Fréttablaðið - 09.12.2019, Blaðsíða 22
GRUNNUR AÐ GÓÐU LÍFI
4ra herbergja hæð í einstaklega fallegu og mikið endurnýjuðu
húsi í Hlíðahverfi Reykjavíkur. Eigninni fylgir bílskúr sem hefur verið
innréttaður sem stúdíóíbúð.
BLÖNDUHLÍÐ 18, 105 RVK
ERLA DRÖFN 692 0149
67.9M
146,3 fm. íbúð á 6. hæð með stæði í upphituðum bílakjallara. Íbúðin
er á tveimur hæðum. Íbúðin afhendist fullbúin við kaupsamning, með
gólfefnum á öllum rýmum, innbyggðum ísskáp, frystir og uppþvottavél.
TANGABRYGGJA 15, 110 RVK 69.9M
MATTHILDUR SUNNA 690 4966
Nýjar íbúðir sem afhendast strax. Fallegar sérsmíðaðar innréttingar,
gólfhiti með sér hitastilli í hverju rými fyrir sig. Þvottaaðstaða innan
íbúðar. Svalalokun á svölum.
BRÍETARTÚN 9-11, 105 RVK - MIÐBÆR
LÆKKAÐ VERÐ
MATTHILDUR SUNNA 690 4966
Fallegt og vel skipulagt, þriggja til fimm herbergja, 170,6 fm.
einbýlishús. Bílskúr með heitu og köldu vatni, rafmagni og
rafmagnshurð. Húsið stendur á rúmleg 660 fm. lóð í rólegri götu.
STEKKHOLT 7, 800 SELFOSS 47.9M
MATTHILDUR SUNNA 690 4966
70.8 fm. 3ja herb. björt íbúð á efri hæð á eftirsóttum stað. Aðeins
4 íbúðir í stigahúsi. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, eldhús, stofu og
baðherbergi.
BRÁVALLAGATA 46, 101 RVK 37.5M
STEFÁN HRAFN 895 2049
Falleg og björt 3ja herbergja 94 fm íbúð á topphæð hússins, 13.hæð.
Mikil lofthæð og stórbrotið útsýni. Laus strax.
ÁRSKÓGAR 6, 7.HÆÐ - 107 RVK 52.9M
STEFÁN HRAFN 895 2049
Tveggja herbergja, 58,6 fm. íbúð sem búið er að taka í gegn.
Sameiginlegt þvottahús á báðum hæðum. Geymsla á hæð. Íbúð fylgir
6 fm. pallur með skjólvegg á sérafnotareit sem er samtals 16,4 fm.
LINDARBRAUT 635, 262 REYKJAN.BÆR 18.9M
MATTHILDUR SUNNA 690 4966
BORGARTÚN 28A, 105 RVK 59.9M
Frábærlega staðsett nýtt fjölbýlishús með vönduðum íbúðum í lyftuhúsi.
Stórar svalir, geymslu í kjallara og stæði í bílakjallara. Íbúðirnar afh.
fullbúnar án gólfefna, bað flísalagt samk. skilalýsingu.
STEFÁN 895 2049 / ERLA 692 0149 / PING 866 6897
Vandaðar 3ja og 4ra herb. fullbúnar íbúðir með sér inngangi.
Íbúðirnar afhendast með gólfefnum, ísskáp og uppþvottavél. Frábært
verð í boði. Eignaskipti skoðuð.
DALSBRAUT 3, REYKJAVNESBÆR 29.9M
MATTHILDUR SUNNA 690 4966
Í einkasölu 275 fm heil húseign á besta stað í miðbæ Hafnafjarðar.
Getur verið laus fljóslega.
STRANDGATA 25 - 220 HFJ TILBOÐ
STEFÁN HRAFN 895 2049
Opið hús mánudaginn 9.des klukkan17:30 til 18:00 - Falleg 3ja herbergja
íbúð á 4 hæð í nýlegu lyftuhúsið ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í
anddyri, hol/stofu, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi.
HOLTSVEGUR 23-25, 210 GBR 53.5M
MATTHILDUR SUNNA 690 4966
Við Háskóla Íslands, 43,6 fm. 2ja herb. íbúð með sér inngang. Laus við
kaupsamning. Frábær staðsetning.
FÁLKAGATA 26, 107 RVK
ERLA DRÖFN 692 0149
29.8M
OPIÐ HÚS