Fréttablaðið - 29.07.2017, Side 47
Á MÁNUDAGINN Í NÝJU HÖLLINNI
#RHCPICELAND
2 DAGAR Í TÓNLEIKA!
GÓÐA SKEMMTUN!
DAGSKRÁ KVÖLDSINS
INNGANGUR
GAMLA HÖLLIN
PRESS INNGANGUR MIÐASALA / AFHENDING
ÚTISVÆÐI A
DRYKKIR · WC
ÚTISVÆÐI B
WC
ÚTISVÆÐI C
MATUR · DRYKKIR · WC
SVIÐ
A SVÆÐI
GAMLA HÖLLIN
B SVÆÐI
DR
YK
KI
R
B SVÆÐI
INNGANGUR
A SVÆÐI
INNGANGUR
GAMLA HÖLL ANDDYRI N
ÝJ
A H
ÖL
L A
ND
DY
RI FATAHENGIDRYKKIR
VARNINGUR
PRES IN GANGUR
WC
KARLA
WC
KVENNA
WC
VA
RN
IN
GU
R
DR
YK
KI
R
IN
NG
AN
GU
R
Í S
AL
18.30 HÚSIÐ OPNAR
20.00 FUFANU
21.00 RED HOT CHILI PEPPERS
22.30 ÁÆTLAÐUR ENDIR*
*DAGSKRÁIN GETUR RIÐLAST OG ER BIRT MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR
· Ekkert aldurstakmark er á tónleikana.
· Tix.is og Miði.is verða í Höllinni á tónleikadegi frá kl. 18.30
að afhenda og selja miða.
· Dirty Burger and Ribs og Reykjavík Chips verða á
staðnum að selja borgara og franskar.
· Pallur fyrir hjólastóla er inni á A svæði en nóg er fyrir fólk í
hjólastólum að kaupa miða á svæði B til að fá aðgang að
hjólastólapallinum. Hver og einn má taka með sér einn
fylgdarmann sem einnig þarf aðeins miða á B svæði til að
fá aðgang að hjólastólapallinum.
GAGNLEGAR UPPLÝSINGAR
· 8 sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða eru við húsið.
P-merki, stæðiskort fyrir hreyfihamlaða, veitir heimild til
að leggja í þau. P-merkið skal vera sýnilegt í framrúðu
bílsins.
· Ósótta miða má nálgast í Höllinni frá kl. 18.30.
Miðasölubásar frá seljendum verða á staðnum. Tix
afgreiðir miða sem keyptir voru hjá þeim og Miði.is
afgreiðir bæði miða sem voru keyptir hjá þeim og hjá
Songkick aðdáendaklúbbnum.
· Fatahengi verður á staðnum.
· „O©cial“ varningur frá Red Hot Chili Peppers verður til
sölu; peysur, bolir, húfur og margt fleira.
VINSAMLEGAR ÁBENDINGAR
· Allir hlutir sem gætu valdið skaða eða tjóni eru bannaðir,
t.d. hnífar, skæri, kollar eða regnhlífar.
· Ekki er leyfilegt að koma með drykkjarföng eða mat inn
á svæðið.
· Myndavélar og upptökubúnaður er með öllu bannaður.
· Við hvetjum alla til að sækja miðana sína til Tix eða
Miða.is fyrir tónleikadag til að forðast raðir á staðnum.
Songkick miða skal sækja til Miða.is.
UPPFÆRÐAR UPPLÝSINGAR UM TÓNLEIKANA MÁ FINNA HÉR:
· Spurt og svarað: sena.is/rhcpfaq · Dagskrá og skipulag: sena.is/rhcpinfo
FÁIR MIÐAR EFTIR Í A SVÆÐI. ÖRFÁIR MIÐAR EFTIR Í B SVÆÐI. MIÐASALA Á MIDI.IS/RHCP OG TIX.IS/RHCP.
SENA.IS/RHCP · REDHOTCHILIPEPPERS.COM