Fréttablaðið - 31.05.2012, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 31.05.2012, Blaðsíða 31
Jón Birgir Eiríksson er 19 ára gamall píanisti sem stundar nám við Versl-unarskóla Íslands. Jón er mikill smekkmaður en veikleiki hans er, eins og margra annarra, Converse-skór. Jón kaupir mikið af fötum á netinu þar sem honum þykir verðlagið í verslunum hér á landi allt of hátt. Hann verslar mest í Urban Outfitters og American Apparel en stíllinn hans einkennist af hettu- peysum, litríkum bolum og auðvitað Converse-skóm. Jón Birgir er ekki bara smekkmaður heldur líka mikill tónlistarmaður því í ár er hann búinn að spila á píanó í tveimur sýningum; Bugsy Malone sem Versló setti upp og Ævintýri Múnkhásens sem sýnt er í Gaflaraleikhúsinu. Jón byrjaði að æfa á píanó aðeins 5 ára gamall en þurfti að hætta fyrir ári vegna anna. „Ég gæti vel hugsað mér að starfa við tónlist í framtíðinni, það er þó ekkert ákveðið,“ segir Jón inntur eftir fram- tíðarplönum. „Mig langar þó að vinna í eitt ár eftir menntaskóla og ferðast.“ Í sumar ætlar Jón hins vegar að vinna á hóteli og í kosningamiðstöð Ólafs Ragn- ars Grímssonar. Jón Birgir segist mjög snobbaður á tón- list og hlustar helst bara á tónlist sem kom fram fyrir 1990. „Ég elska djass og fönk og Miles Davis og Earth, Wind and Fire eru mestu uppáhaldi.“ ■ gunnhildur@365.is KAUPIR SÉR ALLTAF CONVERSE-SKÓ HÆFILEIKARÍKUR PÍANISTI Jón Birgir Eiríksson er ungur píanóleikari með Converse-áráttu. Hann hefur náð langt í tónlistinni á árinu. VERSLAR Á NETINU Jón Birgir verslar mest á netinu enda finnst honum verðlagið á Ís- landi hátt. MYND/GVA ALLIR Í SANDALANA Flatir sandalar verða áberandi í sumar líkt og í fyrrasumar. Gladíatorstíllinn heldur sér enda sló hann algerlega í gegn í fyrra. Létt fylltur og glæsilegur í B, C skálum á kr. 5.500,- buxur í stíl á kr. 1.995,- GLÆSILEGUR Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga Vertu vinur okkar á Facebook Tilboðsverð frá 14.390 kr Gott úrval og fallegir litir í stærðum 36-52. 20% afsláttur af ÖLLUM vattjökkum! Gerið gæða- og verðsamanburð Sofðu vel - heilsunnar vegna Listhúsinu Laugardal, 581 2233 · Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 · Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 · laugardaga 12.00 - 16.00 *3,5% lántökugjald VORTILBOÐ Á ÖLLUM STILLANLEGUM HEILSURÚMUM Með okkar bestu heilsudýnu. Verð frá kr. 339.900 á hjónarúmi. MIKIÐ ÚRVAL AF SVEFNSÓFUM 12 má naða vaxtal ausar greiðs lur* Verð: 7.950 kr. Fjölþrepa Teygir á hrygg og bakvöðvum Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.