Fréttablaðið - 19.03.2020, Síða 35

Fréttablaðið - 19.03.2020, Síða 35
Ro s i e Hu nt i n g t o n -W h i t e l e y e r e i n þekktasta fyrirsætan í heiminum í dag, en hún heldur einnig úti vinsælu lífsstílssíð- unni Rosie Inc. Á henni fær hún til sín ýmsa þekkta viðmælendur og skrifar um sinn eigin tískuáhuga. Hún er einnig með sitt eigið snyrti- vörumerki og hefur gert línur í sam- starfi við snyrtivörurisann Hour- glass. Rosie gekk áður pallana fyrir Victoria’s Secret, en talað er um að auglýsing fyrir nærfatamerkið Agent Provocateur árið 2009 hafi endanlega komið henni á kortið. Fyrirsætan er mjög stílhrein og klassísk í klæðavali, þó hún sé allt- af líka töff. Hún er dugleg að birta myndir af sér í klæðnaði dagsins á Instagram-aðgangi sínum. steingerdur@frettabladid.is Rosie Huntington-Whiteley á Met-galakvöldinu í fyrra, í fölbleikum kjól frá Oscar de la Renta. MYNDIR/GETTY Fyrirsætan var í flegnu og fáránlega svöl á tískusýningu hjá Tom Ford. Rosie á tískuverðlaununum í fyrra þar sem hún veitti sínu uppáhalds- merki, Bottega Veneta, verðlaun. Rosie er hrifin af stílhreinum, ein- földum og vel sniðnum klæðnaði. Flott á frumsýningu nýjustu myndar eiginmannsins, Hobbs & Shaw. Rosie ótrúlega fáguð og flott í sand- ölum á ferðinni í New York-borg. Hún Rosie heldur mikið upp á tískumerkið Bottega Veneta og er því eðlilega dugleg að setja myndir af sér á netið, í skóm frá þeim sem hún fetar fimlega í. Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley er með töff og flott­ an fatastíl. Hún heldur einnig úti lífsstíls­ síðunni Rosie Inc. Töff og  flott fyrirsæta 1 9 . M A R S 2 0 2 0 F I M M T U D A G U R26 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.