Brautin - 20.06.1978, Side 6
6
BRAUTIN
Þegar gengid er til kosninga,
er edlilegt ad menn láti hugann
reyka til baka og rifji upp gerdir
stjórnmálaflokkanna á lidnum
árum. Hvort þeir hafa verid
kjósendum sínum trúir og
hverju þeir hafa komid fram af
stefnumálum sínum. Ad mín-
um dómi má Alþýduflokkurinn
vel vid una, svo mörg af stefnu-
málum sínum hefur hann borid
gæfu til ad bera fram til sigurs.
Ef vid horfum til baka, sjáum
vid, ad flest þad sem til mesta
framfara telst á svidi þjódmála,
er einmitt fengid fyrir starf Al-
þýduflokksins.
Hvad blasir svo vid, þegar
litast er um í þjódfélaginu í
dag? Sídasta kjörtímabil hefur
ríkisstjórn Sjálfstædisflokks og
Framsóknarflokks verid vid
völd og fer ekki hjá því ad
daglegt líf fólks hefur mótast af
þeirri stadreynd.
Mest áberandi er hin
óhemjulega ódaverdbólga sem
geysad hefur og lítid lát virdist
á, enda fátt til ráda af hendi
stjórnarflokkanna.
Ekki er vidlit sjá sér og sínum
farborda nema med því ad
vinna myrkrana á milli og
dugar ekki til. Sparifé, bætur
Almannatrygginga og námslán,
allt brennur þetta upp á verd-
bólgubálinu. Þetta eróhugnan-
leg mynd, en hún breytist ekki
medan þessir tveir íhalds-
flokkar eru vid völd. Þad eru
þeir sem adstödu hafa til ad
græda á verdbólgunni. Hvad
skiptir þá máli, hvernig afkoma
hinna er? Ranglát skattalöggjöf
ýtir enn undir adstödumun
fólks. Hinn almenni launþegi,
allir sem þiggja sín laun hjá
ödrum, verda ad tíunda hverja
krónu sem þeir vinna sér inn,
medan ótal smugur eru til fyrir
hina.
Út yfir allan þjófabálk tekur
þó, þegar umsamid kaup er
tekid aftur med valdbodi eins
og nú hefur verid gert. Fyrir
þad hafa stjórnarflokkarnir
þegar hlotid sinn dóm, sem enn
verdur þyngdur í kjörklefum
um allt land hinn 25. júní n.k.
Nú eru á döfinni miklar
breytingar í skólamálum med
framkvæmd
grunnskólalaganna. Andi
þeirra laga stefnir mjög í jafn-
réttisátt og er þad vel. Miklu
vadar þó, hvernig til tekst med
framkvæmd laganna og eru
ærnar ástædur fyrir okkur,
-dreyfbýlisfölf, ad vera þar vel á
verdi. Þad fer ekkert á milli
mála, ad unglingar í hinum
strjálu byggdum landsins sitja
ekki vid sama bord og ungl-
ingar þéttbýlisins, hvad vardar
adstödu til náms. Okkur finnst
stundum ad fjallad sé um
vandamál okkar í skólamálum
af harla litlum skilningi. Þar
verda mannleg sjónarmid of oft
ad lúta lægra haldi fyrir annar-
legum skrifbordssjónarmidum.
Eitt af því sem á ad jafna
adstödumun er ferda- og
dvalarstyrkur til þeirra, sem
verda ad dvelja utan heimilis
síns til ad sækja skóla. Úthlutun
þessara styrkja hefur undan-
farin ár sætt nokkurri gagnrýni
og er full ástæda fyrir okkur ad
fylgjast vel med þeirri úthiutun,
svo ad tryggt sé ad nemandi geti
stundad þad nám, sem hugur
hans og hæfileikar standa til, án
þess ad vera sviptur þessum
styrk.
Hvad fullordinsfrædslu
vardar, þarf hún ad stóraukast.
Þad er fjöldi húsmædra, sem
vill gjarnan fara út í atvinnulífid
aftur, þegar þær hafa kc$hid
upp börnum sínum. Til þess ad
audvelda þeim þad, þurfa þær
ad eiga kost á endurmenntun
vid sitt hæfi. Eins og er eiga
húsmædurnar adeins kost á
erfidustu og verst launudu
störfunum og ekki nóg med
þad, störf þeirra sem húsmædra
eru einskis metin, þegar ákved-
in eru laun þeirra á vinnu-
markadnum. Jafnvel þótt þær
taki ad sér samskonar störf og
þær hafa unnid á heimilum
sínum áratugum saman.
Eg hef adeins drepid á fátt
eitt, sem kemur í hugann, þegar
litid er í kringum sig í íslensku
þjódfélagi nútímans. Þar er
vissulega margt fleira sem af-
laga hefur farid og úrbóta þarf
vid.
Þad er því skylda hvers kjós-
anda ad athuga vandlega stefnu
þeirra flokka, sem í kjöri eru og
velja sídan þann, sem þeir
treysta best til ad koma t'ram
þeim málum, sem til heilla
horfa fyrir þjódina.
Ad mínu mati er valid ekki
erfitt.
Greidum jafnadarstefnunni
atkvædi okkar.
Kjósum Alþýduflokkinn
/---------------------------------------------------V
Fjandskapurinn vid bændur
í stefnuskrá Alþýduflokksins, sem samþykkt var á 37.
flokksþingi flokksins í okt. 1976, stendur þetta um land-
búnað:
LANDBÚNAÐUR
□ Alþýðuflokkurinn vill efla landbúnað á íslandi og
nýta þannig þá auðlind, sem gróður landsins er.
□ Landbúnaðinn og markaðskerfi hans ber að end-
urskipuleggja þannig að framtak bænda og hag-
sýni nýtist þjóðarbúinu.
□ Með skipulagðri nýtingu og markvissri uppgræðslu
ber að auka að nýju gróðurlendi íslands.
Miða ber landbúnaðarframleiðslu við innanlandsneyzlu
og byggja hana sem mest á innlendum fóðurvörum og
áburði. Skipuleggja á framleiðsluna þannig að fjölbreytni
afurða aukist.
Aðferðir til stuðnings landbúnaði þarf að endurskoða
með það fyrir augum, að stjórn sé höfð á framleiðslu-
magninu og veitt hvöt til að beina búrekstrinum inn á
þær brautir, sem bezt samrýmast þjóðarhag hverju sinni.
Landbúnaður er grundvöllur byggðar í mörgum hér-
uðum, og verður því að skipuleggja hann í samræmi
við byggðastefnu. Þörf er á sérstökum stuðningi við
bændur í rýrari sveitum, sem þarf að halda í byggð
vegna byggðasjónarmiða.
Þetta kallar Gunnar Gudmundsson, efsti madur á L-lista
í Sudurlandskjördæmi alveg sérstakan fjandskap vid
bændur.
V___________________________________________________S
( ------------------------N
|~X
- '
Fvrir auknum skuttum á tyrirtæki og
V __________________/