Fréttablaðið - 19.03.2020, Síða 18

Fréttablaðið - 19.03.2020, Síða 18
KYNNINGARBLAÐ Í þessu óvenjulega ástandi sem nú ríkir er um að gera að hafa það notalegt heima sé fólk í sóttkví. Það má til dæmis gera með því að klæðast fallegum og þægilegum náttfötum. ➛6 Tíska F IM M TU D A G U R 1 9. M A R S 20 20 Anna Mist nemur nú ferðamálafræði við HÍ og starfar með náminu á hjúkrunarheimili. Hér í kjól frá Karen Millen og Catwalk skóm. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Í kjól og hælum til að undirstrika kvenleikann Háskólamærin Anna Mist Guðmundsdóttir ólst upp í Síberíu þar sem móðir hennar klæddi hana dag hvern í kjól og setti slaufu í hár hennar. Hún segir móður sína tískufyrirmynd sem kenndi henni kvenleika og sjálfstæði. ➛2 DAG HVERN LESA 93.000 ÍSLENDINGAR FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP OKT-DES 2019, 12-80 ÁRA, ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.