Fréttablaðið - 29.07.2017, Síða 36
10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 9 . J Ú L Í 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
Innkaupadeild
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Elliðaárdalur hjólastígur – Reykjanesbraut Höfðabakki, útboð nr. 14043.
• Rammasamningur um mötuneytisþjónustu
og afhendingu á tilbúnum réttum, EES
útboð nr. 14034.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
deiliskipulagi:
•
•
• og
á nr. og er gert ráð fyrir
• og er gert ráð
• fyrir
•
•
Miðbær Mosfellsbæjar, Háholt 20-24
Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi Miðbæjar
Mosfellsbæjar. Breytingin felst í eftirfarandi:
mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar
skulu skriflegar og skal senda til
31. 2017,
Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í niðurrif á bygg-
ingum og búnaði Sementsverksmiðjunnar á Akranesi.
Helstu stærðir:
Byggingar (brúttórúmmál) 140.000 m3
Rifsvæði 14.000 m2
Fjöldi mannvirkja 16 stk
Verktími er til 20. ágúst 2018.
Útboðsgögn eru afhent á stafrænu formi með því að senda
tölvupóst á netfangið akranes.utbod@mannvit.is, þar sem
fram kemur heiti verks, nafn bjóðanda ásamt netfangi,
nafni og símanúmer tengiliðs. Kynningarfundur verður á
verkstað fimmtudaginn 27.júlí 2017 kl. 9:30.
Tilboð verða opnuð í ráðhúsi Akraneskaupstaðar, Stillholti
16-18, 300 Akranes, miðvikudaginn 30.ágúst 2017 kl. 11.00.
Sviðsstjóri Skipulags- og umhverfissviðs
Niðurrif Sementsverksmiðju
á Akranesi
Ley til veiða á sæbjúgum
skveiðiárið 2017/2018
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um ley til veiða
á sæbjúgum skveiðiárið 2017/2018, sbr. reglugerð
nr. 795, 30. ágúst 2013, um veiðar á sæbjúgum, með
síðari breytingum.
Sækja skal um veiðiley í UGGA, upplýsingagátt
Fiskistofu og skulu fylgja umsókninni upplýsingar um
veiðar umsækjenda á sæbjúgum þrjú síðustu skveiðiár
og samningur um vinnslu á sæbjúgum í landi eða jafn-
gild yrlýsing þegar um eigin vinnslu er að ræða.
Umsóknarfrestur er frá klukkan 9:00 þriðjudaginn
1. ágúst til og með klukkan 16:00 þriðjudaginn
15. ágúst 2017.
SKÓGARVEGUR 12A - 108 RVK.
OPIÐ HÚS MÁN. 31. JÚLÍ KL. 17:00 – 17:30
Glæsileg og rúmgóð 3ja herbergja jarðhæð með stæði í bílgeymslu
á besta stað með suðurgarði í Fossvoginum. Afar vönduð íbúð í
nýju fallegu 4ra hæða fjölbýlishúsi með lyftu í Fossvogi, íbúðinni
fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðin sem er þriggja herbergja, merkt
0106 er 101 m² og geymsla 10,7 m², samtals 111,7 m². V. 62,8 millj.
OPI
Ð H
ÚS
SÍMI 512 4900 - HLÍÐARSMÁRI 2 - LANDMARK.IS
SVEINN
EYLAND
Löggiltur fasteignasali.
S. 690 0820
ÞÓRARINN
THORARENSEN
sölustjóri.
Sími 770 0309
Einstakt tækifæri að eignast eignarlóð undir
sumar/heilsárshús á frábærum stað örstutt frá
Reykjavík í landi Möðruvalla 1, Kjósahreppi.
Skemmtilegar alls
30 frístundalóðir
(eignalóðir) í Kjósinni
að Möðruvöllum 1,
Norðurnes. Búið
að leggja vegi að
lóðum, kalt vatn +
rafmagn. Hitaveita og
ljósleiðari kemur með
haustinu. Lóðirnar
eru vel skipulagðar, fallegt útsýni og kyrrð á staðnum. Landið er rétt hjá
Laxá í Kjós og keyrt er meðfram og upp með ánni. Sandfell er í norður og
Skálafell rís í suðri. Þegar horft er í norður er Vindáshlíð í hlíðinni rétt hjá.
Hægt að skoða heimasíðu sumarbústaðarfélagins á svæðinu.
www.norðurnes.is Sjón er sögu ríkari. Ath. Þeir sem kaupa lóð á staðnum
eru skyldugir að vera í sumarhúsafélaginu (árgjald 15.000) og fylgir því ýmis
þægindi. Stærð lóða er á bilinu 3.710 fm - um 8.000 fm. 5 lóðir nú þegar
seldar. Einungis um 30 mín keyrsla frá Reykjavík.
Allar nánari upplýsingar veitir Anna F. Gunnarsdóttir löggiltur Fasteignasali
og innanhúshönnuður sími: 892-8778 eða anna@valholl.is
Síðumúla 27, S: 588-4477
Anna F. Gunnarsdóttir.
Lita og innanhús Stílisti.
Löggiltur fasteignasali
892 8778
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.