Vesturbæjarblaðið - jun 2015, Qupperneq 7

Vesturbæjarblaðið - jun 2015, Qupperneq 7
Nýj ar höfuðstöðvar leikja fram- leiðand ans CCP munu rísa við Sturlu götu í Vatns mýr inni en lóðin ligg ur sam síða hús næði Íslenskr ar er fðagrein ing ar. Bygg ing in verður um 14.000 fermetr ar að stærð og fram- kvæmd ir gætu haf ist í kring um ára mót in. Ástæðan fyr ir því að fram- kvæmd ir hefjast ekki strax er sú að leyfi þarf frá borg inni til þess að sam eina tvær lóðir áður en hægt er að hefjast handa. Hins veg ar er talið að bygg ing in geti risið hratt þegar fram kvæmd ir eru hafn ar og alls tekið um tvö til tvö og hálft ár. Í hús næðinu verður þá einnig að finna aðstöðu fyr ir fleiri ný sköp un ar fyr ir tæki þrátt fyr ir að CCP verði burðar starf sem in í hús næðinu. Gert er ráð fyrir að bygg ing ar kostnaður inn verði á bil inu 400 til 500 þúsund krón ur á hvern fer metra og því verði heild- ar kostnaður inn um 5,6 til 7 millj- arðar króna. Er þá kostnaður við bíla kjall ara sem graf inn verður und ir hús inu ekki talinn með. CCP hef ur átt í góðu sam starfi við önn ur þekk ing ar fyr ir tæki og einnig há skóla samfé lagið hér á landi og litið er til þess að fyrirtæið mun taka þátt í þeirri upp bygg ingu sem fyr ir huguð er í Vatns mýr inni. 7VesturbæjarblaðiðJÚNÍ 2015 CCP flytur í Vatnsmýrina Frá undirritun samningsins um höfuðstöðvar CCP. Veigar Pétursson framkvæmdastjóri er annar frá vinstri. SUÐURSTRÖND 10, SELTJARNARNESI Fyrir neðan sundlaugina og World Class. www.facebook.com/Systrasamlagid Sími: 511 6367 Akandi, gangandi, hjólandi, vakandi: OPIÐ ALLA DAGA Í JÚLÍ! LÍFRÆNT KAFFI m/ BÍÓBÚMJÓLK / INDÍGÓKAFFI? Eða má bjóða þér næringarríka gourmet súrdeigssamloku, ÞEYTING, SKOT, croissant, glútenlaust, “vegan”, chiagrauta, heilsubita, kökur, súpu. Innihaldsríkt góðgæti í stöðugri þróun! SAMFESTINGURINN – ný ómótæðileg útgáfa! Lífrænn & smart. Fyrir jóga & lífið. Sterk, lífræn og dásamleg “Fair Trade” bómull. FLJÓTTU & NJÓTTU Í SUMAR! FÁTT jafnast á við FLOT í fallegri sumarnóttinni. Flothetta & fótaflot: 17.700 kr. EKTA ILMVÖTN! Dr. Bach eru ekta lífræn frönsk ilmvötn, eins og ilmvötn voru upphaflega hugsuð. Ilmvötn sem gefa en spilla ekki. 6 tegundir fást í Systrasamlaginu. SÁL Í HVERJUM SOPA! Definitely worth a visit! – Grapevine apríl 2015 AFGREIÐSLUTÍMI: Virkir dagar 8:30 - 18 Laugardagar 10 - 16 Sunnudagar í sumar 11 - 15 Hefja á byggingu nýs 60 her bergja hót els við Lauga veg 34a til 36 innan tíðar og ætlunin er að fyrstu gestirnir komi þangað í byrj un næsta sum ars. Það er fé lagið Lantan sem annast upp bygg ingu hót els ins og hljóðar kostnaðaráætl un upp á rúm ar 800 millj ón ir króna. Gerð verða upp tvö hús við Laugaveg og tvö sambærileg hús reist á baklóð með tengibyggingu á milli framhúsanna og einnig bakhúsanna. Skipulagsyfirvöld hafa þegar samþykkt bygginguna. Kaffihús og bakaríið Sandholt er á jarðhæð framhúsanna. Nýtt 60 herbergja hótel við Laugaveg Tölvuteikning af hinum uppgerðu og nýju húsum eins og þau munu líta út. Ekki er annað að sjá en þau falli vel inn í gróið umhverfið. Fermingar í Neskirkju Skráning hafin í s. 5111560 eða á runar@neskirkja.is Sumarnámskeið 16. til 23. ágúst. Allar nánari upplýsingar eru á neskirkja.is

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.