Fréttablaðið - 23.01.2016, Blaðsíða 60
| AtvinnA | 23. janúar 2016 LAUGARDAGUR20
Óskum eftir að ráða geislafræðing til starfa á Röntgen-
deild Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins. Starfshlutfall
er 60-80 % eða eftir nánara samkomulagi. Vinnuferðir út
á land, eftir samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
Umsækjendur skulu hafa fullgild réttindi sem geisla-
fræðingur. Auk fagþekkingar er lögð áhersla á hæfileika
á sviði samskipta og samvinnu og reynsla af röntgen-
myndum brjósta er kostur.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Þorsteinsdóttir
hjúkrun arframkvæmdastjóri í síma 540 1956 eða
tölvupósti siggath@krabb.is
Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Röntgendeildar
Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík merkt
„Geislafræðingur“ eða á netfangið siggath@krabb.is
fyrir 8. febrúar 2016.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Leitarstöð Krabbameinsfélagsins annast skipulega
leit að krabbameini í leghálsi og brjóstum.
Geislafræðingar
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn.
Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil -
brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan
rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
Hjúkrunarfræðingur
Helstu verkefni og ábyrgð
• Starf á bráðamóttöku barna er
mjög fjölbreytt og er m.a. fólgið
í móttöku, mati á ástandi, fyrstu
meðferð bráðveikra og eftirliti
með skjólstæðingum í allt að
sólarhring.
Hæfnikröfur
• Faglegur metnaður í starfi
• Góð samstarfs- og sam skipta-
hæfni og jákvætt viðmót
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
Öllum umsóknum verður svarað.
Tekið er mið af jafn réttis stefnu LSH
við ráðningar á spítalanum.
Frekari upplýsingar um starfið veitir
Ingileif Sigfúsdóttir, deildarstjóri
(ingilsig@landspitali.is, 543 3705/
534 3730).
Umsóknarfrestur er til og með
1. febrúar 2016.
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á bráðamóttöku barna 20D á Barnaspítala Hringsins. Boðið
er upp á góða starfsaðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi.
Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er
veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar. Bráðamóttaka barna er
tilvísunarmóttaka, þar sem hlutverk hjúkrunar er að taka á móti veikum börnum og unglingum að
18 ára aldri, greina vandamál þeirra og veita fyrstu meðferð. Stefna okkar er að vera í fararbroddi í
þjónustu, kennslu og vísindum.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Barnaspítali Hringsins
Starfshlutfall er 60 - 100%.
Um er að ræða tímabundnar
afleysingastöður.
Umsókn fylgi náms- og starfs feril-
skrá ásamt afriti af prófskírteinum
og starfsleyfi.
Laun skv. kjarasamningi fjármála-
ráðherra og stéttarfélags. Sótt er um
starfið rafrænt á; www.landspitali.is,
undir „laus störf”.
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn.
Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil -
brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan
rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Stjórnun hjúkrunar á deildinni
• Stuðla að þekkingarþróun í
hjúkrun með því að hvetja
til rannsókna og nýta
rannsóknarniðurstöður
• Ábyrgð á gæða- og öryggismálum
deildarinnar
• Markvisst umbótastarf og þróun
verkferla með gæði og skilvirkni
að leiðarljósi
• Ábyrgð á ráðningu, móttöku
og þjálfun nýrra starfsmanna
sem og endur- og símenntun
starfsmanna deildarinnar
• Tryggja að rekstur deildarinnar
sé í samræmi við fjárhagsáætlun
• Ábyrgð á umfangsmiklum
vörulager deildarinnar
Umsókn fylgi náms- og starfs feril-
skrá ásamt afriti af prófskírteinum
og starfsleyfi.
Laun skv. kjarasamningi fjármála-
ráðherra og stéttarfélags. Sótt er um
starfið rafrænt á; www.landspitali.is,
undir „laus störf”. Öllum umsóknum
verður svarað. Tekið er mið af jafn-
réttis stefnu LSH við ráðningar á
spítalanum.
Nánari upplýsingar veita Þórgunnur
Hjaltadóttir, mannauðsráðgjafi
(torghjal@landspitali.is,
825 5136) og Alma Dagbjört Möller,
framkvæmdastjóri (almam@
landspitali.is, 824 5824).
Umsóknarfrestur er til og með
16. febrúar 2016.
Starf hjúkrunardeildarstjóra á skurðstofum í Fossvogi er laust til umsóknar. Hjúkrunar deildar-
stjórinn er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um
hjúkrunar fræðileg málefni innan deildarinnar. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri
aðgerðasviðs.
Á deildinni er 7 skurðstofur þar sem framkvæmdar eru bæklunaraðgerðir, æðaaðgerðir, heila-
og taugaaðgerðir, lýtaaðgerðir og háls- nef- og eyrnaaðgerðir. Opnunartími deilarinnar er frá
07:30-15:30 en utan þess eru bakvaktir sem tryggja eiga að hægt sé að halda opnum tveimur
skurðstofum allan sólarhringinn, árið um kring.
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI
Skurðstofur
Hæfnikröfur
• A.m.k. 5 ára starfsreynsla
• Reynsla í stjórnun er æskileg
• Jákvætt viðmót og afburða hæfni
í mannlegum samskiptum er
skilyrði
• Frumkvæði og metnaður til
að ná árangri
• Framhaldsnám í skurðhjúkrun
er skilyrði
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
Starfshlutfall er 100% og veitist
starfið frá 1. mars 2016 eða síðar
eftir samkomulagi, til 5 ára, í
samræmi við stefnu Landspítala.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Flataskóli
• Textílkennari
• Leik- eða grunnskólakennari
við leikskóladeild
Hofsstaðaskóli
• Bókasafns- og upplýsingafræðingur
Leikskólinn Akrar
• Leikskólakennari eða annar
uppeldismenntaður starfsmaður
Samkvæmt jafnréttisáætlun Garðabæjar eru allir
hvattir til að sækja um - karlar jafnt sem konur.
Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is.
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi