Brautin - 20.06.1978, Page 2
2
BRAUTIN
BRAUTIN — YIKUBLAÐ
Útgefandi: Alþýáuflokksfél. í Vestm.eyjum.
Ritnefnd:
Magnús H. Magnússon
Guámundur Þ. B. Ólafsson
Þorbjöm Pálsson (ábm)
Filmusetning og offsetprentun: Eyrún hf. Vm.
Ferða- og farangurstryggingar hjá okkur
þegar farið er í sumarleyfið.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
Framhald af 8. sídu
Samgöngur
á Sudurlandi
en um sídustu áramót áttu Sunn-
lendingar 6695 bíla. Þrátt fyrir þessar
stadreyndir tókst sunnlendingunum
tveimur í tjárveitingarnefnd ekki ad fá ■
stofnbrautir sunnanlands nema 358
milljónir af 2971 milljón, sem til
skiptanna var. Ekki er allt talid, sem til
veganna fer, má þar t.d. nefna, ad
stórar ijárhædir fara til vetrarvidhalds,
hvergi er hlutur Sudurlands jafn smár
og þar. í hlut Sudurlands kom árid
1976 20,6 milljónir, eda 1079 krónur á
íbúa, Vesturland fékk 42,9 millj. eda
3866 kr. á íbúa, Vestfirdir 72,4 millj.
eda 7182 kr. á íbúa, Nordurland vestra
22,6 millj. eda 2215 á íbúa, Nordur-
land eystra 40,5 millj. eda 2665 kr. á
íbúa og Austfirdir 65,5 millj. eda 5375
kr. á íbúa.
Þad er ekki bara í vegamálum, sem
hlutur Sunnlendinga er minni en
annarra, svo er í ödrum þáttum sam-
göngumála. Sudurströndin er hafnlaus
frá Stokkseyri austur ad Höfn í
Hornafirdi, og áætlunarflug er ekki í
kjördæminu nema til Vestmannaeyja.
Þegar útgerd Herjólfs hófst, þá var
Vestmannaeyjakaupstad gert ad leggja
fram 90 millj. kr. til kaupanna, ad auki
hafa þeir þurft ad leggja fram
milljónatugi til útgerdarinnar í formi
lána og í vidbót ad lána Herjólfi
hafnargjöld. Þad er því Ijóst, ad Ijár-
framlag Vestmannaeyjakaupstadar til
Herjólfs er meira en varid er af al-
mannafé til allra þjódbrauta í Sud-
urlandskjördæmi. Samt gerir lega
kjördæmisins þad ad verkum ad hvergi
á fslandi telst jafnmikid af vegakerfinu
til þjódbrauta.
Þad má því öllum Ijóst vera, ad
brýnna úrbóta er þörf í samgöngu-
málum Sunnlendinga, þótt brúargerd
yfir ölfusá vid Óseyrarnes sé brýnasta
verkefnid. Þar er þörf á ad fylgt verdi
eftir áratuga baráttu Alþýduflokks-
manna, sem hád hefur verid innan
Alþingis og utan, en ekki nádst enn,
enda ekki kjörinn Alþýduflokksmadur
á þingi fyrir Sudurlandskjördæmi.