Morgunblaðið - 20.11.2019, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2019
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra
Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er kynnt skipulags- og matslýsing á aðalskipulagi Rangárþings eystra
2020-2032.
Aðalskipulag Rangárþings eystra 2020-2032 - Heildarendurskoðun
Aðalskipulag Rangárþings eystra 2020-2032 - Heildarendurskoðun
Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur hafið vinnu við heildarendurskoðun á aðalskipulagi sveitarfélagsins. Haldinn verður
kynningarfundur um verkefnið í lok nóvember 2019 þar sem kynnt verður lýsing skipulagsverkefnisins, gerð grein fyrir helstu
viðfangsefnum aðalskipulagsins, áherslum sveitarstjórnar auk upplýsinga um fyrirhugað skipulagsferli. Gert er ráð fyrir að vinna við
endurskoðunina verði í gangi fram eftir árinu 2020 og mun íbúum og hagsmunaaðilum gefast kostur á að koma upplýsingum og
sjónarmiðum á framfæri, m.a. á opnum íbúafundum.
Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. og 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru kynntar sameiginlega skipulagslýsingar að,
annars vegar breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra 2012-2024, og hins vegar deiliskipulags.
Lambalækur – Aðalskipulagsbreyting ásamt deiliskipulagi
Um er að ræða breytingu á landnotkun á rúmlega 25 ha svæði úr jörðinni Lambalækur í Fljótshlíð, þar sem frístundasvæði (F) er breytt
í íbúðarbyggð (ÍB). Hin nýja íbúðarbyggð mun sameinast íbúðarsvæði ÍB-366. Á sameinuðu íbúðarsvæði verður gert ráð fyrir allt að 18
íbúðarhúsum.
Grenstangi – Aðalskipulagsbreyting ásamt deiliskipulagi
Um er að ræða breytingu á landnotkun á rúmlega 4 ha svæði úr jörðinni Grenstangi í A-Landeyjum, þar sem frístundasvæði (F) er breytt í
íbúðarbyggð (ÍB). Á íbúðarsvæðinu verður gert ráð fyrir allt að 8 íbúðarhúsum.
Ofangreindar skipulagslýsingar verða kynntar fyrir almenningi með opnu húsi hjá skipulags- og byggingarfulltrúa, Austurvegi
4, Hvolsvelli, mánudaginn 25. nóvember 2019 kl. 10:00 – 12:00. Einnig verður tillagan aðgengileg á heimasíðu Rangárþings
eystra www.hvolsvollur.is. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við
skipulagslýsingarnar og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 6. desember 2019.
Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra
2012-2024.
Fornhagi – Aðalskipulagsbreyting
Um er að ræða breytingu á landnotkun á 15 ha svæði jarðarinnar Fornhaga L189779, úr landbúnaðarlandi (L) í verslun- og þjónustu (VÞ).
Á svæðinu verður gert ráð fyrir 6,3 ha tjaldsvæði og 8,7 ha svæði undir gisti- og þjónustuhús.
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.
Fornhagi – Deiliskipulagstillaga
Deiliskipulagstillagan nær til 15 ha svæðis jarðarinnar Fornhagi L189779. Þar er annars vegar um að ræða 6,3 ha tjaldsvæði þar sem
gert er ráð fyrir tjöldum, ferðavögnum, húsbílum og hjólhýsum, og hins vegar 8,7 ha svæði fyrir allt að 50 gistihús (minni hús allt að 35
m2 og stærri hús allt að 50 m2), 400 m2 þjónustuhús, 100 m2 salernis- og sturtuaðstöðu og 145 m2 grillhús.
Ofangreinda deiliskipulagstillögu og tillögu að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra 2012-2024 er hægt að skoða á
heimasíðu Rangárþings eystra, www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 20. nóvember 2019. Hverjum
þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar, og er frestur til að skila inn
athugasemdum til 1. janúar 2020. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings
eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.
F.h. Rangárþings eystra
Guðmundur Úlfar Gíslason
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9.30-12.30, nóg pláss - Hreyfisalu-
rinn er opinn milli 9.30-11.30, líkamsræktartæki, lóð og teygjur - Yoga
með Grétu 60+ kl.12.15 & 13.30 - Söngsund við píanóið, með Helgu
kl.13.45 - Kaffi kl.14.30-15. - Bókaspjall með Hrafni kl.15, gestur vikun-
nar er Illugi Jökulsson, hann ætlar að fjalla um nýju bókina sína -
Nánari upplýsingar í síma 411-2702 - Allir velkomnir
Árbæjarkirkja Skerum út laufabrauð í Félagsmiðstöðinni Hraunbæ
105 frá kl.13 til 15. Laufabrauð tilbúið til skurðar selt á staðnum og
starfsmenn sjá um steikingu. Gott að hafa með sér áhöld og ílát, þeir
sem eiga. Allir velkomnir. Athugið að ekki er kyrrðarstund í
Árbæjarkirkju í dag.
Árskógar Opin handavinnustofa kl. 9 -12. Opin smíðastofa kl. 9-15.
Stóladans með Þórey kl. 10. Spænskukennsla kl. 10.45-11.30. Bridge
kl. 12. Bónusbíllinn, fer frá Árskógum 6-8 kl. 12.55. Innipútt kl.13 -15.
Opið hús, t.d. vist og bridge eða bíó. kl. 13-16. Hádegismatur kl. 11.40-
12.50. Kaffisala kl. 14:45-15.30. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. s:
535-2700.
Bólstaðarhlíð 43 Morgunleikfimi með Rás 1 kl. 9.45. Námskeið í
tálgun kl. 9.30-12. Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-
10.30. Boccia kl. 10.40-11.20. Spiladagur, frjáls spilamennska kl. 12.30-
15.50. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15.
Bústaðakirkja Það verður nóg um að vera á miðvikudaginn í
félagsstarfinu, föndur, Avon kynning og 30. ár frá falli
Berlínarmúrsins Marie Luise von Halem, fyrrverandi þingkona í Bran-
denburg, talar á íslensku, mun segja frá þegar að hún flutti frá Vestur
þýskalandi til Austur þýskalands. Kaffið góða á sínum stað og prestur
eða djákni verður með hugleiðingu og bæn.
Dalbraut 18-20 Handavinnusamvera kl.9.
Dalbraut 27 Boccia í parketsal kl. 14
Félagsmiðstöðin Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8.30-
10.30. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Hádegismatur alla virka daga kl. 11.30-
12.20 og kaffi kl. 14.30-15.30. Zumba með Carynu 12.30. Frjáls spila-
mennska 13. Handavinnuhópur 13-16.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Við hringborðið kl. 8.50. Jóga kl.
9. Upplestrarhópur kl. 10. Línudans kl. 10. Hádegismatur kl. 11.30.
Salatbar kl. 11.30-12.15. Zumba kl. 13. Tálgun kl. 13.30-16. Kraftganga
kl. 14. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari
upplýsingar í síma 411-2790
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9. Postulínsmálun kl. 9. Mi-
nigolf kl. 10. Tölvu- og snjallsímaaðstoð kl. 10.30. Bókband kl. 13.
Myndlist kl. 13.30. Dans með Vitatorgsbandinu kl. 14. Frjáls spila-
mennska kl. 13-16.30. Hádegismatur frá 11.30 til 12.30 alla daga vikun-
nar og kaffi frá 14.30 til 15.30 alla virka daga. Verið öll hjartanlega vel-
komin. Nánari upplýsingar í síma 411-9450.
Garðabæ Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Bridge í Jónshúsi kl.
13. Vatnsleikf. kl.7.10/7.50/15.15. Kvennaleikf Ásg. kl.9.30. Kvennaleikf
Sjál. kl. 10.30. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Leir Smiðja Kirkjuh kl. 13.
Zumba salur Ísafold. kl. 16.15.
Gerðuberg 3-5 Miðvikudagur Opin Handavinnustofan kl. 8.30-16.
Útskurðurm/leiðbeinanda kl. 9-16. Qigong 10-11. Leikfimi Helgu Ben
kl. 11-11.30. Útskurður / Pappamódel m/leiðb. kl 13-16. Félagsvist kl.
13-16. Döff Félag heyrnalausra 12.30-15. Allir velkomnir.
Gjábakki kl. 9 Handavinna, kl. 9. Boccia - opinn tími, kl. 13. Félagvist
FEBK, kl. 13. Postulínsmálun.
Guðríðarkirkja Félagstarf eldri borgara miðvikudaginn
20.nóvember kl: 13.10 Helgistund, fyrirbænir og söngur í kirkjunni. Sr.
Sigurður Ægisson kemur í heimsókn og ræðir um ný útkomna bók
um Gústa Guðsmann. Kaffiveitingar kr. 700.- Hlökkum til að sjá ykkur.
sr. Karl, sr. Leifur, Hrönn og Lovísa.
Gullsmára Miðvikudagur: Myndlist kl. 9.. Boccia kl. 9.30.
Gönguhópur kl. 10.30. Postulínsmálun, Kvennabridge og Silfursmíði
kl. 13. Línudans fyrir lengra komna kl. 16. og 17.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Útskurður og tálgun með leiðbeinanda frá kl. 9-12, 500 kr dagurinn og
allir velkomnir. Boccia kl.10 – 11. Hádegismatur kl. 11.30 – 12:30.
Hraunsel Ganga í Kaplakrika kl 9-12. Bókmenntaklúbbur kl. 10.
aðrahverja viku Línudans kl 11. Bingó kl 13. Handverk kl 13. Gafla-
rakórinn kl 16. Pútt í Hraunkoti kl. 10.-11.30
Korpúlfar Söngstundin í Borgum í dag hefst kl. 13 undir stjórn
Jóhanns og verður með jólaívafi. Allir hjartanlega velkomnir í söng-
gleðina til að syngja og njóta. Glerlistanámskeið með Fríðu kl. 9. í dag
í Borgum, ganga kl. 10 frá Borgum og inni í Egilshöll, keila kl. 10 í
Egilshöll, allir velkomnir. Hópsöngur með Jóhanni Helgasyni kl. 13 í
dag í Borgum allir velkomnir í sönggleðina. Qigong með Þóru
Halldórsdóttir kl. 16.30 í Borgum í dag.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja kl.9-12, opin listas-
miðja, morgunleikfimi kl.9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl.10.30-
12, upplestur kl.11, félagsvist kl.13.30, heimildarmyndasýning kl.16.
Uppl í s 4112760.
Selfoss Miðvikudagur: Kl. 9. Leirlist, Kl.10. Öndvegisbókmenntir,
Kl.11.10 Stólajóga, Kl.13. Myndlist Kl.16. Hörpukórinn. Kl.12. Bridge og
snóker spilað flesta virka daga. Bókið tíma í snóker.
Seltjarnarnes Gler á neðri hæð félagsh. kl 9. Skólabraut: Leir kl. 9,
Botsía kl. 10, Kaffispjall í krók kl. 10.30, og handavinna kl. 13.
Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Timburmenn í Valhúsaskóla kl. 13.
Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Á morgun fimmtudag verður
félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Skráning hafin á Gaman sa-
man stund fimmtud. 28. nóvember kl. 17.00. í salnum á Skólabraut.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10 –16. Heitt á
könnunni frá kl. 10 –11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30 –12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Handavinnuhópur
hittist kl. 13. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30 –15.30.
Allir velkomnir. Síminn í Selinu er: 568-2586.
Stangarhylur 4 Göngu-hrólfar ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4, kl.
10. kaffi og rúnstykki eftir göngu. Enska-námskeið kl. 12.30 og 14.30
leiðbeinandi Margrét Sölvadóttir.
Raðauglýsingar Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
fyrir veturinn og
tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Atvinnublað Morgunblaðsins
fimmtudaga og laugardaga
Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað?
Sendu pöntun á atvinna@mbl.is eða
hafðu samband í síma 569 1100
Allar auglýsingar birtast í
Mogganum, á mbl.is og finna.is
mbl.is
alltaf - allstaðar