Fréttablaðið - 29.07.2017, Side 32
Um Landsnet
Við flytjum raforku á Íslandi og stýrum uppbyggingu flutningskerfisins. Við sjáum fyrir okkur rafvædda framtíð sem er í takt við
samfélagið og höfum sett okkur það markmið að tryggja örugga aendingu á raforku til framtíðar og að ná sátt um þær leiðir
sem farnar verða. Við viljum taka tillit til þarfa samfélagsins á hverjum tíma og sýnum ábyrgð í umgengni við náttúruna. Við berum
umhyggju hvert fyrir öðru og viljum skapa góðan vinnustað með spennandi verkefnum. Við höfum að leiðarljósi gildin okkar:
samvinnu, ábyrgð og virðingu.
Starfssvið:
• Ráðningar og starfsmannaval í samvinnu við stjórnendur
• Umsjón með fræðslu og þjálfun starfsmanna og þarfagreiningar
• Gerð mannauðsferla, mælikvarða og markmiða í starfsmannamálum
• Viðhald og þróun á mannauðskerfi Landsnets
• Stuðningur og aðstoð við launavinnslu
• Ráðgjöf og fræðsla til stjórnenda og starfsmanna
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á svið mannauðsstjórnunar eða sambærilegt
• Haldbær reynsla á sviði mannauðsmála
• Góð þekking á fræðslumálum og þarfagreiningu þjálfunar
• Aurðahæfni í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund og samvinnugleði
• Sjálfstæði, frumkvæði og brennandi áhugi á mannauðsmálum
• Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
Nánari upplýsingar veitir Valka Jónsdóttir, mannauðsstjóri, sími: 563-9300, netfang: mannaudur@landsnet.is
Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst 2017. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu
Landsnets, www.landsnet.is.
Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar
og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
Sérfræðingur í mannauðsmálum
RAFMÖGNUÐ STÖRF
Við leggjum áherslu á að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki, veita því tækifæri til að takast á við spennandi
verkefni, þróast og dafna í faglegu og metnaðarfullu umhverfi.
Við leitum að metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingi til taka að sér mikilvægt starf sérfræðings á sviði
mannauðsmála.
Óskum ef tir að ráða duglegan og vandvirkan
starfsmann í hellulagnir, smíðavinnu og fleira.
Umsóknir ásamt ferilskrám sendist á
gardasmidi@gardasmidi.is.
www.gardasmidi.is
• Umsjónarkennari á yngsta stigi.
Nánari upplýsingar á vef Reykjavíkurborgar: http://reykjavik.
is/laus-storf og hjá Hreiðari Sigtryggssyni skólastjóra í síma
6648280 og á hreidar.sigtryggsson@rvkskolar.is.
Laus staða í Langholtsskóla
2017 - 2018
Landvarsla - Þingvellir
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum auglýsir eftir starfsmönnum
Starfstímabil og fyrirkomulag.
Um er að ræða heilsársstarf. Vaktavinna og er starfsmönnum ekið
til og frá vinnu. Unnið er á 12 klukkutíma vöktum
Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.
Helstu verkefni.
Á Haki er laust afgreiðslustarf í gestastofu ásamt þjónustu við
bílastæði. Starfsmenn þurfa að vinna bæði út og inni
Í þjónustumiðstöð er vakststjórastarf við kaffihús laust
Hæfniskröfur og starfskjör.
• Kunnátta í íslensku og ensku er skilyrði. Frekari tungumála-
kunnátta er kostur
• Grunnþekking í skyndihjálp er kostur en ekki skilyrði
• Umsækjandi þarf að búa yfir frumkvæði, vera jákvæður og
með ríka þjónustulund
Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og
Starfsgreinasambands Íslands.
Umsóknarfrestur.
Umsóknarfrestur er til 14.08.2017
Ferilskrá skal fylgja umsókn og skal sótt um starfið í gegnum
Starfatorg :
https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/laus-storf-a-starfatorgi/
laust-starf/2017/07/12/Afgreidslumadur-Thjodgardurinn-a-Thing-
vollum-Thingvellir-201707-1190/
Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið.
Allar nánari upplýsingar um störfin veitir Guðjóna Sigurðardóttir
rekstrarstjóri, á netfangið gudjona@thingvellir.is
Vilt þú vinna
á Þingvöllum
Vinnutími er eftir samkomulagi en er í samræmi
við opnunartíma verslunarinnar.
SPORTS DIRECT LEITAR AÐ
STARFSFÓLKI Í FRAMTÍÐARSTÖRF.
SÆKIÐ UM Á SPORTSDIRECT.RADA.IS
Hæfniskröfur:
Þjónustulund
stundvísi
skipulagni
samskiptahæfni
Reynsla í þjónustustörfum mikill kostur
Æskilegt að einstaklingur hafi náð 17 ára aldri
Kröftugum einstaklingum sem vilja vinna sig upp í starfi sem og ábyrgð.
Sanngjörn laun og veglegir sölubónusar í boði fyrir öflugt fólk.
Sæktu um á sportsdirect.rada.is eða í versluninni.
Frekari upplýsingar veitir Ásta Sigrún Friðriksdóttir, verslunarstjóri
(asta.fridriksdottir@sportsdirect.com) í síma 571-3010