Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1978, Side 7
Fimmta þing
L.S.S.
/ia/c//ð að Hótel Esju
8. og 9. okt 1977
Laugardagur 9. okt. kl. 10.
1. Ármann Pétursson setti þingið og þakk-
aði félagsmálaráðherra skjót viðbrögð við
beiðni L.S.S. um að í framtíðinni tilnefni
L.S.S. einn mann í stjórn Ð.M.S.R.
2. Ávarp gesta, félagsmálaráðherra, Gunn-
ar Thoroddsen árnaði L.S.S. heilla í framtíð-
inni.
3. Kjörbréfanefnd skilaði áliti sínu, og voru
alls 42 þingfulltrúar mættir.
4. Kosning þingforseta og þingritara. Kosn-
ing féll þannig:
Þingforseti: Eggert Vigfússon Selfossi.
Vara: Þórir Gunnarsson, Keflavíkurflugvelli.
Ritari: Jón ÓI. Sigurðsson ísafirði.
Vara: Steinþór Hafsteinsson Höfn.
5. Inntaka nýrra félaga: eitt félag sótti um
inngöngu í L.S.S. var það Félag slökkviliðs-
manna á Héraði. Var það samþykkt sam-
hljóða.
6. Því næst gaf þingforseti orðið laust.
Fyrstur tók til máls Guðmundur Haraldsson
starfsmaður B.M.S.R. þakkaði hann stjórn
L.S.S. vel unnin störf, og nefndi sérstaklega
bókaþýðingu, og samstarf við erlenda slökkvi-
liðsmenn.
7. Ásgeir Ólafsson forstjóri Brunabótafé-
lagsins ræddi um verksvið B.M.S.R.
8. Næstur tók til máls Rúnar Bjarnason
slökkviliðsstjóri í Reykjavík, og ræddi hann
um samstarf slökkviliða á höfuðborgarsvæð-
inu. Kom hann meðal annars inn á samvinnu
lögreglu, almennra borgara og slökkviliðs.
SLÖKKVILIÐSMAÐURINN
Ásgeir ölafsson forsti&ri Brunabótafélags lslands
flytur ávarp um starfssviö Brunamálastofnunar
ríkisins.
Rúnar sýndi skýringarmyndir máli sínu til
glöggvunar. Þingforseti bauð mönnum að
koma með fyrirspurnir til Rúnars, en það
komu engar, síðan þakkaði forseti Rúnari
greinargott erindi, og tilkynnti matarhlé kl.
11.30.
9. Kl. 13.30 setti forseti þingið að loknu
matarhléi og las upp skeyti frá Guðjóni Jóns-
syni Súgandafirði. Þá kom fram beiðni frá
slökkviliðsmönnum á Neskaupstað um inn-
göngu í L.S.S. var hún samþykkt samhljóða.
10. Kosning nefnda. Eftirtaldir menn voru
kjörnir:
Fjárhagsnefnd: Jónas Marteinsson, Sigurð-
ur Clausen, Ágúst Karl Guðmundsson.
Laganefnd: Kristinn Þórhallsson, Sigurður
Þ. Jónsson, Gunnar B. Salomónsson.
Félagsmálanefnd: Gísli Lórenzson, Sigurður
Ólafsson, Þórhallur Björnsson.
Kjaranefnd: Höskuldur Einarsson, Sigurð-
ur Magnússon, Hjörtur Hannesson.
Heilbrigðis- og öryggismálanefnd: Sigurður
Halldórsson, Stefán Teitsson, Sigurður Gests-
son.
Kjörnefnd: Björn Sverrisson, Jóhannes
Þórðarson, Halldór Ingi Guðmundsson.
11. Næstur tók til máls Ármann Pétursson
formaður L.S.S. og las hann skýrslu stjórnar.
12. Þingforseti þakkaði Ármanni fyrir.