Smirill - 12.11.1931, Page 1

Smirill - 12.11.1931, Page 1
LANDafJÖKASAPN Jt'i 1292 10 SMIRILL (Falco columbarius subœsalon) (Á dönsku og norsku: Dværgfalk, sænsku: dvargfalk, ensku: merlin, þýzku: Meriin, Schmerl, Stein- falke, Zwergfalke, itölsku: smerlo eða smeriglo). Þessi útlendu orð eru tekin hér upp, vegna þess, að einhver vafi virðist leika á hvernig rita eigi orðið „smirill“ á íslenzku — hvort heldur með „i“ eða „y“; ber náttúrufræðingum okkar og málfræðingum þar ekki saman — málfræðingunum jafnvel heldur ekki — og höf- um við hugsað okkur að fá einhvern þeirra til að ræða þetta atriði nánar hér i blaðinu. Magnús Björnsson náttúrufræðingur segir, að latneska nafnið á smirli liafi breyzt eitt- hvað 8 sinnum svo hann viti til; samanborið við það mundum við ekki taka nærri okkur þótt þreyta þvrfti „i“ í „y“ í nafni þessa blaðs — því svo munum við gera, ef réttara reynist. Grein um lifnaðarháttu smirla, eftir Magnús Björnsson, birtist á öðrum stað hér í blaðinu,

x

Smirill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Smirill
https://timarit.is/publication/1427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.