Morgunblaðið - 25.09.2019, Síða 20

Morgunblaðið - 25.09.2019, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 2019 Raðauglýsingar 569 1100 Tilkynningar ÚTLENDINGASTOFNUN Íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt haustið 2019 Íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt verða næst haldin á: • Akureyri 19. nóvember kl. 13.00. • Ísafirði 20. nóvember kl. 13.00. • Egilsstöðum 21. nóvember kl. 13.00. • Reykjavík 25. til 29. nóvember bæði kl. 09.00 og 13.00. Skráning hefst í dag og fer fram með raf rænum hætti á www.mimir.is. Síðasti skráningardagur er 4. nóvember. Prófgjald er 35.000 kr. Útlendingastofnun Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. og 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru kynntar sameiginlega skipulagslýsingar að, annars vegar breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra 2012-2024, og hins vegar deiliskipulags Útskák – Aðalskipulagsbreyting ásamt deiliskipulagi Um er að ræða breytingu á landnotkun á rúmlega 5 ha svæði sem nefnist Útskák og er upprunalega úr landi Kirkjulækjarkots. Landnotkun er breytt úr landbúnaðarlandi (L) í íbúðarbyggð (ÍB) og frístundabyggð (F). Íbúðarbyggðin er með allt að fimm lóðum og frístundabyggðin með allt að fimm lóðum. Hamar – Aðalskipulagsbreyting ásamt deiliskipulagi Um er að ræða breytingu á landnotkun á hluta lóðar, sem er 3,7 ha að stærð, og heitir Hamar (L218934). Breytt er landnotkun úr íbúðarbyggð (ÍB) í verslun- og þjónustu (VÞ). Áformuð er uppbygging á allt að 7 gistiskálum, með íslensku torfbæina sem fyrirmynd og geta rúmað allt að 25 gesti. Einnig er áformuð uppbygging aðstöðuhúss á svæðinu. Kirkjuhvoll – Aðalskipulagsbreyting ásamt deiliskipulagi Um er að ræða breytingu á landnotkun á landssvæði í kringum hjúkrunar- og dvalarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli. Breytt er landnotkun þannig að svæði fyrir samfélagsþjónustu (S) verður stækkað. Gert er ráð fyrir stækkun hjúkrunarheimilisins og heilsugæslustöðvarinnar, ásamt uppbyggingu raðhúsa með íbúðum, sem ætlaðar eru fyrir íbúa 60 ára og eldri. Ystabæli – Aðalskipulagsbreyting ásamt deiliskipulagi Um er að ræða breytingu á landnotkun á um 20 ha lóð úr jörðinni Ystabæliskoti (L163695). Breytt er landnotkun úr landbúnaðarlandi (L) í íbúðarbyggð (ÍB). Íbúðarbyggðin er með fimm lóðum sem eru hver um sig 4 ha að stærð. Ofangreindar skipulagslýsingar verða kynntar fyrir almenningi með opnu húsi hjá skipulags- og byggingarfulltrúa, Austurvegi 4, Hvolsvelli, mánudaginn 30. september 2019 kl. 10:00 – 12:00. Einnig verður tillagan aðgengileg á heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við skipulagslýsingarnar og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 7. október 2019. Byggðarráð Rangárþings eystra samþykkti þann 29. ágúst sl. að auglýsa eftirfarandi deiliskipulagstillögur, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Efra-Bakkakot – Deiliskipulagstillaga Deiliskipulagstillagan tekur til 20.500 m2 hluta af spildunni Efra-Bakkakot (L200367). Gert er ráð fyrir 730 m2 byggingareit, syðst á skipulagssvæðinu þar sem heimilt verður að byggja allt að 80 m2 frístundahús á einni hæð. Hámarks hæð húss er 4,0m frá gólfplötu. Einnig er heimilt að byggja allt að 30 m2 geymsluskúr á einni hæð. Sopi – Deiliskipulagstillaga Deiliskipulagstillagan tekur til lögbýlisins Sopa (L172511) sem er alls um 2,5 ha að stærð. Innan byggingarreits er heimilt að byggja allt að 200 m2 íbúðarhús með bílskúr á 1-2 hæðum, og allt að 100 m2 aðstöðuhús. Nýtingarhlutfall verður að hámarki 0,02 og mænishæð allt að 7m mv. gólfplötu. Ofangreindar deiliskipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 25. september 2019. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 6. nóvember 2019. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. F.h. Rangárþings eystra Guðmundur Úlfar Gíslason Skipulags- og byggingarfulltrúi Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 - Opin vinnustofa kl.9-1230, allir velkomnir - Jóga með Grétu 60+ kl.12.15 & 13.30 - Söngstund kl.13.45, allir velkomnir - Kaffi kl.14.30-15. - Bókaspjall með Hrafni kl.15. Árbæjarkirkja Haustferð Opna hússins er í dag. Athugið að kyrrðarstund fellur niður í dag af þeim sökum. Þeir sem skráðir eru í ferðina mæti í kirkjuna kl.11.45, lagt af stað kl.12. Frekari upplýsingar hjá Arngerði í s.820-9558. Árskógar Opin handavinnustofa kl. 9 -12. Opin smíðastofa kl. 9-15. Stóladans með Þórey kl. 10. Spænskukennsla kl. 10.45 - 11.30. Men- ningarklúbbur kl. 11. Bridge kl. 12.15. Opið hús, t.d. vist og bridge kl. 13-16. Opið fyrir innipútt og 18. holu útipúttvöll. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14:45-15.30. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. s: 535-2700. Boðinn Miðvikudagur: Handavinnustofa opin frá 9-15. Sundleikfimi kl. 14.30. Leshópur Boðans kl. 15.15. Bólstaðarhlíð 43 Morgunleikfimi með Rás 1 kl. 9.45. Opin hand- verksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-10.30. Boccia kl. 10.40-11.20. Spiladagur, frjáls spilamennska kl. 12.30-15.50. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15. Breiðholtskirkja Félagsstarf eldri borgara kl. 13.15. Hefst með kyrrðarstund og léttum hádegisverði kl. 12. Félagsmiðstöðin Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8.30- 10.30. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Framhaldssagan Bör Börson kl. 10.30. Hádegismatur alla virka daga kl. 11.30-12.20 og kaffi kl. 14.30-15.30. Zumba með Carynu 12.30. Frjáls spilamennska 13. Handavinnuhópur 13-16. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffi, spjall og blöðin við hring- borðið kl. 8.50. NÝTT Jóga kl. 9. Upplestrarhópur Soffíu kl. 10-12. Línudans 10-11. Hádegismatur kl. 11.30. Zumbaleikfimi kl. 13. Kraft- ganga kl. 14. Tálgun með Valdóri kl. 13.30-16. Sídegiskaffi kl. 14.30. ATH Bókmenntaklúbburinn byrjar aftur eftir sumarfrí kl. 19.30-21. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411-2790 Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9. Postulínsmálun kl. 9. Mi- nigolf kl. 10. Tölvu- og snjallsímaaðstoð kl. 10.30. Bókband kl. 13. Myndlist kl. 13.30. Dans með Vitatorgsbandinu kl. 14. Frjáls spila- mennska kl. 13-16.30. Heitt á könnunni. Verið öll hjartanlega velkomin. Nánari upplýsingar í síma 411-9450. Garðabæ Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Bridge í Jónshúsi kl. 13. Vatnsleikf. kl.7.10/7.50/15.15. Kvennaleikf Ásg. kl.9.30. Kvennaleikf Sjál. kl. 10.30. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Zumba salur Strikið 8. kl. 16.15. Leir Smiðja Kirkjuh kl. 13. Gerðuberg 3-5 Miðvikudagur Opin Handavinnustofan kl. 8.30-16. Útskurðurm/leiðbeinanda kl. 9-12. Qigong 10-11. Línudans kl. 11-12. Leikfimi Helgu Ben kl. 11-11.30. Útskurður / Pappamódel m/leiðb. kl 13- 16. Félagsvist kl. 13-16. Döff Félag heyrnalausra 12.30-15. Allir velkomnir. Gjábakki kl. 9. Handavinna, kl. 9. Boccia - opinn tími, kl. 9.30 Glerlist, kl. 13. Félagsvist, kl. 13 Postulínsmálun. Gullsmári Miðvikudagar: Myndlist kl.9.. Postulínsmálun kl.13. Kvennabridge kl.13. Silfursmíði kl.13. Línudans fyrir lengra komna kl.16. Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Útskurður og tálgun með leiðbeinanda frá kl. 9-12, 500 kr dagurinn og allir velkomnir. Boccia kl.10 –11. Hádegismatur kl. 11.30 –12.30. Korpúlfar Glernámskeið með Fríðu hefst á ný kl. 10. í Borgum, þátttökuskráning.Ganga kl. 10. frá Borgum. Keila í Egilshöll kl. 10. í dag. Hópsöngur í sal með Jóhanni Helgasyni kl. 13. í Borgum. Qigong með Þóru Halldórsdóttir hefst á ný kl. 16.30 í Borgum. Allir hjartan- lega velkomnir. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja kl.9-12, opin listas- miðja kl. 9-16, morgunleikfimi kl.9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl.10.30-12, upplestur kl.11, félagsvist kl.14, bónusbíllinn kl.14.40, heimildarmyndasýning kl.16. Uppl í s 4112760. Seltjarnarnes Gler og bræðsla á neðri hæð Félagsheimilisins kl. 9. og 13. Leir Skólabraut kl. 9. Botsía kl. 10. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirjunni kl. 12. Timburmenn í Valhúsaskóla kl. 13. Hand- avinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi í sundlaugini kl. 18.30. Síðasti dagur skráningar vegna haustfagnaðarins á morgun fimmtudag. Skáning og upplýsingar í síma 8939800. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10 –16. Heitt á könnunni frá kl. 10 –11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30 –12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Handavinnuhópur hittist kl. 13. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30 –15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er: 568-2586. Stangarhylur 4 Göngu-hrólfar ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4, kl. 10. kaffi og rúnstykki eftir göngu. Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Húsviðhald Hreinsa þakrennur fyrir veturinn og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Vantar þig pípara? FINNA.is Smáauglýsingar sími 569 1100 atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á FAST Ráðningar www.fastradningar.is Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.