Brautin


Brautin - 20.06.1978, Blaðsíða 4

Brautin - 20.06.1978, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN Okkur vantar þingmann sem dugur er í Sigurjón Bjarnason, fangavördur á Eyrarbakka er einn þeirra mörgu manna á sudurlandi, sem látid hafa eindreginn studning í Ijós vid frambod Magnúsar H. Magnússonar, þrátt fyrir þad ad hann sé sjálfstædismadur og hafi verid einn af framámönnuin þeirra á Eyrarbakka. Af þessu tilefni leitadi tídindamadur bladsins til Sigurjóns og ræddi stuttlega vid hann. Fer vidtalid hér á eftir: Þad hefur vakid nokkra at- hygli, Siguijón, ad þótt þú sért kunnur Sjálfstædismadur, ertu einn af hördustu studnings- mönnum Magnúsar H. Magnússonar til þingkosninga. Getur þú gert sunnlensku kjósendum nokkra grein fyrir þessari afstödu þinni? Já, því er fyrst til ad svara, ad ég er ennþá flokksbundinn Sjálf- stædismadur, þótt ég hafi sagt mig úr öllum nefndum og stjórn félagsins hér. Ég get einfaldlega ekki hugsad mér þad ad kjósa Sjálfstædisfl. vegna þess ad þá er ég um leid ad kjósa Framsóknarflokkinn. Ég hef enga ástædu til ad ætla annad en ad þeir muni halda áfram stjórnarsamstarfinu. í ödru lagi vil ég, med því ad kjósa ekki Sjálfstædisflokkinn núna, mótmæla kjaraskerd- ingarlögunum. Ég er í forsvari fyrir mitt stéttarfélag og mér hefur þótt ákaflega midur ad opna Morgunbladid allt þetta kjörtímabil, þar sem madur er stimpladur óþjódhollur og nidurrifsmadur í þjódfélaginu. Ég tek þessi ord til mín, eins og þeir sem stadid hafa í kjara- baráttu. í þridja lagi vil ég nefna, ad ég er mikill baráttumadur fyrir brúargerd yfir Ölfusarárósa. Er formadur sameiginlegrar nefndar 6 hreppa um þad mál, og Magnús hefur heitid því, ad brúarsmídin muni verda efst á lista yfir þau mál, sem hann muni vinna á þingi fyrir Sudurland. Þad er á allra vitordi ad byggdarlögin hér vid sudur- ströndina, bædi Eyrarbakki og Stokkseyri eru í ákaflega mik- illi lægd og hafa verid í nokkra áratugi. Ég þarf varla ad taka fram af hverju. Med stærri skipum höfum vid ordid í æ ríkara mæli og næstum því alveg ad fara med fiskiskip okkar yfir til Þorlákshafnar og þad er gjörsamlega vonlaust ad reka útgerd eda fiskvinnslu vid þær adstædur ad þurfa ad flytja allan aflan, mannskap og veidaifæri langt upp í ölfus til ad komast heim. Þeir kvarta sáran, sem búa vid betri skil- yrdi, hvad þá vid. Þessi nefnd sem vid minnt- umst á ádan var kosin í ágúst 1976 og byrjadi þá strax ad starfa af fullum krafti. Vid héldum fund med fjárveitinga- nefnd um málid þar sem naudsyn brúarinnar var skýrd og vid áttum einnig marga fundi med þingmönnum Sudurlandskjördæmis. Og bar þad lítinn árangur? Já, þad hefur sáralítinn árangur borid. Tómar yfirlýs- ingar og ekkert sem hönd er á festandi, annad en þad sem komid hefur hédan úr heima- byggd. Þad er framlag Árnes- sýslu, sem mun nema 10 milljónum króna til vegagerdar út ad ánni. Heldur þú ad Magnús verdi hardari baráttumadur fyrir þessu lífshagsmunamáli ykkar, heldur en hinir þingmennimir, nái hann kosningu? Ég hef verid staddur á fundi þar sem Magnús hefur lýst því yfir, ad gerd brúarinnar yrdi eitt af forgangsverkefnum á Sudurlandi á næsta kjörtíma- bili, fái hann einhverju um þad rádid. Og hann mundi vinna af öllum sínum krafti ad því máli. Og hann bætti því vid, ad hann mundi enga ríkisstjóm stydja,hverjir sem myndudu hana, ef þetta mál fengi ekki farsæla lausn. Vid brúarmenn höfum engan mann annan til ad vedja á í þessum kosningum. Núverandi alþingismenn eru algerlega sofandi í þessu máli og ég treysti þeim ekki í því frekar en nokkrum ödrum hlut. I marga áratugi hata þorpin hér vid ströndina verid í algjörri nidurlægingu. Vid höfum varla haft götur til ad ganga á þar til alveg nýverid. Vid höfum ekki getad uppfyllt skyldur okkar um skólagöngu handa börnum okkar. Vid höfum ordid ad senda þau upp ad Selfossi ár eftir ár. S.l. vetur sameinudusr Eyrarbakki og Stokkseyri um þetta mál, þannig ad nemendur í 9. bekk voru fluttir til Stokkseyrar í stad Selfoss. Hverju heldur þú, Sigurjón, ad brú yfir ölfusárósa mundi helst breyta fyrir ykkur Eyr- bekkinga í atvinnumálum og ödrum framfaramálum? Þad mundi audvitad fyrst og fremst gjörbreyta allri adstödu til útgerdar. Réttara væri ad tala um byltingu á því svidi. Þad mundi stórlækka allan kostnad vid útgerd og fisk vinnslu og þar ad auki gera ad einni atvinnulegri heild, Eyrar- bakka, Stokkseyri, Selfoss, Hveragerdi og Þorlákshöfn. Þannig ad ef eitthvad bjátadi á um atvinnu á einum stadnum, væri hægt ad flytja starfsfólkid til. öll þjónusta yrdi hag- kvæmari. Vid gætum haft sameiginleg þjónustufyrirtæki og ad auki yrdi brúin orku- flutningstæki. Jafnvel fyrir hitaveitu hingad úr Ölfusinu og örugglega um raforkuflutning til Þorlákshafnar. Línan þangad hangir á bláþrædi í staurum, sem stadsettir eru á sandeyri, sem þá og þegar getur horfid og allt atvinnulíf í Þorlákshöfn er því í stórhættu. Þannig má audvitad lengi telja áfram, en stærsta málid er audvitad ad brúin mundi valda algjörri byltingu í atvinnulegu tilliti. Vid gætum farid ad gera okkur vonir um ad halda unga fólkinu hér heima í stad þess ad missa þad allt í burtu vegna skorts á atvinnutækifærum. Svo má einnig minna á ad þegar brúin verdur komin, verdur audveldara ad fá idn- adarfyrirtæki til ad setjast hér ad. Þad verdur styttra til út- skipunarhafnar og audveldara um alla addrætti. Þá fengjum vid líka verkefni vid hæfi þeirra, sem fullordnir eru og hafa ekki lengur afl til þeirrar erfidisvinnu, sem fiskvinnslan er. Heldur þú að Eyrbekkingar abnennt séu sama sinnis og þú og muni vegna þessa máls styðja Magnús í þingkosn- ingunum, án tillits til þess hvar í flokki þeir hafa staðid til þessa? Ég trúi ekki ödru en ad Eyrbekkingar og allir adrir, sem hér eiga hagsmuna ad gæta, reyni nú mann til ad bera þetta mál fram til sigurs, sem þeir hafa ekki enn reynt ad svikum eda adgerdarleysi. Ég vil ad honum verdi gefid tækifæri. Allir hinir hafa haft tækifæri fram á sídustu stund og þeir eru ekki búnir ad koma málinu í höfn ennþá. Brúin er búin ad vera á brúarlögum í yfir 30 ár, og þessir sömu þing- menn hafa vid allar kosningar lofad brúnni, en hún er ókomin enn. Nú er það svo, Sigurjón, ad vegna slíkrar sérstakra hags- muna heilla byggdarlaga og ótta flokksforystunnar í Reykjavík um fylgistap þeirra vegna, er reynt ad hræda fólk frá því að kjósa ákvedna menn, sem lofa ad berjast fyrir þess- um málum. Svo dæmi sé tekið um Alþýduflokkinn, þá hefur Morgunblaðid einmitt í slíkum tilgangi hamrad á því undan- farid, að lýðrædissinnað fólk gæti ekki stutt Alþýduflokkinn nú, vegna þess ad hann mundi strax að loknum kosningum ganga til lids við kommana, ganga úr NATO, segja upp vamarsamningum og skilja landid eftir vamarlaust. Hvad vilt þú segja um slíkan mál- flutning? Ég fyrirlít svona blada- mennsku, vegna þess ad Al- þýdiflokkurinn, einn elsti flokkur landsins, þó hann sé nú ordinn yngsti flokkurinn hvad snertir endurnýjun, hefur alltaf haft ábyrga afstödu til sjálf- stædismála þjódarinnar. Ég er þess vegna óhræddur vid ad

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.