Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - jan. 2019, Side 17

Fréttir - Eyjafréttir - jan. 2019, Side 17
Janúar 2019 | Eyjafréttir | 17 PÓLEY | BÁRUSTÍG 8 | S. 481-1155 PÓLEY GJAFAVÖRUVERZLUN | #POLEYVERSLUN ÚTSALA ÚTSALA 10-70% AFSLÁTTUR www.heimilislif.is Leturstofan // Strandvegur 47 www.facebook.com/heimilislif Núna er hægt að fá vörurnar okkar hjá Tyrknesk handklæði, ilmstangir og ilmkerti Flug til Eyja er í algjöru lágmarki og eins og nýjustu fréttir herma með Erni að það verði jafnvel enn minna er alls ekki gott, þetta þarf að athuga vel,“ sagði Berglind. Það er mikilvægt að vera sýnilegur Markaðsstofur landshlutanna, í samstarfi við flugfélagið Erni og Isavia, halda árlega ferðasýningu/ kaupstefnu á höfuðborgarsvæðinu, þar sem landsbyggðarfyrirtæki í ferðaþjónustu fá tækifæri til að kynna sína þjónustu og vörufram- boð fyrir ferðaþjónustuaðilum sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæð- inu. Mörg ferðaþjónustufyrirtæki frá Vestmannaeyjum mættu þangað til að kynna sig og sín fyrirtæki. „Mannamót er fínn vettvangur til þess að láta vita af sér og ná spjalli við ferðaþjónustuaðila. Það er alltaf þannig að manni finnst eins og allir eigi bara að vita hvað allt er frábært hér en það er nauðsynlegt að mæta og kynna hvað við erum að gera. Margir hverjir vita ekki að við séum að fá fá nýtt skip sem á að ganga oftar í Landeyjahöfn, margir vita ekki af hvalasafninu sem er að koma, að það sé hægt að spila golf hér næstum því allt árið, margir vita ekki af fjölbreyttri flóru veitingastaða eða af brugghúsinu. Það er mikilvægt að vera sýnilegur og ná tali af þeim sem eru að selja ferðir til Eyja og líka bara að sjá hvað aðrir eru að gera. Lykilatriðið mun þó alltaf vera það að það sé einfalt og þæginlegt að komast til Eyja, allar samgöngur þurfa að vera þjónustumiðaðar og fólk þarf að vita af okkur. Það er kominn tími á þessar breytingar og við erum mjög spennt,“ sagði Berglind að endingu. Frá Mannamótum 2019 sem haldin var 17. janúar sl. Mannamót er árleg ferðasýning/kaupstefna sem haldinn er af Markaðsstofum landshlutanna.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.