Brautin


Brautin - 20.06.1978, Síða 8

Brautin - 20.06.1978, Síða 8
BRAUTIN Alþýðubandalag eda Alþýduflokkur í sídustu sveitarstjórnar- kosningum unnu launþega- flokkarnir, Alþýdubandalagid og Alþýduflokkur, verulega mikinn kosningasigur á kostn- ad stjórnarflokkanna, og er þad ad vonum eftir frámunalega lélega stjórn þeirra á efnahags- og launamálum þjódarinnar. Vegna mikils fylgis Alþýdu- bandalagsins í Reykjavík (sbr. sídustu sveitarstjórnarkosn- ingar) er þad nú mun stærri flokkur en Alþýduflokkurinn, en utan Reykjavíkur er Al- þýduflokkurinn stærri en AI- þýdubandalagið og hingad til höfum vid ekki sídur viljad taka mark á landsbyggdinni, en Reykjavík. I komandi þingkosningum verdur m.a. tekist á um þad, hvort Alþýdubandalagid eda Alþýduflokkurinn eigi í fram- HREINN ERLENDSSON: tídinni ad vera leidandi flokkur launþega. I því sambandi er rétt ad hafa í huga: 1. Alþýduflokkurinn er ábyrgur og lýdrædissinnadur flokkur, jafnt inn á vid, sem út á vid, og er þad meira en hægt verdur ad segja um Alþýdu- bandalagid. 2. Alþýduflokkurinn er ákvedinn fylgjandi samvinnu og samstödu med nordurlönd- um og ödrum vestrænum lýd- rædisríkjum. 3. Alþýduflokkurinn er ábyrgur flokkur í utanríkis- málum og er alveg laus vid alla ævintýramennsku í þeim mál- um, þótt sjálfstædismenn reyni eftir megni ad læda ödru inn med þjódinni. 4. bar sem jafnadarmenn (socialdemokratar) fara med forystu launþega sitja vinstri stjórnir jafnan vid völd og þar eru lífskjör almennings þau bestu, sem þekkist í heiminum og þar er afkomuöryggid mest. 5. Par sem kommúnistar-eda flokkar sem hægt er ad bendla vid kommúnisma fara med forystu launþega, sitja hægri stjórnir vid völd og þar eru lífskjör almennings undantekn- ingarlaust miklum mun lakari, en þar sem jafnadarmenn eru í forsvari fyrir launþega. (Hér er audvitad átt vid lýdrædisríki, í kommúnistiskum löndum og ödrum einrædislöndum eru engin raunveruleg samtök launþega leyfd og lífskjör al- mennings í samræmi vid þad). Samgöngur á Sudurlandi í apríl s.l. birtist athyglisverd for- ystujjrein í timaritinu Veganiál, eftir Steinyrím Ingvarsson verkfrædinj* og bæjarfulltrúa Alþýduflokksins á Sel- fossi, þar sem fjallad er um tjármögnun vegagerdar og ardsemisútreikninga slíkra framkvæmda. I grein sinni vekur Steingrímur at- hygli á ad kjördæinametingur virdist stundum ráda meiru um úthýting vegatjár, heldur en ardsemissjónarmid. I sama töluhladi Vegamála er önnur grein um vidhaldsþörf vega. Þar keinur m.a. fram, ad ef midad er vid vid- haldskostnad vega, þá er vidhald malarvega dýrara en vidhald olíu- malarvega, þegar sumarumferd er meiri en 600 bílar á das. Þar kemur einnig fram, ad sé midad vid vid- haldskostnad vegar, ad vidbættum reksturskostnadi bifreida, þá er hag- kvæmt ad leggja olíumöl á vegi med 200 bila sumarumferd. Þegar litid er á tölur um umferd í Sudurlandskjördæmi, kemur í Ijós, ad umferd uni stofnbrautir kjördæmisins er langt yfir 200 bílar á dag ad sumrinu, allt austur fyrir kirkjubæjarklaustur, en stofnbrautir teljast hringvegurinn, Skálholtshringurinn (Biskupstungna- braut, Skálholtsvegur og Skeidavegur) og vegurinn um þrengsli, Þorlákshiifn, Kyrarbakka ad Selfossi. Kinnig fara sumar þjódir vel yfir þad mark, t.d. var á sídasta sumri talin 310 bíla umferd uiii Hriinamannahrepp og um veginn upp ad Ljósafossi 380 liíla umferd á dag. I engu ödru kjördæmi eru þjód- brautir jafn stór hluti af vegakert'inu eins og í Sudurlandskjördæmi, og í engu kjördæmi eru vegir jafu langir og í Sudurlandskjördæmi, miiiiar þar á annad þúsund kílóinetrum og í því kjördæmi, sem vegir eru stystir, samt erskipting þess fjár, sem Ijarveitingar- nefnd Alþingis úthlutar mjög óhagstæd fyrir Sudurland og þad þótt bifreida- eign Sunnlendinga sé meiri og al- mennari, en flestra annarra kjördæma, framhald á 2. sídu ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS KIRKJUSANDI SÍMI:863 66 1. Magnús H. Magnússon 2. Ágúst Einarsson 3. Erlingur Ævar Jónsson 4. Hreinn Erlendsson 5. Erla Guðmundsdóttir 6. Helgi Hermannsson Sjá einnig bls. 7

x

Brautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.