Nesfréttir - mar. 2017, Blaðsíða 10
10 Nes frétt ir
Helgi hald fram
yfir páska í
Seltjarnarneskirkju
26. mars verður annar
fræðslumorgun kl. 10.
Dr. María Ágústsdóttir segir frá
rannsókn sinni á tengslum kristinna
trúfélaga. Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli verður kl. 11.
2. apríl verður guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11.
Þorgils Hlynur Þorbergsson,
guðfræðingur, predikar.
9. apríl sem er pálmasunnudagur
verður guðsþjónusta
og sunnudagaskóli kl. 11
og Fermingarmessa kl. 13.
13. apríl sem er skírdagur verður
Guðsþjónusta kl. 11 á vegum
Alþjóðlegs bænadags kvenna
og Samstarfsnefndar kristinna
trúfélaga. Dr. María Ágústsdóttir
predikar. Altarisganga að kvöldi
skírdags kl. 20.
14. apríl sem er föstudagurinn
langi verða passíusálmarnir lesnir.
Lesturinn hefst kl. 13 og lýkur um
kl. 18. Tónlistaratriði verða á milli
lestra.
16. apríl á páskadaginn verður
hátíðarmessa kl. 8 árdegis.
Sr. Hjörtur Pálsson, rithöfundur
og skáld predikar. Boðið verður upp
á veitingar að lokinni messunni.
20. apríl á sumardagurinn fyrsta
verður fermingarmessa kl. 11.
23. apríl verður guðsþjónusta
og sunnudagaskóli kl. 11
og fermingarmessa kl. 13.
19. mars kl. 11
Prestur: Sr. Bjarni Þór Bjarnason
Jóna Margrét Guðjónsdóttir
9. apríl kl. 13
Prestur: sr. Bjarni Þór Bjarnason.
Anna Lovísa Sandahl Davíðsdóttir
Elísa Þórhildur Kristgeirsdóttir
Hrafnhildur Hekla Grímsdóttir
Júlía Óskarsdóttir
María Lovísa Jónasdóttir
Margrét Birta Björgúlfsdóttir
Thelma Rut Elíasdóttir
Benedikt Arnar Davíðsson
Björn Freyr Nielsen
Daníel Ólafur Spanó Stefánsson
Grímur Ingi Jakobsson
Guðmundur Ingi Friðþjófsson
Hallgrímur Haraldsson
Krummi Kaldal Jóhannsson
Mikael Magnús Daðason
Rafn Ágúst Ragnarsson
Stefán Árni Gylfason
20. apríl (sumardagurinn fyrsti) kl. 11
Prestur: sr. Bjarni Þór Bjarnason.
Andrea Irina Denisdóttir
Anna Zhu Ragnarsdóttir
Auður Halla Rögnvaldsdóttir
Eva Hjálmarsdóttir
Katrín Anna Karlsdóttir
Jenný Guðmundsdóttir
Margrét Rán Rúnarsdóttir
Daníel Ingi Arason
Davíð Helgason
Eðvald Þór Stefánsson
Hannes Ísberg Gunnarsson
Haraldur Þórarinsson
Ingi Hrafn Guðbrandsson
Ingi Hrafn Gylfason
Kjartan Kári Halldórsson
Lárus Karl Arnbjarnarson
Magnús Björn Hallgrímsson
Pétur Arnar Pétursson
Orri Steinn Óskarsson
23. apríl kl. 13
Prestur: sr. Bjarni Þór Bjarnason.
Arna Diljá Guðjónsdóttir
Edda Steingrímsdóttir
Fjóla Guðrún Viðarsdóttir
Karlotta Kara Karlsdóttir
Lovísa Davíðsdóttir Scheving
María Björk Stefánsdóttir
Patricia Dúa Thompson
Selma Katrín Ragnarsdóttir
Dagur Þórisson
Daníel Rafn Einarsson
Elmar Gíslason
Magnús Þór Atlason
Valur Ingi Sigurðsson
Viggó Alexander Ashworth
Þröstur Már Haraldsson Eyvinds
Börn sem fermast í
Seltjarnarneskirkju vorið 2017
17’’ RISA NEW YORK PIZZA
1.990
JL-HÚSIÐ KRINGLAN SMÁRALIND
5·14·14·14
frá
kr.
NÝR STAÐUR VIÐHRINGBRAUT- Í JL HÚSINU -