Morgunblaðið - 13.12.2019, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.12.2019, Blaðsíða 30
Hátíð- legar hár- greiðslur HH Simonsen ROD VS4, 18.290 kr. Munstur skapað með spennum Klassísku feluspennurnar eru notaðar í margt þessa dagana og hafa ýmis listaverk komið fram þar sem þeim er raðað á mismunandi hátt í hárið. Hér fær þinn innri listamaður að koma fram. Það er alltaf gaman að leika sér með hár- ið, sama hver sídd þess er. Hvort sem þú vilt blása hárið, slétta, krulla eða setja það upp eru góðar hárvörur ávallt byrjunin. Hér eru nokkrar hugmyndir að hár- greiðslum fyrir þær sem vilja prófa sig áfram með listræna hæfileika sína. Lilja Ósk Sigurðardóttir | snyrtipenninn@gmail.com Hárið tekið alla leið Stundum vill maður mæta með flottasta hárið í partíið og þá þarf að bretta upp ermar og sjá til þess að hver ein- asti lokkur sé á réttum stað.Davines Liquid Spell, 4.420 kr. Davines This Is A Shimm- ering Mist, 3.190 kr. Label.m Hair Glue, 4.690 kr. Klassíska Holly- wood-greiðslan Fyrir þær sem vilja upplifa sig sem Marilyn Monroe er tilvalið að nota gott blástursefni og svo gott krullujárn til að fá sanna Holly- wood-liði. HH Simonsen ROD VS7, 18.290 kr. Kevin Murphy Anti Gravity Spray, 4.190 kr. Davines OI All In One Milk, 4.290 kr. Ballerínu-snúður- inn er klassískur Vissulega er hægt að taka allt hárið upp í snúð og hlaupa úr úr húsi en það er sérlega fallegt þegar vandað er til verka. Gefðu þér smátíma til að slétta hárið og greiða það allt upp í snúð. Aveda Air Control Flexable Hair Spray, 4.875 kr. Kevin Murphy Doo Over Dry Powder Fin- ishing Hair Spray, 4.290 kr. Náttúru- legir liðir Náttúrulegir liðir henta við öll tækifæri og eru tímalausir. TÍSKA SMARTLAND Perlur setja punktinn yfir i-ið Perlur koma mjög sterkar inn sem hárskraut þessa dagana og hægt er að nota þær á ýmsan hátt. Oft er minna meira og hér er hár- greiðslunni haldið fágaðri með einni perlu eða nokkrum fínlegum. 30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 2019

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.