Þjóðólfur - 17.06.1941, Blaðsíða 5
ÞJÖÐÓLFUR
5
Bréi til ungrar
ólæknandi sjúkdóm, skapar það
foreldrunum djúpa, lamandi
sorg. Einbirni á aldrei eins glöð
og hamingjusöm bernskuár og
það barn, sem elst upp í hópi
systkina. Og við dauða foreldr-
anna er einbirnið einmana og
ástvinafátt. Það er því skylda,
ekki aðeins gagnvart þjóðfélag-
inu, heldur einnig gagnvart
barninu, að sjá því fyrir systkin-
um, ef kostur er á. „Sá er aldrei
einn, sem á ættingja,“ er að orð-
taki haft. #
En hvað koma þá hinar sér-
stöku skyldur konunnar læknis-
fræðináminu við?
Þær koma því mikið við. Ef
þú óskar eftir að lifa því lifi,
sem þér er eðlilegast sem konu,
þá skaltu ekki leggja fyrir þig
langt nám. Af örlögum flestra
þeirra kvenna, sem eru læknar,
getur þú séð, að sú þýðingar-
mikla starfsgrein kemur í bága
við eðli þeirra. Aðeins fimmtán
af hundraði þeirra eru giftar.
Flestar eiga ekkert, eitt eða tvö
börn. Þetta er þeim ekki eigin-
legt. Ef þú gerist læknir, munu
hinar erfiðu skyldur starfs-
greinarinnar hindra hneigð þína
til að lifa líkamlega eðlilegu og
heilbrigðu lífi sem kona. Þetta
er orsökin til þess, að svo lítill
hluti þeirra eru giftar. Og af
þeim giftu eru sjötíu af hundraði
giftar læknum. Það íéttir þeim
auðvitað hvorttveggja skyldurn-
ar ótrúlega mikið. — Það, sem
hér hefur verið sagt, getur auð-
vitað ekki átt við um karlmenn,
sem eru læknar. Fyrir þá eru
konur og börn aðeins uppörvun.
Þráin eftir samlífi með eigin-
manni og börnum verður að vísu
ekki tilfinnanleg, ef þú ert ein
í hópi þeirra, sem raunverulega
eru kallaðar til þessa starfs, til
þeirra útvöldu, sem hafa slíka
ást og áhuga fyrir starfi læknis-
in, að það bæti upp söknuðinn
eftir barni við brjóst þitt, þrána
eftir hópi barna og barnabarna
á gamalsaldri. Starf konunnar,
sem er læknir, er köllun en ekki
starf við hæfi kvenna yfirleitt.
Það er undantekning, ef konur
eru hæfar til að gegna því, svip-
að og að dansa á línu, stunda
leiklist, listdans, hnattflug eða
annað það, er kæfir niður eðli
konunnar. #
Ég veit, að það er þitt hlýja
hjartalag og góða greind, sem
hefur vakið áhuga þinn fyrir
læknisfræðinni. Og vissulega er
þörf fyrir konur í þeirri starfs-
grein. Það sanna orðin, sem
kvensjúklingar mínir láta svo
oft falla: „Þessu gæti ég ekki
skýrt karlmanni frá.“ —- En þú
mátt ekki láta þér sjást yfir
ranghverfu þessa máls. Hún
snertir aðeins konurnar, sem
þessa braut velja. Þær geta ekki
— undir venjulegum kringum-
stæðum — sameinað það að
vera góðar mæður og góðir
læknar. Undantekningar eru til
— og yfir þeim er hægt að fyll-
ast aðdáun. En þær hafa ekki
hagnýta þýðingu fyrir hina
ungu konu, sem er að velja sér
lífsbraut. Það er meginreglan,
sem máli skiptir, en ekki undan-
tekningarnar.
stúlku
Framh. af
3. síðu.
Nú segir þú ef til vill:
„En barnlaust hjónaband og
skemmtilegt starf — er það ekki
æskilegt takmark?“
Barnlaust hjónaband! Hvaða
kosti hefur það fram yfir
„frjálst samkomulag", „sam-
vizkuhjónaband“ eða hvað mað-
ur nú vill kalla það ? Er það sið-
ferðilega rétt að ganga í hjóna-
band með það fyrir augum að
eignast ekki barn? Hver veitir
okkur rétt til að binda örlög
annars einstaklings við okkar
eigin, ef við viljum ekki ala
börn? Barnið er hinn raunveru-
legi tengiliður. Tilvera barn-
anna hefur skapað nauðsyn
hjónabandsins, sem að öðrum
kosti væri þýðingarlaus stofn-
un. Getur hinn ungi eiginmaður
hent reiður á sínum eigin tilfinn-
ingum? Meðan fyrsta ástarvím-
an er að líða hjá, finnst honum
barnið kannske ekki skipta svo
miklu máli. En seinna? Þá er
hann genginn í gildruna, bund-
iim konu, sem hefur atneitað
sínu eigin eðii og viil elílii eign-
ast barn vegna tillitsins tii
starfs síns. Sú var tíðin, að
barnið var sjálfsagt. Það var
afleiðing „frjálsra ásta“ og
orsök hjónabandsins. Þetta er
gömul saga, ekki spilling nútím-
ans. Það var siður meðal dönsku
bændanna, að karl og kona
bjuggu saman ógift þangað til
barnið fæddist, og þannig er það
enn víða um heim. Dr. Hiibertz
ritaði árið 1834 skemmtilega
bók um siðu og háttu íbúanna
á Ærö. Þar var brúðkaupsveizl-
an háð rétt um það bil, sem ljós-
móðurin var sótt. Þetta var sið-
venja þar, en ekki hneisa. Og
um Ærö-piltinn var það sagt,
að hann sviki aldrei stúlkuna
sína. En hann vildi hafa trygg-
ingu fyrir því að eignast börn.
En við skulum ræða um þig!
Ég bið þér allra heilla og þeirr-
ar mestu hamingju, sem þér get-
ur fallið í skaut, en hana er ekki
að finna hjá ógiftum konum eða
barnlausum, heldur hjá foreldr-
um heilbrigðra barna. — Barn-
laust hjónaband, „frjálst sam-
komulag“ — hvorttveggja er
betra en ekki. En það eru
,,gervivörur“ — ,,snuð“. Ég
óska, að þér falli í skaut sönn
lífshamingja og heilbrigði.
#
Hversu margar konur, sem
hafa leitað mín sem læknis, hafa
ekki grátið yfir því að vera
óhæfar til að ala börn — grátið
það, að fyrir tíu árum síðan
höfðu þær af frjálsum og fús-
um vilja hindrað það, sem þær
nú þráðu af heilum hug! — Þrá
konunnar eftir börnum vaknar
stundum skyndilega og verður
mjög sár. Leiktu ekki með lífið
á þann hátt, að ákveða sjálf,
hvenær í hjónabandi þínu þú
villt eignast börn. Þú færð kann-
ske að gjalda þess grimmilega
síðar!
Það eru til karlar og konur,
sem af sérstökum ástæðum ekki
óska eftir og ekki eiga að eign-
ast börn, en það er undantekn-
in. Flestar konur hafa til að
bera djúpa þrá eftir börnum. Og
það er ekki aðeins meiri hluti
Framh. á 6. síðu.
í
v
V
V
v
v
V
V
V
V
V
V
V
V
V
V
V
V
V
V
V
í
v
V
V
V
V
s
w
A hverfanda hveli
er nu loksins að koma.
Bókin náði sölumeti í Ameríku og' Englandi og filman hefur
gjörsamlega slegið öll met í sýningaf jölda. Bókin er um 1000
blaðsíður í’mjög stóru broti og kostar í einu lagi innbund-
in 55,00 kr. Skáldkonan varð svo vinsæl fyrir þessa bók sína
að hún fekk þúsundir bréfa og áskorana um að skrifa aðra
bók, sem væri framhald af þessari. v
Aðeins örfá eintök af bókinni verða seld í heilu lagi í haust
og þurfa þeir, sem vilja fá liana þannig að pantsi hana beint
frá útgefanda eða bóksölum, sem allra fyrst.
Á hverfanda hveli
í þýðingu eins af okkar ágætustu íslenzkumönnum, Arnórs
Sigurjónssonar, verða allir að eiga.
»»»»»»»:♦»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>»»-♦»»-♦»-♦-♦>»»-'