Smirill - 12.11.1931, Page 13
NINON ”
ALLTTUQ JTBÆTl • 13
NÝTÍZKP KJÖLAR
SÉRVERZLDB
Pessvegna:
Stærst úrval.
Lægst verð.
NINON
ODiD • 3— -7 m
SKÓRNIR. ____________
í vetur virðast svartir skór
ætla að ryðja sér til rúms; þeir
sáust að vísu í fyrra, en eru
þó fyrst núna að fá yfirhönd-
ina; þá voru þeir úr eðlu- og
slönguskinni, —- nú eiga þeir
helzt að vera lir sléttu og ó-
skygðu (,,möttu“) chevreau.
Nýtízku skór eru ekki gljáandi,
þess vegna verða lakkskórnir
að víkja fyrir hinum nýju clie-
vreau-skóm og rúskinns-skóm,
sem notaðir eru meira en í
fyrra.
Tvílitir skór eru bannfærðir,
— aðeins notaðir lítið eitt sem
Laugaveg 23.
Jlur ungbarna-
fatnaður tilbúinn —
einnig sniðinn og
saumaður eftir pönt-
unum. — Efni og
broderingar i fjöl-
breyttu úrvali.----
„sport“-skór og þá úr dökk-
brúnu boxcalf með dálitlu út-
flúri úr ljósu elgdýraskinni.
Síðu kjólarnir hafa sett nýj-
an svip á skóna; þeir eru að
verða lengri og grennri en' áð-
ur var, en þó ekki mjög fram-
mjóir.
Götuskórnir — sem fyrst og
fremst eru „Pumps“-skór, en
einnig reima- og ristarbanda-
skór — hafa lága „officers“-
hæla — ca. 4 cm. — úr leðri;
margir götu- og sportskór hafa
enn lægri hæla og eru mjög
þægilegir fyrir fótinn. „Döm-
urnar eru að verða skynsam-
ari“, segja skósmiðirnir.
Samkvæmisskórnir eru auð-
vitað með háum liælum og
enn lengri og mjórri en hvers-
dagsskór. Sandalaskór eru
mikið notaðir enn, en há-tizka
eru einnig ristarhandaskór og
„Pumps“.
Kveldskórnir eru úr silki —
Crepe de Chine og Marocain —
í sama lit og kjóllinn eða kjól-
skrautið. Ef liægt væri að
nefna einhvern tízku-lit ann-
an en svartan, vrði það lielzt
f/rænt, hæði á samkvæmis-
skóm og stásslegri inniskóm.
Skemtileg tilbreyting er kom-
in á silkiskóna í staðinn fyrir
hinar skrautlegu spennur, sem
lengi hafa tíðkast; það er ofur-
lítill útsaumur framan á skón-
um, t. d. livitt á hvítu, svart á
hvítu, svart á svörtu o. s. frv.
Með svörtu skónum eru not-
aðir rnjög dökkir sokkar;
máske ekki alment ennþá al-
11111111111111111111! 11
| Hárgreiðslustofan
íi Yesturgötu 12.
Krulling. AndlitsböS.
Manicure. Fingraondu-
lation. Litaðar auga-
brúnir og hár. HöfuS-
böð og klipping.
Hár við íslenzkan búning,
bezt og ódýrast!
■illllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIUI
Nýtízku dömuveski.
Altaf nýjungar.
Hljóðfærahúsið,
Leðurvörudeildin.
veg svartir, þótt sá litur sé
mjög viðeigandi og þegar mik-
ið notaður. Echo.
Vel á minnst
— SOKKARNIR!
Dekkstu sokkar vetrarins —
aðrir en lirafnsvartir — eru ný-
komnir á markaðinn og heita
„Blacktone“. Liturinn minnir á
„kóks“ og fer mæta vel með
svörtum kjólum.
A nýjustu sokkum er hafður
grisjuofinn hringur, eða belti,
utan um vinstri ökla. Lítur þetta
út eins og þar væru innlagðir
lýtalausir.
Þetta er útsmogið uppátæki,
sem vekur mikla eftirtekt, og
fer vel ef fætur og fótleggir eru
lýtalausir.
<§kófafnaður
margbreytt úrval.
Smekkl. nýjungar.
<§okkar
lægsta verð,
nýjustu litir. —
Stsersta úrval, sem sést
hefir af INNISKÓM.
Stefán Gunnarsson,
Sköversl. Austurstr. 12.