Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - maí 2019, Blaðsíða 5

Læknablaðið - maí 2019, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2019/105 209 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 237 Heilbrigðisstefna í öngstræti Þórarinn Guðnason Heilbrigðisstefnan til 2030 sem bíður samþykkis Alþingis er ekki afrakstur faglegrar og nú- tímalegrar stefnumótunarvinnu. 247 Öldungadeild lækna 25 ára Hörður Þorleifsson Í ársbyrjun 1994 fóru eldri læknar að ræða framtíðina og var hóað til fundar lækna á sjötugsaldri og eldri. 241 Meira um jafnlaunavottun Dögg Pálsdóttir Jafnlaunavottun eru fyrirmæli í jafnréttislögum um að konum og körlum hjá sama atvinnurek- anda skuli greiða jöfn laun. 236 Vísindaþing Tómas Guðbjartsson Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í238 Heim í faðm fjölskyldunnar Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Læknarnir Anna Björnsdóttir og Martin Ingi Sigurðsson lærðu í Banda- ríkjunum og eru flutt heim. L Ö G F R Æ Ð I 3 2 . P I S T I L L L I P R I R P E N N A R 254 Áttatíu ótímabær dauðsföll árlega Dagur B. Eggertsson Uppspretta svifryks er lang- mest frá umferð. E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S 2 9 . P I S T I L L 248 Hömlur vantar á ávísanir ávana- bindandi lyfja – segir Andrés Magnússon geðlæknir hjá Embætti landlæknis Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Andrés vill sjá sérstakt teymi um ADHD-grein- ingar. 244 Gott að vinna sem lækn- ir úti á landi – segir Jón H.H. Sen skurð- læknir á umdæmissjúkrahúsi Austur lands í Neskaupstað Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég ætlaði ekki að verða læknir, ég hafði gríðarlegan áhuga á flugi og ætlaði að verða flugmaður. Lærði að fljúga svifflugum ungur og stundaði það í nokkur ár. Ö L D U N G A R 252 „Við vinnum með lífið svo lengi sem það varir“ Valgerður Sigurðardóttir er yfirlæknir á líknardeild Landspítala Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir 250 Ávísanir ávanabindandi lyfja eftir sérgreinum lækna á Íslandi Ólafur B. Einarsson, Andrés Magnússon Árið 2018 drógust ávísanir ávanabindandi lyfja saman um 3,4% á Íslandi miðað við árið á undan. 251 Árshátíð Félags læknanema Sólveig Bjarnadóttir 242 Marfan-heilkennið finnst í Bárðar sögu Snæfellsáss Þórður Harðarson er búinn að skoða þetta Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Talið er að Abraham Lincoln, Tútankamon, Osama Bin Laden og Sergei Rachmaninoff hafi verið með svokallað Marfan-heilkenni.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.