Morgunblaðið - 20.11.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2019
Á fimmtudag Austan 5-13 en
hvassara með suðurströndinni.
Rigning á sunnan- og vestanverðu
landinu, annars þurrt. Hiti 0 til 7
stig.
Á föstudag, laugardag og sunnudag Austlæg átt og úrkomulítið, en rigning með köfl-
um um landið sunnan- og austanvert. Hiti yfirleitt 0 til 6 stig.
RÚV
13.00 Útsvar 2018-2019
14.10 Mósaík
14.55 Á tali hjá Hemma Gunn
1989-1990
16.35 Vatnajökull – Eldhjarta
Íslands
17.05 Eyðibýli
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Tímon & Púmba
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.26 Sögur úr Andabæ –
Hver er Græjuöndin?
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
21.00 Skytturnar
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Ásýnd þagnarinnar
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Single Parents
14.15 Með Loga
15.15 Top Chef
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Survivor
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Stumptown
22.35 Beyond
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 NCIS
00.50 9-1-1
01.35 Emergence
02.20 In the Dark (2019)
03.05 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Two and a Half Men
09.50 Mom
10.10 I Feel Bad
10.35 The Good Doctor
11.20 PJ Karsjó
11.45 Bomban
12.35 Nágrannar
12.55 Strictly Come Dancing
15.00 Strictly Come Dancing
15.45 Grand Designs: Aust-
ralia
16.35 Falleg íslensk heimili
17.10 Jamie’s Quick and
Easy Food
17.40 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Víkingalottó
19.15 First Dates
20.05 Grey’s Anatomy
20.50 The Good Doctor
21.35 Mrs. Fletcher
22.10 Orange is the New
Black
23.10 Room 104
23.40 The Blacklist
00.25 Silent Witness
01.20 Silent Witness
02.15 Manhunt
03.05 Manhunt
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Fjallaskálar Íslands
endurt. allan sólarhr.
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.00 Eitt og annað
20.30 Þegar (e)
endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Stormsker.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Að breyta
fjalli: Lokalestur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:12 16:15
ÍSAFJÖRÐUR 10:40 15:58
SIGLUFJÖRÐUR 10:23 15:40
DJÚPIVOGUR 9:47 15:39
Veðrið kl. 12 í dag
Austan 13-20 m/s S-lands og rigning með köflum, hvassast syðst, annars 5-13 og skýjað.
Mun hægari vindur á morgun, áfram hvasst við S-ströndina framan af degi og léttir til fyrir
norðan. Heldur kólnandi, hiti 0 til 5 stig á morgun en allt að 7 stiga frost norðaustanlands.
Íslenska karlalands-
liðið í knattspyrnu hef-
ur verið í sviðsljósi fjöl-
miðla að undanförnu
þegar leiknir voru síð-
ustu tveir leikirnir í
undankeppni EM. Fyrir
kappsama og kröfu-
harða aðdáendur er
vont að sætta sig við að
hafa ekki komist beint
á EM og sleppt Tyrkjum upp yfir okkur. Alltaf var
vitað að Frakkarnir færu beina leið og Ljósvaki var
nokkuð viss um að Ísland myndi fylgja með. Undir
lá þó ótti um að Svíinn Erik Hamrén myndi ekki ná
því út úr liðinu sem Lars og Heimir gerðu. Eftir
leikinn gegn Moldóvu kom hann í fjölmiðla og virt-
ist bara nokkuð sáttur með að hafa náð 19 stigum í
þessum riðli. Sem fyrr var farið um hann silki-
hönskum í sjónvarpsviðtali eftir leik en eflaust er
íþróttafréttamönnum vorkunn. Það geislar ekki
beint af Svíanum og hann gefur lítil færi á sér. Allir
virðast bara sáttir við að fara í umspilið en það
verður eins og rússnesk rúlletta. Til mikils er að
vinna, milljarðar króna undir, og KSÍ ætti að nota
tækifærið og skipta strax um þjálfara.
Meðvirknin með landsliðinu náði hámarki á
Bylgjunni morguninn eftir Tyrkjaleikinn þegar sá
annars frábæri útvarpsmaður, Heimir Karls, byrj-
aði viðtal við Guðna Bergs, formann KSÍ, á því að
óska honum til hamingju með árangurinn! Það virt-
ist koma aðeins á keppnismanninn Guðna, líkt og
Ljósvaka, sem svelgdist á kaffinu.
Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson
Hamra á þjálfaran-
um, eða rek’ ann
Þjálfari Hamrén fær
silkimeðferð í fjölmiðlum.
AFP
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón
Axel og Kristín Sif vakna með hlust-
endum K100 alla virka morgna. Þú
ferð framúr með bros á vör. Fréttir á
klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson
og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá
ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á
heila tímanum, alla virka daga.
Næstum því fjórum árum eftir síð-
asta tónleikaferðalagið sitt þá er
rokksveitin Mötley Crüe að fara að
túra á ný og þá með fleiri rokk-
sveitir með sér.
Samkvæmt Rolling stone-
tímaritinu ætla 80’s böndin Mötley
Crüe ásamt Poison og Def Leppard
að skella sér á tónleikatúr saman á
næsta ári.
Hljómsveitirnar sjálfar hafa ekki
tilkynnt þetta formlega en heim-
ildamaður greinir frá því að sveit-
irnar ætla að túra um Bandaríkin á
næsta ári.
Mötley Crüe, Def
Leppard og Poison
á túr saman 2020
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 rigning Lúxemborg 2 léttskýjað Algarve 14 léttskýjað
Stykkishólmur 5 skýjað Brussel 5 léttskýjað Madríd 8 léttskýjað
Akureyri 5 alskýjað Dublin 9 léttskýjað Barcelona 10 heiðskírt
Egilsstaðir -1 skýjað Glasgow 2 alskýjað Mallorca 13 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 5 skýjað Róm 13 léttskýjað
Nuuk -2 snjókoma París 7 skýjað Aþena 18 léttskýjað
Þórshöfn 3 alskýjað Amsterdam 6 rigning Winnipeg 0 skýjað
Ósló 3 rigning Hamborg 6 skýjað Montreal 0 rigning
Kaupmannahöfn 7 skýjað Berlín 6 skýjað New York 5 rigning
Stokkhólmur 7 rigning Vín 10 alskýjað Chicago 3 rigning
Helsinki 6 súld Moskva 2 þoka Orlando 18 heiðskírt
Glæný bresk glæpaþáttaröð frá BBC sem byggð er á sönnum atburðum. Martin
Clunes leikur rannsóknarlögreglustjórann Colin Sutton sem ratar óvænt á slóð
raðmorðingja og reynir eftir fremsta megni að stöðva hann áður en fleiri fórn-
arlömb liggja í valnum.
Stöð 2 kl. 02.15 Manhunt 1:3