvæmdasjóð aldraðra. AUG­L†S­INGA­SÍMI 511 1188 MARS 2017 • 3. TBL. • 30. ÁRG. Vesturbæjarútibú við Hagatorg Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl. 10-16 Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi PANTAÐU Á DOMINO’S APP SÍMI 58 12345 ÓKEYPIS GREIÐSLUMAT Á NETINU Netgreiðslumat Íslandsbanka er endurgjaldslaust til ársloka HÚSNÆÐISÞJÓNUSTA ÍSLANDSBANKA Safnatröð þar sem fyrirhugað hjúkrunarheimili mun rísa. Byrjað að grafa fyrir hjúkrunarheimili Nýr miði Óðinsgata 1 - Reykjavík Sími: 511 6367 Mán. - fös.: 9 - 18. Laugardagar: 10 - 16. sjá nánar á www.facebook.com/Systrasamlagid www.systrasamlagid.is Erum flutt á Óðinsgötu 1

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.