Fréttablaðið - 29.07.2017, Qupperneq 4
Örlög hátíðarinnar
eru hvorki í hönd-
um eins manns né einangr-
aðs atviks.
Karl Óttar
Pétursson,
framkvæmda-
stjóri Eistnaflugs
TÖLUR VIKUNNAR 23.07.2017 – 29.07.2017
Kristín Sigurðardóttir
kennari
vakti athygli
þegar hún
greindi frá því
að hún hefði
óvart ræktað
risa kúrbít sem
var 60 sentimetr-
ar á lengd og 3,5
kíló. Kristín eldaði svo kúrbítinn
fyrir fjölskyldu sína í Eyjafjarðar-
sveit en kúrbíturinn stóri reyndist
því miður óætur.
Björt Ólafsdóttir
umhverfis- og auðlindaráðherra
undirritaði frið-
lýsingu Jökulsár-
lóns og svæða
sem liggja að
lóninu en með
friðlýsingunni
er svæðið fellt
inn í Vatnajökuls-
þjóðgarð. Staðfestingin á friðlýs-
ingunni fór fram á bökkum lónsins
við látlausa athöfn. Með þessu nær
þjóðgarðurinn nú frá hæsta tindi
landsins og niður að fjöru.
Ársæll Guðmundsson
skólameistari Borgarholtsskóla
greindi frá því að
hringt væri í
skólann og beðið
eftir iðnmennt-
uðum nem-
endum. Hann
segir augljóst að
það vanti miklu
meira af iðnmenntuðu
fólki út í atvinnulífið. Tölur Vinnu-
málastofnunar sýna að atvinnuleysi
er minna meðal þeirra sem hafa
lokið iðnnámi en stúdentsprófi.
Þrjú í fréttum
Risa kúrbítur,
friðlýsing og
slegist um
iðnnema
14,15%
er hlutur Kaupfélags Skagrðinga í
Árvakri, útgefanda Morgunblaðsins.
200 milljónum
króna telur borgarráðsfulltrúi Fram-
sóknar og ugvallarvina að ríkið ha
orðið af á því að bíða ekki með að selja
faeignir við Laugaveg 4 og 6 og Skóla-
vörðuíg 1a.
mæli fylgi Flokks fólksins á
landsvísu. Formaðurinn, Inga
Sæland, verður oddviti lians
í komandi borgarjórnar-
kosningum.
57
er númer
þeirrar rætóleiðar sem hefur verið
me álag á vegna heimsmóts skáta
sem fer fram hér á landi. Leiðin fer upp
að Esju.
3-0
fór síðai leikur
íslenska lands-
liðsins í knatt-
yrnu kvenna á
Evrópumeiara-
mótinu í Hol-
landi. Tapaði
liðið öllum
þremur leikjum
sínum og datt úr
leik eir riðla-
keppni.
6,1%
S A M F É L AG Yf i r lýs i n g a r u m
að þungarokkshátíðin Eistnaflug í
Neskaupstað leggist af verði kyn-
ferðisbrot framið þar fæla þolendur
frá því að kæra. Þetta segir verk-
efnastjóri hjá Aflinu, samtökum
gegn kynferðis- og heimilisofbeldi,
og gagnrýnir yfirlýsingar forsvars-
manna Eistnaflugs síðustu ár.
„Þetta hefur áhrif á þolendur,
það er alveg klárt mál. Þolendur eru
alltaf í sjálfsásökun og það er mjög
ríkt í þeim að vilja ekki skemma
partíið og þarna er beinlínis um
það að ræða því skilaboðin eru:
„Þú skemmir partíið ef þú kærir.“
Þetta getur haft alvarleg áhrif fyrir
þolendur kynferðisofbeldis og því
er brýnt að þeir dragi yfirlýsinguna
afdráttarlaust til baka,“ segir Hjalti
Ómar Ágústsson, verkefnastjóri
hjá Aflinu, en samtökin voru með
viðveru á Eistnaflugi fyrr í mánuð-
inum.
Í kjölfar umræddra yfirlýsinga
Stefáns Magnússonar, upphafs-
manns Eistnaflugs, hafa áskoranir
gengið á samfélagsmiðlum á liðn-
um árum til skipuleggjenda annarra
útihátíða með hvatningu um sams
konar stefnu.
Í svörum forsvarsmanna Eistna-
flugs til Fréttablaðsins, vegna gagn-
rýni Aflsins, kemur fram að unnið
sé náið með lögreglu, Heilbrigðis-
stofnun Austurlands og starfs-
mönnum Aflsins meðan á hátíðinni
stendur. Þá séu gestir hennar óspart
minntir á að leita eigi aðstoðar og
kæra hvers kyns ofbeldi til lögreglu.
„Ég gerði mér strax grein fyrir
þeirri ábyrgð sem þessari yfirlýs-
ingu fylgdi og henni hefur ekki verið
flaggað síðan ég kom fyrst að fram-
kvæmd hátíðarinnar árið 2014 þótt
hún lifi kannski einhvers staðar
áfram,“ segir Karl Óttar Pétursson,
framkvæmdastjóri Eistnaflugs.
„Það er hins vegar alveg ljóst að
hátíðinni verður ekki sjálfkrafa
hætt í kjölfar eins kynferðisbrots.
Örlög hátíðarinnar eru hvorki í
höndum eins manns né einangraðs
atviks heldur yrði slík ákvörðun
alltaf tekin í stærra samhengi,“
segir Karl Óttar. Hann ítrekar
áherslu Eistnaflugs gegn ofbeldi
og að þeir sem beiti því skemmi
hátíðina en ekki þolandinn sem
kærir ofbeldið.
Aðspurður hvort starfsfólk Afls-
ins hafi aðstoðað gesti hátíðarinnar
vegna kynferðisofbeldis á Eistna-
flugi segist Hjalti ekki geta tjáð sig
um það.
„Okkar hlutverk er alltaf að
vernda skjólstæðinga og við erum
ekki að fara í opinbera umræðu
um það sem kemur fyrir þá. Vanda-
málið með Eistnaflug til dæmis er
að þegar á sér stað nauðgun þar og
hún er ekki kærð til lögreglu, þá
er enginn vettvangur til að ræða
málið öðruvísi en að það komi
mjög illa við fólk því þá fara menn
að grennslast fyrir um hver hafi
orðið fyrir ofbeldinu og þá er þol-
andinn settur í mjög vonda stöðu.“
adalheidur@frettabladid.is
Óttast að þolendur vilji ekki
skemma partíið með kæru
Yfirlýsingar forsvarsmanna Eistnaflugs um að tónlistarhátíðin verði ekki haldin aftur ef kynferðisbrot
verður framið fælir þolendur frá því að kæra, að mati Aflsins. Hátíðinni verður ekki sjálfkrafa hætt vegna
einangraðs atviks, segir framkvæmdastjóri Eistnaflugs. Ábyrgðin sé alltaf þess sem beiti ofbeldinu.
Eistnaflug
hefur verið
haldin árlega
síðan sumarið
2005. MYND/
FREYJA GYLFA-
DÓTTIR
CINQUE TERRE
Vinsæl gönguferð
Cinque Terre heitir eftir fimm þorpum sem virðast hanga utan
í bröttum hlíðunum en svæðið er í raun einn þjóðgarður og er
í heild sinni á heimsminjaskrá UNESCO. Þarna mynda fallegar
hafnir, fullar af litskrúðugum fiskibátum og þröngum strætum
mjög sérstaka stemmningu.
Göngurnar er í um 4–6 klst. á dag og flokkast ferðirnar sem léttar til
miðlungserfiðar og henta því flestum sem eru í nokkuð góðu formi.
Frá kr.
215.500
m/morgunmverði
& 3 kvöldverðum
Gönguferðir um ströndina og þorpin í Cinque Terre á
Ítalíu, á svæði sem býr yfir óviðjafnanlegri náttúru-
fegurð, menningu og sögu.
Fararstjóri: Þuríður Jónsdóttir
29. ágúst í 7 nætur
Gönguferðir um ströndina og þorpin í Cinque Terre á Ítalíu, á svæði
sem býr yfir óviðjafnanlegri náttúrufegurð, menningu og sögu.
Cinqu Terre heitir eft r fi m þorpum sem virðast hanga utan í bröttum
hlíðunum en svæðið er í aun einn þjóðgarð r og er í heild sinni á hei s-
minjaskrá UNESCO. Þarna mynda fallegar hafnir, fullar af litskrúðugum
fiskibátum og þröngum strætum mjög sérstaka stemmningu.
Göngurnar er í um 4–6 klst. á dag og flokkast ferðirnar sem léttar til
miðlungserfiðar og henta því flestum sem eru í nokkuð góðu formi.
Cinque Terre heitir eftir fimm þorpum sem virðast hanga utan
í bröttum hlíðunum en svæðið er í raun einn þjóðgarður og er
í heild sinni á heimsminjaskrá UNESCO. Þarna mynda fallegar
hafnir, fullar af litskrúðugum fiskibátum og þröngum strætum
mjög sérstaka stemmningu.
Göngurnar er í um 4–6 klst. á dag og flokkast ferðirnar sem léttar til
miðlungserfiðar og henta því flestum sem eru í nokkuð góðu formi.
Frá kr.
215.500
m/morgunmverði
& 3 kvöldverðum
Gönguferðir um ströndina og þorpin í Cinque Terre á
Ítalíu, á svæði sem býr yfir óviðjafnanlegri náttúru-
fegurð, menningu og sögu.
29. ágúst í 7 nætur
CINQUE TERRE
Vinsæl gönguferð
Cinque Terre heitir eftir fimm þorpum sem virðast hanga utan
í bröttum hlíðunum en svæðið er í raun einn þjóðgarður og er
í heild sinni á heimsminjaskrá UNESCO. Þarna mynda fallegar
hafnir, fullar af litskrúðugum fiskibátum og þröngum strætum
mjög sérstaka stemmningu.
Göngurnar er í um 4–6 klst. á dag og flokkast ferðirnar sem léttar til
miðlungserfiðar og henta því flestum sem eru í nokkuð góðu formi.
Frá kr.
215.500
m/morgunmverði
& 3 kvöldverðum
Gönguferðir um ströndina og þorpin í Cinque Terre á
Ítalíu, á svæði sem býr yfir óviðjafnanlegri náttúru-
fegurð, menningu og sögu.
Fararstjóri: Þuríður Jónsdóttir
29. ágúst í 7 nætur
B
ir
t
m
eð
f
yr
ir
va
ra
u
m
p
re
n
tv
ill
u
r.
H
ei
m
sf
er
ð
ir
á
sk
ilj
a
sé
r
ré
tt
t
il
le
ið
ré
tt
in
ga
á
s
lík
u
. A
th
. a
ð
v
er
ð
g
et
u
r
b
re
ys
t
án
f
yr
ir
va
ra
.
CINQUE TERRE
Vinsæl gönguferð
Cinque Terre heitir eftir fimm þorpum sem virðast hanga utan
í bröttum hlíðunum en svæðið er í raun ei n þjóðgarður og er
í heild sinni á heimsminjaskrá UNESCO. Þarna mynda fallegar
hafnir, fullar af litskrúðugum fiskibátum og þröngum strætum
mjög sérstaka st mmningu.
Göngurnar er í um 4–6 kl t. á d g og flokkast ferðirnar sem léttar til
miðlungserfiðar og henta því flestum sem eru í nokkuð góðu formi.
Frá kr.
215.500
m/morgunmverði
& 3 kvöldverðum
Gönguferðir um ströndina og þorpin í Cinque Terre á
Ítalíu, á svæði sem býr yfir óviðjafnanleg i náttúru-
fegurð, menningu og sögu.
Fararstjóri: Þuríður Jónsdóttir
29. ágúst í 7 nætur
IÐNAÐUR Fimm dögum eftir að gerð-
ardómur féll er enn ekki ljóst hvernig
United Silicon mun greiða verktaka-
fyrirtækinu ÍAV rúman milljarð króna
vegna ógreiddra reikninga kísilversins
í Helguvík. Samkvæmt gerðardómi
þarf greiðsla að berast í lok næstu
viku.
„Við getum ekki svarað þessu, það
er verið að vinna í málinu og það er
engin niðurstaða komin í þetta,“
segir Kristleifur Andrésson, upplýs-
ingafulltrúi United Silicon, spurður
um hvernig félagið hyggst greiða fjár-
hæðina.
„Það er enn verið að fara yfir dóm-
inn og skoða alls kyns forsendur og
svo eru lögmenn félagsins að vinna í
málinu,“ segir hann.
Hluthafaskrá United Silicon hefur
ekki verið uppfærð og ekki fengust
upplýsingar um hverjir væru núver-
andi eigendur þegar óskað var eftir
því.
Ekki hefur verið óskað eftir aðstoð
frá Festu lífeyrissjóði, hluthafa í kísil-
verinu, til að greiða fjárhæðina. „Það
hefur ekki verið óskað eftir því við
okkur. Slíkar fyrirspurnir fara fyrir
stjórn hjá lífeyrissjóðnum og fjár-
festingaákvarðanir eru teknar út frá
fyrirliggjandi upplýsingum og stjórn-
arákvörðun,“ segir Baldur Snorrason,
sjóðsstjóri hjá Festu lífeyrissjóði.
Fyrirspurn var send á Frjálsa líf-
eyrissjóðinn sem á hlut í kísilverinu
en ekki náðist samband við fram-
kvæmdastjórann vegna málsins.
Ekki fengust upplýsingar frá Arion
banka sem á hlut í United Silicon um
hvort bankinn myndi veita fyrirtæk-
inu lán eða annars konar fjárhagsað-
stoð. Arion banki er jafnframt stærsti
lánveitandi verkefnisins. – sg
Enn óljóst hvernig kísilverið mun borga
United Silicon þarf að greiða ÍAV fyrir lok næstu viku. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
2 9 . J Ú L Í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð