Fréttablaðið - 16.02.2015, Page 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Mánudagur
12
„Ég lifi heilsusamlegu lífi og vil hugsa
vel um líkamann. Eftir að ég byrjaði að taka inn tvö Curcumin-hylki á dag hafa liðamótin og vöðvarnir styrkst til muna.
● Dregið hefur verulega úr bólgu-myndun
● Ég hef aukna og jafnari orku yfir daginn. Finn ekki lengur fyrir þreytu og orkuleysi seinni partinn.● Ég finn að ég er í betra jafnvægi og að hugsunin er skýrari.● Hár mitt átti það til að vera þurrt en núna finnst mér það mun heil-brigðara og fallegra.● Ég mæli svo sannarlega með Curc-umin!“
Monika Jagusiak,kundalini-jógakennari og svæðanuddsnemi
CURCUMIN FYRIR LÍKAMA OG SÁLBALSAM KYNNIR Curcumin-gullkryddið er allt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið túrmerik!
MONIKA JAGUSIAK kundalini-jógakennari og svæðanuddsne i
CURCUMIN (GULLKRYDDIÐ)
er i k
M
Y
N
D
/G
V
A
BETRA AÐ LOFTAIlmkerti, reykelsi og aðrir ilmgjafar á heim-ilum leysa efni út í andrúmsloftið sem geta verið skaðleg heilsunni. Því ætti að takmarka notkun þeirra í híbýlum og lofta vel út á með-an þau eru í notkun. Það losar líka fljótt um vonda lykt sem gerir ilmefnin óþörf.FASTEIGNIR.IS
16. FEBRÚAR 2015
7. TBL.
FOLD FASTEIGNASALA,
sími 552-1400, KYNNIR:
Reynihvammur. Fallegt,
mikið endurnýjað einbýli í
suðurhlíðum Kópavogs. Eignin
er á tveimur hæðum.
Forstofa er á efri hæð með steinflís-
um á gólfi og fataskápum. Þar er
rúmgott svefnherbergi með skáp-
um. Flísalagður gangur, nýstand-
sett baðherbergi. Gott svefnher-
bergi er við ganginn. Rúmgott
parket lagt sjónvarpshol er við hlið
eldhússins. Eldhúsið er mjög rúm-
Einbýli í Kópavogi
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Bogi
Pétursson
lögg.fasteignasali
Finndu okkur
á Facebook
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Gústaf Adolf
Björnsson
lögg. fasteignasali
Stefán Már
Stefánsson
sölufulltrúi
Guðbjörg G.
Blöndal
lögg. fasteignasali
Brynjólfur
Snorrason
sölufulltrúi
Karen
Sævar dóttir
MBA markaðs-
fræði
Bárður
Tryggvason
Eigandi
Sölufulltrúi
896 5221
Ingólfur Geir
Gissurarson
Eigandi
Framkvæmdastjóri
Lögg.fasteignasali
896 5222
Heiðar
Friðjónsson
Sölustjóri
Löggiltur
fasteignasali B.Sc
693 3356
Vilborg
Gunnarsdóttir
Viðskipta-
fræðingur M.Sc
Lögg.fasteignasali
891 8660
Erlendur
Davíðsson
Lögg. fasteignasali
Forstöðumaður
útibús Ólafsvík
897 0199
Margrét
Sigurgeirsdóttir
Skrifstofustjóri
margret@valholl.is
588 4477
Þú hringir - við komum - það ber árangur!
Allir þurfa þak yfir höfuðið
588 4477
2 SÉRBLÖÐ
Fasteignir | Fólk
Sími: 512 5000
16. febrúar 2015
39. tölublað 15. árgangur
LÍFIÐ Fengu tækifæri til að hanna
nýja lífsstílslínu fyrir sænska hús-
gagnarisann IKEA. 26
SPORT Geir Þorsteinsson var endur-
kjörinn formaður KSÍ með miklum
yfirburðum um helgina. 22
Landmark leiðir þig heim!
Sími 512 4900 landmark.is
Bakarísbollur
Eitt verð!
Aðeins í Engihjalla
FERÐAÞJÓNUSTA Búist er við að
hringnum í ísgöngum fyrirtæk-
isins Icecave í vestanverðum
Langjökli verði lokað á næstu tíu
dögum eða svo.
Nánast í sömu mund og Frétta-
blaðið bar að garði á föstudag
höfðu gangagerðarmenn komið
að djúpri sprungu sem liggur
þvert á stefnu ganganna. Þessi
nýja sprunga liggur rétt innan
við aðra stóra sprungu sem
nýlega fannst og mun eins og nýja
sprungan verða hluti af ísgöng-
unum.
„Þetta er fyrst og fremst
spennandi,“ svaraði Kjartan Þor-
björnsson staðarhaldari aðspurð-
ur hvort bormennirnir væru ekki
smeykir við að jökullinn gleypti
þá hreinlega.
Nánari umfjöllun og magnað-
ar myndir úr ísgöngunum verða
í Fréttablaðinu á morgun og í
kvöld í þættinum Ísland í dag á
Stöð 2. - gar
LJÓN Í VEGINUM Þverhnípt sprunga blasti við er bormenn voru að störfum í iðrum Langjökuls á föstudag. Jóhann Pjetur Jóns-
son og ísjötnarnir félagar hans segjast þó hvergi bangnir. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Ísgöngin á lokametrunum:
Önnur sprunga
í jökulgöngum
STJÓRNMÁL Sigrún Magnúsdóttir
umhverfisráðherra segir að reglu-
gerðafarganið sem berist í gegn-
um EES hafi lengi verið eitur í
beinum framsóknarmanna og
annarra. Hún hefur velt því upp
hvort ekki sé hægt að nota mild-
ara orðalag við þýðingu Evrópu-
tilskipana.
„Ég hef líka rætt það niðri í
ráðuneyti, eftir að ég kom, að ég
hefði ígrundað þetta með sjálfri
mér, hvort við tækjum ekki réttu
íslensku orðin inn oft og tíðum.“
Vaxandi pirrings virðist gæta
innan Framsóknarflokksins í
garð Evrópska efnahagssvæðisins
(EES) og þeirra Evróputilskipana
sem Íslendingar verða að innleiða
vegna veru sinnar í EES. Frosti
Sigurjónsson, formaður efna-
hags- og viðskiptanefndar, segir
regluverk EES íþyngjandi og ekki
allt Íslendingum í hag sem þaðan
komi, þótt margt sé ágætt. Hann
vísar í þrýsting um að lögleiða
gengistryggð lán. Meta þurfi kosti
og galla samstarfsins.
„Það þarf að hlusta líka á sjón-
armið Íslendinga í þessu. Ef þetta
á að vera gott samband, þetta Evr-
ópska efnahagssvæði, þá verður
að taka tillit til aðstæðna sem hér
eru. Þær eru öðruvísi.“
Frosti telur einnig að leggjast
eigi yfir hvort aðild Íslendinga að
Schengen hafi verið til góðs eða
ekki. Til að mynda hafi ekki tek-
ist að efna loforð um ferðalög án
vegabréfs. Þá þurfi að spyrja sig
að því hví Bretar velji að vera utan
Schengen að hluta.
Frosti situr í utanríkismála-
nefnd Alþingis. Mun hann beita sér
fyrir endurmati á aðild að EES og
Schengen? „Já, já, ég gæti alveg
hugsað mér það. Ég mundi alveg
styðja það allavega að þetta yrði
skoðað og metið hver hefur verið
árangurinn af verunni í Schengen,
hverjir væru kostir þess og gall-
ar. Og ég held að við ættum líka í
sambandi við Evrópska efnahags-
svæðið að meta það öðru hvoru
hvort það sé besta mögulega form-
ið á samstarfinu við þessi aðildar-
ríki,“ segir Frosti og vísar í önnur
samstarfsform eins og fríverslun-
arsamninga.
Málið kom upp á fundi Fram-
sóknarflokksins á laugardag, þar
sem nokkrir fundarmenn lýstu
yfir efasemdum varðandi EES-
aðild.
Karl Garðarsson, þingmaður
Framsóknarflokksins, segir að í
þingflokkum beggja stjórnarflokk-
anna séu mjög miklar áhyggjur af
þeim fjölda Evróputilskipana sem
Alþingi berist til samþykktar. - kóp
Vill milda tilskipanir EES
Umhverfisráðherra vill mildara orðalag í þýðingum á Evróputilskipunum. Formaður efnahags- og viðskipta-
nefndar vill endurmeta EES-samstarfið og skoða Schengen-aðild. Vaxandi pirrings gætir hjá Framsóknarflokki.
Ég held
að við ættum
líka í sam-
bandi við
Evrópska
efnahags-
svæðið að
meta það öðru hvoru
hvort það sé besta mögu-
lega formið á samstarfinu
við þessi aðildarríki.
Frosti Sigurjónsson,
formaður efnahags- og
viðskiptanefndar Alþingis.
SAMFÉLAGSMÁL Breytingar sem
í fyrra voru gerðar á skipulagi
þjónustu við hælisleitendur eru til
þess fallnar að draga úr fordómum
í garð þeirra. Þetta segir Kjartan
Már Kjartansson, bæjarstjóri í
sveitarfélaginu.
Í nýrri B.S.-ritgerð Jóhönnu
Maríu Jónsdóttur, frá Háskólanum
við Bifröst, er niðurstaðan sú að
íbúar Reykjanesbæjar telji hælis-
leitendur fá meiri peninga en raun
ber vitni og að margir telji búsetu
hælisleitenda þar ekki hafa góð
áhrif á samfélagið.
Áherslubreytingin sem Kjartan
vísar til fólst í því að Reykjavíkur-
borg tók að sér umsjón hluta þjón-
ustunnar við hælisleitendur, sem
áður var ein-
göngu á hendi
Reykjanesbæj-
ar. Borgin sinn-
ir ein hleypum
hælis leitendum.
Því segir Kjart-
an að stór hópur
u n g r a k a rl -
m a n n a , sem
sóttu hér um
hæli, hafi farið til Reykjavíkur.
„Í Reykjanesbæ dvelur því að
meginuppistöðu til fjölskyldufólk,“
segir Kjartan og bætir því við að
fjölskyldufólkið hafi aðlagast sam-
félaginu betur. Þegar hælisleitend-
ur komu fyrst til Reykjanesbæjar
voru þeir oftast einhleypir karl-
menn með enga fjölskyldu. ,,Það
má segja að þeir hafi sett svip á
bæjarbraginn.“
Niðurstöður ra nnsók na r
Jóhönnu Maríu sýna meðal annars
fram á neikvæðari sýn og viðhorf
íbúa í Reykjanesbæ í garð hælis-
leitenda en hjá höfuðborgarbúum.
Kjartan segir viðhorf íbúa
Reykjanesbæjar misjöfn eins og
íbúar eru margir. ,,En það gefur
augaleið að eftir því sem sam-
félagið er minna þá verða íbúar
meira varir við hælisleitendur og
þeir mun meira áberandi.“
Kjartan bætir við að nú búi
hælis leitendur líka víðar um
bæinn, áður hafi þeir allir verið á
einum stað. - ngy / sjá síðu 8
KJARTAN MÁR
KJARTANSSON
Segir draga úr fordómum í garð hælisleitenda meðal íbúa Reykjanesbæjar:
Fjölskyldufólkið aðlagast betur
Bolungarvík -3° SV 8
Akureyri -2° SSV 8
Egilsstaðir -2° SV 12
Kirkjubæjarkl. -2° SV 9
Reykjavík -2° SV 9
Útsynningur Í dag eru horfur á SV-átt,
víða 8-13 m/s en hvassara allra syðst.
Éljagangur sunnan- og vestanlands en
úrkomulítið og nokkuð bjart NA-til. 4
SKOÐUN Með dómi er málum lokið
og fólk á að fá tækifæri að lokinni
afplánun, skrifar Guðmundur. 13
Fer í vikulangt varðhald
Kona fædd 1959 var í gær úrskurðuð
í vikulangt gæsluvarðhald grunuð um
að hafa banað sambýlismanni sínum,
fæddum 1974. 4
Verðlækkun skilar sér ekki Þótt
verð til framleiðenda svínakjöts
hafi lækkað síðustu tvö ár hefur
kjötið á sama tíma hækkað umfram
neysluverðsvísitölu. 2
Líkti eftir árásum í París Danska
lögreglan skaut í gærmorgun til bana
22 ára mann sem talinn er hafa
staðið fyrir skotárásum í Kaupmanna-
höfn um helgina. 6
Uppbyggingin strand Þingmaður
vill fá svör um framtíðarsýn innan-
ríkisráðherra á hafnarbætur við Höfn
í Hornafirði. 8