Fréttablaðið - 29.07.2017, Síða 55

Fréttablaðið - 29.07.2017, Síða 55
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 29. JÚLÍ Uppákomur Hvað? Zumba í sandinum Hvenær? 13.00 Hvar? Ylströndin í Nauthólsvík Danskennarinn Jóhann Örn Ólafs- son býður áhugasömum að koma og dansa zumba í sandinum í Nauthólsvík í dag. Með því vill hann vekja athygli á verkefni sem hann og eiginkona hans, Theó- dóra Sæmundsdóttir, eru með og stendur söfnun yfir á Karolina Fund. „Ætlunin er að taka á leigu 300 fermetra bakhús í Ármúla 27 og opna þar glæsilegt en um leið notalegt dans- og jógastúdíó,“ segir á söfnunarsíðu þeirra. Hvað? Bátadagur Hvenær? 13.00 Hvar? Kriki við Elliðavatn Núna er hægt að bretta upp ermar og skálmar og láta vaða í einn létt- an róður um Elliðavatn. Kjartan Jakob Hauksson, sem reri kringum Ísland árið 2005, verður þátttak- endum til halds og trausts sem fyrr. Allir eru velkomnir á þennan Bátadag. Frítt er í bátana. Tónlist Hvað? Ólöf Arnalds & Skúli Sverrisson Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi Sumartónleikar með Ólöfu Arnalds og Skúla Sverrissyni. Miðaverð er 2.500 krónur. Hvað? Purcell í norrænu ljósi Hvenær? 14.00 Hvar? Skálholt Flytjendur er Camerata Øresund, Höör Barock og kammerkórinn Cantoque. Cantoque kammerkór var stofnaður í Reykjavík á vor- mánuðum í tengslum við verkefn- ið Purcell í norrænu ljósi sem fer fram á Íslandi, Danmörku og Sví- þjóð á næstu vikum. Kórmeðlimir eru Hallveig Rúnarsdóttir, Þórunn Vala Valdimarsdóttir, Sigríður Camerata Øresund, Hallveig Rúnarsdóttir og fleiri koma fram á tónleikum í Skálholti um helgina. Ósk Kristjánsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Eyjólfur Eyjólfsson, Þorkell Helgi Sigfússon, Fjölnir Ólafsson og Hafsteinn Þórólfsson. Hvað? Mogesen Hvenær? 2 2.00 Hvar? Boston Plötusnúðatvíeykið Mogesen heldur uppi stuðinu á Boston. Hvað? Sumarjazz // Tríó Bjössa Thor Hvenær? 15.00 Hvar? Jómfrúin við Lækjargötu Á tíundu tónleikum sumartón- leikaraðar veitingahússins Jóm- frúarinnar við Lækjargötu kemur fram tríó gítarleikarans góðkunna Björns Thoroddsen. Jóhann Ásmundsson leikur á bassa og Sig- fús Óttarsson á trommur. Tríóið flytur blöndu af frumsömdum lögum og þekktu efni. Hvað? The Old Spice Dúettinn Hvenær? 22.00 Hvar? Dularfulla búðin, Skólabraut 14, Akranesi Dúettinn The Old Spice flytur heimsþekkta djassstandarda í bland við íslensk dægurlög frá gullárum íslenskrar dægurtón- listar. Námskeið Hvað? Silkiprent námskeið Hvenær? 13.00 Hvar? Algera Studio, Fossháls 9 Nemendur hanna og prenta á textílefni eða pappír. Kennarar eru Sandra Borg fatahönnuður og Þorgils Óttarr myndlistarmaður. Tveggja daga námskeið, verð er 25.000 krónur. Sunnudagur 30. JÚLÍ Uppákomur Hvað? Chad Smith sýnir trommulistir Hvenær? 21.00 Hvar? Harpa Chad Smith, trommuleikari Red Hot Chilli Peppers, sýnir trommu- listir sýnar og deilir fróðleik í leiðinni. Hvað? Kátt á Klambra Hvenær? 11.30 Hvar? Klambratún Kátt á Klambra er barnahátíð sem haldin verður í annað skipti á Klambratúni. Fram koma Hildur, Lalli töframaður og Emmsjé Gauti svo dæmi séu tekin. Ásamt þessu verður hægt að fara í föndur- eða ritlistar- smiðju, skella sér í andlitsmáln- ingu eða tattú, blása sápukúlur, skella sér á hjólabretti á glæsi- legum hjólabrettapalli, búa til súkkulaði og fleira og fleira. Tónlist Hvað? Mugison Hvenær? 21.00 Hvar? Lágafellskirkja, Mosfellssveit „Ég hef oft horft á þessa kirkju, keyrt upp að henni, stoppað þarna rétt hjá með kaffi úr Mosóbakaríi og samloku. Lengi dreymt um að spila þarna. Loksins!“ segir í til- kynningu frá Mugison. Hvað? Sunnudjass / Ellen Kristjáns og Eyþór Gunnarsson Hvenær? 20.00 Hvar? Bryggjan Brugghús Ellen ætlar að taka nokkur af sínum uppáhaldslögum á þessum Sunnudjassi og húsbandsmeð- limirnir Maggi og Andri fá Eyþór til liðs við sig í hljómsveitina. Hvað? Lisa Hannigan Hvenær? 19.00 Hvar? Gamla bíó Írska söngkonan Lisa Margaret Hannigan flytur ljúfa tóna. Írska söngkonan Lisa Hannigan verð- ur í Gamla bíói á sunnudeginum. NORDICPHOTOS/AFP MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND Í 2D Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS Miðasala og nánari upplýsingar ÍSL OG ENS TAL ÁLFABAKKA DUNKIRK KL. 5:40 - 8 - 9 - 10:20 DUNKIRK VIP KL. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE BLEEDER KL. 8 - 10:20 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 12 - 1 - 2 - 3 - 4 - 6 - 8 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 12 - 2 - 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 3D KL. 1 - 3 - 5 - 7 ALL EYEZ ON ME KL. 10 THE HOUSE KL. 8 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20 - 5:40 WONDER WOMAN 2D KL. 10 DUNKIRK KL. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 9 - 10:20 THE BLEEDER KL. 5:50 - 8 - 10:20 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 1 - 2 - 3 - 4 - 5:50 PLANET OF THE APES 2D KL. 6 - 10 THE HOUSE KL. 8 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20 EGILSHÖLL DUNKIRK KL. 3:40 - 6 - 8:20 - 10:40 THE BLEEDER KL. 6 - 8:20 - 10:40 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 1:40 - 2 - 4 - 6 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1:20 - 3:40 BAYWATCH KL. 10:40 PIRATES 2D KL. 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI DUNKIRK KL. 5:40 - 8 - 10:20 THE BLEEDER KL. 8 - 10:20 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 2 - 4 - 6 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 3:20 AKUREYRI DUNKIRK KL. 8 THE BLEEDER KL. 8 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 4 - 6 VALERIAN 3D KL. 10:20 VALERIAN 2D KL. 5:15 WISH UPON KL. 10:20 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 3:15 KEFLAVÍK 92% Sýnd með íslensku tali í 2D og 3D Frá leikstjóra The Dark Knight þríleiksins, Inception og Interstellar 93% 94% VARIETY  TOTAL FILM  EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  THE HOLLYWOOD REPORTER  KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Frábær teknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali.  THE GUARDIAN  THE HOLLYWOOD REPORTER SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT SÝND KL. 8, 10 SÝND KL. 2, 4, 7, 10 SÝND KL. 8SÝND KL. 10.20 Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÍSL. 2D KL. 2, 4, 6 ENSK. 2D KL. 2, 6 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 9 . J Ú L Í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R35

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.