Fréttablaðið - 02.01.2003, Blaðsíða 1
FÁLKAORÐAN
Bindur ekki
Bubba
bls. 30bls. 6
Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Fimmtudagurinn 2. janúar 2003
Tónlist 18
Leikhús 18
Myndlist 18
Bíó 20
Íþróttir 10
Sjónvarp 22
KVÖLDIÐ Í KVÖLD
ÍÞRÓTTIR Úrslitin í kjöri Samtaka
íþróttafréttamanna á íþróttamanni
ársins 2002 verða kunngerð á
Grand hóteli í dag. Hófið hefst kl.
18 en bein útsending hefst á Stöð 2
um kl. 19 og í Ríkissjónvarpinu og
á Sýn kl. 19.40.
Kjör íþróttamanns
ársins
FRUMSÝNING Film-undur frumsýnir
þýsku kvikmyndina Halbe Treppe
kl. 22.15 í kvöld í Háskólabíói.
Myndin hefur hlotið fjölda verð-
launa í heimalandinu, þ.á.m. Silfur-
björninn á kvikmyndahátíðinni í
Berlín á síðasta ári.
Þýsk kvikmynd í
Háskólabíói
MYNDLIST Nú stendur yfir sýningin
Án samhengis - allt að klámi í Café
Presto, Hlíðasmára 15, Kópavogi.
Þar sýnir Birgir Rafn Friðriksson
34 þurrpastelmyndir unnar á árinu
2000. Sýningin stendur út janúar.
Sýningin Án sam-
hengis - allt að klámi
LJÓSMYNDIR Ingólfur Júlíusson ljós-
myndari stendur fyrir sýningunni
Grænland - fjarri, svo nærri í
Reykjavíkurakademíunni, 4. hæð.
Sýningunni lýkur 31. janúar.
Ljósmyndasýning
Ingólfs Júlíussonar
ÁRAMÓT
Fólk
tekur á
FIMMTUDAGUR
1. tölublað – 3. árgangur
FJÖLMIÐLAR
Frelsi minnst
í Asíu
bls. 24
ÁRAMÓT Í REYKJAVÍK Áramótunum var fagnað í einstakri veðurblíðu. Það var ekki bara veðrið sem var gott – mannlífið var það líka,
óhöpp sárafá og slys minniháttar.
ÁRAMÓT Veðrið lék við landsmenn
þegar árið 2003 gekk í garð. Fjöl-
menni var á áramótabrennum
víðs vegar um höfuðborgarsvæðið
og annars staðar á landinu. Púður-
mökkurinn lá yfir borginni þegar
þrjú hundruð tonnum af flugeld-
um var skotið á loft um miðnætti.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
sinnti fjórtán útköllum á gamlárs-
kvöld. Þrjú voru í heimahús þar
sem flugeldar höfðu ratað inn.
Einhver útköll voru vegna óhappa
við flugelda en ekki urðu alvarleg
slys á fólki. Þá urðu engin augn-
meiðsli af völdum flugelda þetta
árið samkvæmt upplýsingum frá
slysadeild Landspítalans í Foss-
vogi. Lögreglan í Reykjavík segir
áramótin hafa verið með róleg-
asta móti. ■
Veðrið lék við landsmenn:
Nýju ári heilsað með friði
REYKJAVÍK Hæg suðlæg átt og
dálítil slydda.
Hiti 0 til 3 stig.
VEÐRIÐ Í DAG
VINDUR ÚRKOMA HITI
Ísafjörður 1 Slydda 2
Akureyri 3 Skýjað 0
Egilsstaðir 3 Skýjað 3
Vestmannaeyjar 10 Skýjað 4➜
➜➜
➜
+
-
+
+
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/I
RÓ
B
ER
T
FÓLK
SÍÐA 11
Betra að
kyssa
konur
ÍÞRÓTTIR
Lamaður
í andliti
SÍÐA 22
INNFLYTJENDUR Lögreglan í Reykja-
vík hefur nú til rannsóknar hvort
hópur fólks af víetnömsku bergi
brotið hafi með skipulögðum hætti
efnt til hjúskapar í því skyni að út-
vega löndum sínum ótímabundið
atvinnu- og dvalarleyfi á Íslandi.
Rannsókn lögreglunnar beinist að
því að upplýsa hvort hópur inn-
flytjenda sem kom til landsins upp
úr 1990 hafi tekið upp þá iðju að
ganga í hjónabönd með löndum
sínum í því skyni að koma þeim til
Íslands.
Meðal þess sem grunur leikur á
er að þeir sem þannig undirgang-
ast hjúskaparsáttmála hafi gert
það gegn gjaldi.
Upp úr 1990 komu til Íslands í
hópi annarra 18 hjón frá Norður-
Víetnam sem öll fengu íslenskan
ríkisborgararétt. Það hefur vakið
athygli yfirvalda að 17
þeirra hafa skilið á pappír-
um og gengið að eiga aðra.
Dæmi eru um að sumir
þeirra einstaklinga sem
voru í umræddum hjóna-
böndum hafi gift sig fjórum
sinnum síðan en grunur
leikur á að engu að síður búi
viðkomandi með fyrstu
mökum sínum. Talið er að
gjaldið fyrir að ganga í
hjónaband sé frá einni til
tveimur milljónum króna,
sem fólkið greiðir eftir komuna til
landsins. Í einhverjum tilvikum
eru grunsemdir um að fólkið sem
um ræðir hafi aldrei séð hina nýju
maka sína heldur hafi pappírar
gengið á milli og í einhverjum til-
vikum leikur grunur á að
þeir séu falsaðir. Við kom-
una til Íslands er talið að
hjónin hafi hist í fyrsta sinn
og þá til þess að ganga frá
greiðslum á uppsettu gjaldi
vegna hjónavígslunnar og í
framhaldi þess lögskilnaði.
Ávinningur þeirra sem
þannig kaupa sig inn í
hjónaband er ótímabundið
dvalarleyfi. Eini munurinn
á þeim réttindum og ríkis-
borgararétti er sá að hinir
nýju þegnar fá ekki að kjósa á Ís-
landi og fá ekki rétt til lánasjóðs.
Til þess að útlendingar fái ríkis-
borgararétt í framhaldi þess að
ganga í hjónaband verða þeir að
sýna fram á að hjónabandið endist
í það minnsta í þrjú ár. Heimildar-
menn Fréttablaðsins líkja gervi-
hjónaböndunum við það sem gerð-
ist á árum áður þegar fólk gifti sig
unnvörpum til þess að ná út spari-
merkjum. Nú er tilgangurinn sá að
ná í dvalarrétt og síðar ríkisborg-
ararétt í landi sem býður upp á
betri lífskjör en gerist í gamla
landinu.
„Ég get staðfest að við erum
með slíkt mál til rannsóknar. Það
eru nokkur dæmi um að fólk hafi
skilið og gifst og við erum að skoða
hvað er þar að baki,“ segir Hörður
Jóhannesson, yfirlögregluþjónn
hjá Lögreglunni í Reykjavík.
rt@frettabladid.is
Lögregla rannsakar
meint gervihjónabönd
Af 18 hjónum sem komið hafa frá Víetnam eftir 1990 hafa 17 skilið. Sumt fólkið hefur síðan geng-
ið nokkrum sinnum í hjónaband, að því að talið er til að koma fólki inn í landið. Málinu líkt við
sparimerkjahjónaböndin á árum áður.
NOKKRAR STAÐREYNDIR UM
MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 12 TIL 80 ÁRA
Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,6% SAMKVÆMT
FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP Í OKTÓBER 2002.
Fr
é
tt
a
b
la
ð
ið
M
o
rg
u
n
b
la
ð
ið
Meðallestur 25 til 49
ára samkvæmt
fjölmiðlakönnun
Gallup frá
október 2002
28%
D
V
80.000 eintök
70% fólks les blaðið
Hvaða blöð
lesa 25 til 49
ára íbúar á
höfuðborgar-
svæðinu á
fimmtu-
dögum?
53%
72%
Meðal þess
sem grunur
leikur á er að
þeir sem
þannig undir-
gangast hjú-
skaparsátt-
mála hafi gert
það gegn
gjaldi.
Páfinn flytur nýársávarp:
Bæn um frið
VATIKANIÐ, AP Árleg nýársmessa
var haldin í Péturskirkjunni í
Róm á nýársdag og að henni lok-
inni talaði Jóhannes Páll páfi ann-
ar til mannfjöldans sem safnast
hafði saman á torginu fyrir utan. Í
ávarpi sínu var páfa tíðrætt um
ástandið fyrir botni Miðjarðar-
hafs og notaði tækifærið til að
hvetja til þess að endi yrði bund-
inn á átökin þar, sem og annan
ófrið í heiminum. Páfinn fór ekki
leynt með þá skoðun sína að átök-
in væru fáránleg og tilgangslaus
og lagði áherslu á að það væri
bæði mögulegt og rétt að koma á
friði hið snarasta. Hann hvatti alla
viðstadda til þess að leggja sitt af
mörkum með því að stuðla að frið-
samlegum samskiptum fólks,
hver á sínum heimavelli. ■