Fréttablaðið - 23.01.2016, Page 60

Fréttablaðið - 23.01.2016, Page 60
| AtvinnA | 23. janúar 2016 LAUGARDAGUR20 Óskum eftir að ráða geislafræðing til starfa á Röntgen- deild Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins. Starfshlutfall er 60-80 % eða eftir nánara samkomulagi. Vinnuferðir út á land, eftir samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsækjendur skulu hafa fullgild réttindi sem geisla- fræðingur. Auk fagþekkingar er lögð áhersla á hæfileika á sviði samskipta og samvinnu og reynsla af röntgen- myndum brjósta er kostur. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Þorsteinsdóttir hjúkrun arframkvæmdastjóri í síma 540 1956 eða tölvupósti siggath@krabb.is Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Röntgendeildar Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík merkt „Geislafræðingur“ eða á netfangið siggath@krabb.is fyrir 8. febrúar 2016. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Leitarstöð Krabbameinsfélagsins annast skipulega leit að krabbameini í leghálsi og brjóstum. Geislafræðingar Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil - brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. Hjúkrunarfræðingur Helstu verkefni og ábyrgð • Starf á bráðamóttöku barna er mjög fjölbreytt og er m.a. fólgið í móttöku, mati á ástandi, fyrstu meðferð bráðveikra og eftirliti með skjólstæðingum í allt að sólarhring. Hæfnikröfur • Faglegur metnaður í starfi • Góð samstarfs- og sam skipta- hæfni og jákvætt viðmót • Íslenskt hjúkrunarleyfi Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafn réttis stefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Frekari upplýsingar um starfið veitir Ingileif Sigfúsdóttir, deildarstjóri (ingilsig@landspitali.is, 543 3705/ 534 3730). Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar 2016. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á bráðamóttöku barna 20D á Barnaspítala Hringsins. Boðið er upp á góða starfsaðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar. Bráðamóttaka barna er tilvísunarmóttaka, þar sem hlutverk hjúkrunar er að taka á móti veikum börnum og unglingum að 18 ára aldri, greina vandamál þeirra og veita fyrstu meðferð. Stefna okkar er að vera í fararbroddi í þjónustu, kennslu og vísindum. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Barnaspítali Hringsins Starfshlutfall er 60 - 100%. Um er að ræða tímabundnar afleysingastöður. Umsókn fylgi náms- og starfs feril- skrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Laun skv. kjarasamningi fjármála- ráðherra og stéttarfélags. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf”. Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil - brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. Helstu verkefni og ábyrgð • Stjórnun hjúkrunar á deildinni • Stuðla að þekkingarþróun í hjúkrun með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður • Ábyrgð á gæða- og öryggismálum deildarinnar • Markvisst umbótastarf og þróun verkferla með gæði og skilvirkni að leiðarljósi • Ábyrgð á ráðningu, móttöku og þjálfun nýrra starfsmanna sem og endur- og símenntun starfsmanna deildarinnar • Tryggja að rekstur deildarinnar sé í samræmi við fjárhagsáætlun • Ábyrgð á umfangsmiklum vörulager deildarinnar Umsókn fylgi náms- og starfs feril- skrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Laun skv. kjarasamningi fjármála- ráðherra og stéttarfélags. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf”. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafn- réttis stefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar veita Þórgunnur Hjaltadóttir, mannauðsráðgjafi (torghjal@landspitali.is, 825 5136) og Alma Dagbjört Möller, framkvæmdastjóri (almam@ landspitali.is, 824 5824). Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar 2016. Starf hjúkrunardeildarstjóra á skurðstofum í Fossvogi er laust til umsóknar. Hjúkrunar deildar- stjórinn er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunar fræðileg málefni innan deildarinnar. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri aðgerðasviðs. Á deildinni er 7 skurðstofur þar sem framkvæmdar eru bæklunaraðgerðir, æðaaðgerðir, heila- og taugaaðgerðir, lýtaaðgerðir og háls- nef- og eyrnaaðgerðir. Opnunartími deilarinnar er frá 07:30-15:30 en utan þess eru bakvaktir sem tryggja eiga að hægt sé að halda opnum tveimur skurðstofum allan sólarhringinn, árið um kring. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Skurðstofur Hæfnikröfur • A.m.k. 5 ára starfsreynsla • Reynsla í stjórnun er æskileg • Jákvætt viðmót og afburða hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri • Framhaldsnám í skurðhjúkrun er skilyrði • Íslenskt hjúkrunarleyfi Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. mars 2016 eða síðar eftir samkomulagi, til 5 ára, í samræmi við stefnu Landspítala. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS STÖRF HJÁ GARÐABÆ Flataskóli • Textílkennari • Leik- eða grunnskólakennari við leikskóladeild Hofsstaðaskóli • Bókasafns- og upplýsingafræðingur Leikskólinn Akrar • Leikskólakennari eða annar uppeldismenntaður starfsmaður Samkvæmt jafnréttisáætlun Garðabæjar eru allir hvattir til að sækja um - karlar jafnt sem konur. Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.