Fréttablaðið - 31.05.2012, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 31.05.2012, Blaðsíða 58
31. maí 2012 FIMMTUDAGUR46 popp@frettabladid.is 82 Angelina Jolie vakti gríðar- lega mikið umtal er hún mætti í svörtum kjól frá Versace tísku- húsinu á Óskarsverðlaunahá- tíðina í ár. Athygli fréttamiðla beindist helst að berum fótlegg leikkonunnar er gægðist undan síðkjólnum. Síðan þá hafa fleiri leikkonur og fyrirsætur fetað í fótspor Jolie. Fótleggur Angelinu Jolie varð umfjöllunarefni flestra slúðurmiðla daginn eftir Óskarsverðlauna- hátíðina í febrúar. Á rauða dreglinum klæddist Jolie síðkjól frá Versace með hárri klauf á hliðinni og hefur fjöldi kvenna leikið þetta eftir síðan þá. FÓTLEGGURINN UMTALAÐI Angelina Jolie skildi aldrei hið mikla umtal sem fótleggurinn hlaut, skiljanlega. NORDICPHOTOS/GETTY HVÍTKLÆDD Pólska fyrirsætan Anja Rubik klædd- ist þessum hvíta kjól á The Met Ball þann 7. maí. Hún vakti álíka mikla athygli og Jolie nokkrum mánuðum fyrr. FÖLBLEIKT Leikkonan Charlize Theron klæddist þessum kjól við Golden Globes verðlaunahátíðina. ÓHRÆDD Rihanna hefur ávallt verið óhrædd þegar kemur að tísku. Hér er hún við frum- sýningu Battleship. VINSÆLL TÍSKUSTRAUMUR Leikkonan Freida Pinto fetaði í fótspor Jolie við frumsýningu De Rouille et D‘os á Cannes. Í CANNES Ofurfyrirsætan Natasha Poly var ófeimin á sýningu Madagascar 3 í Cannes. Í FÓTSPOR JOLIE Eva Longoria segir að Teri Hatcher, mótleikkona hennar í sjónvarpsþáttunum Desperate Housewives, sé einfari. Áttunda og síðasta þáttaröðin lauk nýlega göngu sinni í Banda- ríkjunum og Longoria tjáði sig um samskiptin við mótleikkonur sínar í viðtali við tímaritið OK! Aðspurð hvort hún hafi átt í deilum við Hatcher segir Lon- goria að hún hafi verið einfari og haldið sig út af fyrir sig. „Ég, Marcia [Cross] og Felicity [Huff- man] vorum miklu nánari vegna þess að við erum stelpulegar og höfðum gaman af því að vera saman. Hún vildi ekki vera með okkur. Það voru engin leiðindi. Ég held bara að hún sé bara þann- ig persónuleiki.“ Longoria hyggst nú snúa sér að kvikmyndum. Hún leikur meðal annars í væntanlegu myndunum The Truth og Long Time Gone. Teri Hatcher var einfari AÐÞRENGDAR EIGINKONUR Eva Longoria segir að Teri Hatcher sé algjör einfari. Jessica Biel og Justin Timber- lake fögnuðu trúlofun sinni ásamt 100 vinum og vandamönnum um helgina. Það var stílisti Biel sem skipulagði veisl- una en meðal gesta voru meðal annars Ellen DeGene- res, leikkonan Amy Adams og foreldrar verðandi brúð- hjónanna. Timberlake bað Biel er þau voru í skíðafríi í kringum jólin í fyrra. Samkvæmt gestum litu þau út fyrir að vera mjög hamingju- söm í veislunni og dönsuðu allt kvöldið. Parið hefur ekki staðfest dagsetningu brúðkaupsins en fjöl- miðlar vestanhafs eru vissir um að það fari fram í sumar. Fögnuðu trúlofuninni HAMINGJA Biel og Timberlake brosa breitt. ÁR fyllir leikarinn góðkunni Clint Eastwood í dag. Hann fagnar þeim tíma- mótum eflaust með eiginkonu sinni Dinu Ruiz og börnunum sínum sjö. „Íslenskar trjáplöntur eru aðlagaðar okkar veðráttu.“ Björn Sigurbjörnsson, garðyrkjumaður. Í áratugi hafa íslenskir garðplöntuframleiðendur unnið að því að byggja upp og rækta úrval af garðplöntum fyrir íslenska veðráttu. Nýttu þér dýrmæta þekkingu og reynslu íslenskra garðplöntuframleiðenda. VELDU ÍSLENSKAR TRJÁPLÖNTUR, SÉRMERKTAR ÞÉR. ÍS L E N S K A /S IA .I S /S G B 5 98 91 0 5/ 12 námskeið Skráning í síma 581 1281 "Crash course" í júní Einkatímar 2x í viku í 4 vikur Skráning er hafin www.gitarskoli.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.