Fréttablaðið - 29.07.2017, Síða 52
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reit-
unum er raðað rétt saman birtist glæpastarfsemi
(13). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 4. ágúst næst-
komandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „29. júlí“.
Vikulega er dregið úr innsendum lausnar-
orðum og fær vinningshafinn í þetta
skipti eintak af bókinni Sonur Lúsífers
eftir Kristinu Ohlsson frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku var Valborg
Þorleifsdóttir, Garðabæ.
Lausnarorð síðustu viku var
F Ó T B O L T A K O N U R
Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend-
ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur.
300
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15
16
17 18
19 20 21
22 23 24 25 26
27 28
29
30
31 32 33
34 35 36 37
38 39 40 41 42 43
44
45 46
47
48 49
299 L A U S N
H E I L L A N D I F A Ó S
Á Ð E O N Ö L D U R S E G G J A
L E R K I T R É N Ó Ð P R Ó
A A T N V I Ð B J A R G A N D I
N A G G A N A E H Ö O S R
D E R J G R E I F A T I G N A R
A U R K O N U N G S U T A U
L L R R I T Y R F I N N G
E A U Ð S T Ý R Ð A S N G R A F
I R A I N N Á I N N I N
K A N Í N A N I N N A N N
U I N N E R Í A S T R A N G A R
M A R K A N I R M S I F R
R A A M U P P S T Y T T U N A
A F T U R S T A F N Á I A N G
A P A L N Á M S L Á N A N N A
Á S T A R H J A L I A B R M F
L U O N S N I L L I G Á F U
H Ö R K U L E G A N A Ð L L
K A U A B R A U Ð K A K A L
F Ó T B O L T A K O N U R
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Norður
KD9842
9
G4
Á986
Vestur
Á103
76
D1052
G1032
Austur
76
AKDG10865432
-
5
Suður
G5
-
ÁK98763
KD74
SJALDGÆF SKIPTING
Í um það bil tvö skipti af hverjum 100.000 spilagjöfum má reikna með að fá tíu spil í einum lit. Sjaldgæft? Jú, en að
liturinn innihaldi þrjá efstu er enn sjaldgæfara. Þessi sjaldgæfa uppákoma átti sér stað í bikarleik Garðsapóteks og
SFG í annarri umferð bikarkeppninnar. Á öðru borðinu opnaði Þórir Sigursteinsson á einum spaða í norður, Haukur
Ingason stökk í 4 hjörtu, Jón Þorvarðarson sagði 5 tígla, Helgi Sigurðsson doblaði og Haukur tók út í 5 hjörtu sem
voru dobluð.
Haukur átti ekki í vand-
ræðum með að fá 11 slagi
í 5 dobluðum og þáði
fyrir það 850. Á hinu borðinu
gengu sagnir þannig að Vignir
Hauksson opnaði í norður á
einum spaða, Rúnar Magnús-
son stökk í 4 og Stefán
Stefánsson stökk í 6 sem
Sverrir Þórisson doblaði og
það var samningurinn. Stefán
spilaði vandað litlum tígli að
tígulgosa og gaf aðeins tvo
slagi, -100. Garðsapótek vann
því 12 impa á spilinu. Leikur
þeirra fór 128-89 fyrir Garð-
sapótek.
Skák Gunnar Björnsson
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Christopher Noe (2.451)
átti leik gegn Hannesi Hlífar
Stefánssyni (2.530) á opna
tékkneska mótinu í Pardu-
bice.
Hvítur á leik
20. Dxh5! 1-0. 20...gxh5 21.
Hg3+ Kh8 22. Bg7+ Kg8 23.
Bf6#. Vignir Vatnar Stefáns-
son og Þröstur Þórhallsson
urðu efstir og jafnir á Sumar-
móti við Selvatn sem fram fór
í fyrradag.
www.skak.is: Íslendingar
tefla erlendis.
2 4 7 1 5 8 3 6 9
9 1 3 2 6 7 4 5 8
5 6 8 9 3 4 7 1 2
3 2 5 4 7 6 8 9 1
1 7 4 5 8 9 2 3 6
6 8 9 3 1 2 5 7 4
4 3 6 7 2 1 9 8 5
7 9 1 8 4 5 6 2 3
8 5 2 6 9 3 1 4 7
4 8 1 5 3 2 9 6 7
3 7 6 8 9 4 2 1 5
2 9 5 1 6 7 3 4 8
5 1 7 2 4 8 6 3 9
6 2 9 7 5 3 4 8 1
8 3 4 9 1 6 5 7 2
9 4 8 3 2 1 7 5 6
7 5 3 6 8 9 1 2 4
1 6 2 4 7 5 8 9 3
5 4 8 7 1 2 9 6 3
6 7 1 9 3 5 8 4 2
9 2 3 8 6 4 1 5 7
4 5 2 6 9 3 7 8 1
7 3 6 1 4 8 2 9 5
8 1 9 2 5 7 4 3 6
1 8 4 3 2 6 5 7 9
3 9 5 4 7 1 6 2 8
2 6 7 5 8 9 3 1 4
5 4 7 9 2 8 3 6 1
6 8 1 7 3 4 9 2 5
9 2 3 5 6 1 4 7 8
7 9 4 1 8 2 5 3 6
2 1 5 3 9 6 7 8 4
3 6 8 4 5 7 2 1 9
8 7 2 6 4 5 1 9 3
1 5 9 8 7 3 6 4 2
4 3 6 2 1 9 8 5 7
5 6 1 3 7 2 4 8 9
4 3 7 5 8 9 2 6 1
8 9 2 1 6 4 3 7 5
6 4 3 7 9 5 8 1 2
9 7 8 4 2 1 5 3 6
1 2 5 6 3 8 7 9 4
2 1 9 8 4 3 6 5 7
7 8 4 9 5 6 1 2 3
3 5 6 2 1 7 9 4 8
6 1 2 7 5 4 3 8 9
3 4 5 9 6 8 2 1 7
7 8 9 1 2 3 4 5 6
1 9 4 5 3 7 6 2 8
2 6 3 4 8 9 5 7 1
8 5 7 2 1 6 9 3 4
9 2 8 3 4 1 7 6 5
4 3 1 6 7 5 8 9 2
5 7 6 8 9 2 1 4 3
LÁRÉTT
1 Mjólkurmatur morkinnar hafkerlingar
(11)
11 Skola skoru fífldjarfra Spartverja (10)
12 Finn glóð í þeirri sem liðugust er og
fljótust að rjúka upp (11)
13 Normin eru í rugli og gilda ekki um rið-
kvarnir (10)
14 Hrun vatnsfalla orsakar straumkast (9)
15 Ár hinnar dýru ferskvatnsgersemar
(11)
16 Tonn af tuddum í halarófu (9)
17 Jaki gætir ákveðinna rangala undir
Jökli (10)
19 Rugl um fonta spillir nytjum (7)
23 Það sem ég man af öllu sem ég man? (9)
27 Rek karlana til útlanda með trúnaðar-
bréf uppá vasann (12)
29 Frans, Spánn eða Ítalía? Eða bara Kan-
ada? (7)
30 Skynja seiðinn sem veldur drætti á
trýni (7)
31 Ýtni tinda rakin til lítranna (8)
33 Æmti út af léreftsskít (7)
34 Jafn létt er að fella þennan og framleiða
(9)
38 Set fornt harpix í stamp og mjúkmálm
með, og úr verða fínustu jólaljósin (9)
40 Nota sama hljóðfall til að skapa dæma-
laust listaverk (8)
44 Heiðskír himinn fyrir utan nokkrar
tásur (3)
45 Tími kærleikans í kjölfar góðærisins
(11)
46 Spyr um starf menntastofnunar (8)
47 Um rétta lausn erlendrar netslóða-
skammstöfunar (3)
48 Ringlaðar þursamurtur rakalitlum
klæðum sem bíða járnsins (11)
49 Fósturdauði meðal áa; ástæðan er sam-
nefndur sjúkdómur (8)
LÓÐRÉTT
1 Þessi draugur hræðir alla, ásýnd þeirra
sannar það (16)
2 Hinum nafnlausu til ánægju gef ég það
sem gleður (11)
3 Skyldi það kallast lögur, þetta sjóðandi
sull? (9)
4 Þetta útigangshross kalla ég Ísfaxa (9)
5 Gefum góðum gerði fjár (9)
6 Verð á sælgæti er fáránlega lágt (9)
7 Held ég bíti í brúnaljós í einum grænum
(10)
8 Breyttist þá kagginn í útkíkkið sjóliðans
(10)
9 Hefur heittelskuð sálina og sækjandann?
(10)
10 Sé her niðri við sundruð bælin (8)
18 Varð móður af þessu en blés svo mæð-
inni (9)
20 Ofn hitar uns allt brennur yfir (8)
21 Viðfang ævisögunnar breytti henni (8)
22 Ílátið er íþróttin (6)
23 Hinn smurði gekk til ástarleikja (6)
24 Vinna vatn úr kaffihlandi (7)
25 Getur ofkæling orðið utan kalda? (7)
26 Ferlirit Ödda minnir á kirkjugarðs-
starfsmann (7)
28 Fólk í ljóðum nýtur kóngadrápa (10)
32 Turnuðu þeim sem dedúuðu við hlut-
ina (7)
35 Sumar vísbendingar eru ekki snúnar (6)
36 Sitjum skjálfandi undir þessari möntru
(6)
37 Enn er 49 á undan 50 og strokkbulla
líka (6)
39 Þessi bók fjallar um bor og allt (5)
41 Týndi frænda heitnum (5)
42 Hvað skyldi fyrsta merkið standa fyrir?
(5)
43 Hlaut frostbit og féll í ómegin við vatns-
ból Hafnfirðinga (5)
2 9 . J Ú L Í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R32 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð