Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - maj 2019, Side 32

Læknablaðið - maj 2019, Side 32
236 LÆKNAblaðið 2019/105 Ertu með hugmynd að dagskrá fyrir Læknadaga 20.-24. janúar 2020? Þeir sem vilja leggja til efni í dagskrá Læknadaga eru beðnir að fylla út umsóknarblað á innraneti Læknafélagsins og senda til Margrétar Aðalsteinsdóttur margret@lis.is fyrir 10. maí næstkomandi. Frá Fræðslustofnun lækna. Vísindaþing Tómas Guðbjartsson Á sameiginlegu vísindaþingi skurð­ og svæfingalækna í mars síðastliðnum voru mættir galvaskir læknanemar á fjórða ári sem hvöttu til dáða skólafélaga sína sem fluttu þar erindi. Það virð­ ist hafa hjálpað því allir þeir þrír sem unnu til verðlauna fyrir bestu vísindaerindin voru fjórða árs læknanemar og skákuðu þar með unglæknum í sérnámi. Þetta voru Oddný Rún Karls­ dóttir sem fékk verðlaun fyrir besta veggspjaldið, sem fjallaði um framköllun fæðinga og keisaraskurði, Lilja Dögg Gísladóttir sem greindi frá skurðaðgerðum við brjóstakrabbameini og Berglind Gunnarsdóttir sem fjallaði um greiningu alvarlegra meðfæddra hjartagalla á Íslandi. LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS - MAIN LOGO + 100 YEARS ANNIVERSARY LOGO

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.