Alþýðublaðið - 27.12.1919, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 27.12.1919, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ___ ________3 ó.s. Sulífoss J<zr fíééan a þriéjué. 30. ées. fíí. & q. fí. tií JSeitfí og Æaupmannafíjnar. dfarseélar sœfíisf i siéasta lagi a mánuéacj. Auglýsingar. Auglýsingum í blaðið er fyrst um sinn veitt móttaka hjá Quð- geir Jónssyni bókbindara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Afli var allgóður utarlega á Eyjafirði í síðastl. mánuði, og er það óvanalegt hin síðari árin. Seiur og svartfugl veiðist nokkur á innflrðinum og rjúpnaveiði er til fjalla allmikil og eru rjúpur nú teknar í verzlanir til útflutn- ings, en það hefir ekki verið gert síðan fyrir stríð. Slæmnr grikkur. Unglings- piltur af Langanesi brá sér suður til Reykjavíkur í haust og ætlaði að ganga þar á skóla í vetur. Þegar til Reykjavíkur kom, var erfitt að hann fengi inngöngu á skólann, því margir keptu um að komast að. í öðru lagi gekk í stríði fyrir honum að fá húspláss, en þó klauf hann fram úr þess- um vandræðum meðan „Sterling" stóð við í Rvík. En rétt áður en skipið ætlaði að leggja af s’tað norður fyrir land, fær pilturinn símskeyti, þess efnis að hann er kvaddur heim strax. Pilturinn hélt að eitthvað hefði komið fyrir heima og tók sér því far heim með „Sterling". En þegar heim kom fékk hann að vita, að ekkert skeyti hefði verið sent til hans heiman að, eða frá þeirri síma- stöð, er til var greint á skeytinu. Allar líkur eru því til að einhver keppinautur hans þar syðra hafl gert honum þenna grikk, til að losna við hann, hvaða orsakir sem hafa legið til þessa. En þetta alt naun hafa kostað piltinn 300—400 kr. En skeytafalsarinn hefir víst ekki verið að hugsa um þá smá- ttumi. Vm. Bót í böli. Sig. Ein. Hlíðar sagði það í „ísl.“ daginn fyrir Þ'ögkosningarnar, að andstæðingar hans væru „berir að því að teija konum trú um að þær hefðu ekkí kosningarrótt fyr en 45 áía gaml- ar<:- Þessi staka heíir komið á Aot út af þeim ummælum: Urkynjun hjá ítum hór mun engin ^yrst að Siggi sá þá bera [vera, 1 svona veðri að „agitera". Vm. Fyrir.spurii. Er það ekki skylda lögreglu- þjóna, að sjá um að bifreiðarstjór- ar hafl ijós við númer bifreiðar- innar og eru flutningabifreiðar- stjórar ekki líka skyldir að hafa númeraljós á sínum bifreiðum. Vegfarandi. Svar: Jú. En þetta er sem annað trassað meira og minna. Sitt hvað úr sambandsríkinu. 1000 bróna sekt fékk maður að nafni Fischer ný- lega fyrir að misþyrma skepnu. Það var folaldsmeri sem hann notaði fyrir plógi, og barði svo miskunnarlaust áfram með eikar- staf, að hún dó af ofreynslu næsta dag. Mörgum mun þykja 1000 kr. sekt heldur lítil hegning og óska að maðurinn hefði fengið ærlega á hann í ofauálag á sektina. Erik Pontoppidan prófessor er látinn 72 ára gamall. Hann var einn af hinum mörgu Pont- oppidan-bræðrum, sem allir urðu landsþektir menn, en af þeim eru nú að eins tveir á lífl, presturinn Morten Pontoppidan og skáldið Henrik Pontoppidan. Erik Pontoppidan prófessor var læknir, sérfræðingur í hörunds- og kynferðis-sjúkdómum; átti hann mestan þátt í stofnun Welander- heimilisins svonefnda, það er sjúkrahús fyrir börn sem eru fædd með syfilis. Valílimar Poulsen dr. phil., verkfræðingur, sá er fann upp nýja aðferð við þráðlausa firðritun varð fimmtugur 23. f. mánaðar. Koli konungur. Eftir Upton Sinclair. (Frh.). Það var þar að Hallur sá í fyrsta sinni Mike Sikoria, gamlan og gráan slavakka, sem unnið hafði í námunum um tuttuga ára skeið. Gremjan yfir öllu því rang- læti sem hann hafði orðið að þola í öll þessi ár vall upp f Mike gamla þegar hann kallaði upp tölurnar sínar: „Nítján, tutt- ugu og tvö, tuttugu og fjögur tuttugu! Er þetta mfn vigtr1 Ætlið þið að telja mér trú um að þetta sé mín vigt?“ „Það er yðar vigt“, sagði vog- armaðurinn kuldalega. „Þá er vogin líka brjáluðí Lítið á vagnana. — Þeir eru stórir vagnaruir þeir arnal Þér ættuð að mæla þá. Hálft áttunda fet að lengd og hálft fjórða að bæð og fjögra feta breiðir, Og þér ætlið að telja mér trú um að þeir taki ekki nema tuttugu?" „Þér hlaðið þá illa“, sagði vogarmaðurinn. „Hleð þá illa“, át gamli verka- maðurinn upp eftir honum. Rödd hahs varð raunaleg eins og hann hefði hryggst en ekki reiðst við ásökun þessa. „Þér vitið hve lengi eg hefi unnið hér, samt segið þér að eg kunni ekki að hlaða! Þeg- ar eg hleð vagn, hleð eg hann eins og námumaður, eg hleð hann ekki eins og Japani sem ekki veit hvað náma er. Eg bunka þeim og raða eins og í heystakk. Eg hleð þau upp f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.