Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1978, Side 26
oft notaðir sem geymslur fyrir ýmisskonar
drasl. Slíkt er að sjálfsögðu mjög hættulegt.
— Ferðizt þið úr slökkviliðinu reglulega um
til eftirlits og leiðbeininga?
— Árlega er farið í öll fyrirtæki og aðstaða
þar könnuð og tillögur gerðar um úrbætur. Þá
fór ég einnig fyrir nokkrum árum í heimsókn
á öll sveitaheimili og ræddi við fólkið. M.a.
kannaði ég í þeirri ferð hvar unnt væri að ná
í vatn til slökkvistarfa, og var afstöðumynd af
bæ og vatnsbóli teiknuð. Þessar teikningar
eru allar í spjaldskrá og eiga að verða til þess
að unnt sé að aka rakleiðis að vatnsbóli, ef
eldur verður laus.
Þorleifur Arason slökkvistjóri
á Blönduósi.
Gjaldkeri L.S.S. Egill
Ölafsson afhendir
þingfulltrúum félags
Sl.manna í MiÖneshreppi,
þeim Reyni Aöalsteins-
syni og SigurÖi
Friörikssyni, fána sam-
bandsins, þar sem þeir
seldu flesta happdrcettis-
miöa miðaö viö félagatal.
Óhætt er að segja að það hafi komið vel út fyrir L.S.S.
REKSTRARYFIRLIT HAPPDRÆTTIS 1/1—31/1 1977
Tekjur:
Seldir happdrættismiðar .......
Seld auglýsing á happdrættismiða
Kr. 1.639.350
— 50.000
Kr. 1.689.350
Gjöld
Sölulaun..................................................... Kr. 213.125
Vinningar .................................................... — 150.000
Prentun ...................................................... — 52.200
Auglýsingar................................................... — 25.394
Útdráttur..................................................... — 4.100
Burðargjöld................................................... — 2.600 —
Vinningar: Tekjuafgangur Kr.
1. (2103) Kom á óseldan miða (Spánarferð).
2. (5691) Guðmundur Bjarnason
Selvogsbraut 37, Þorlákshöfn (Spánarferð).
3. (4147) Þuríður Hallgrímsdóttir
Fossvellir 21, Húsavík (Spánarferð).
4. ( 328) Ósóttur vinningur, miðinn seldur á Akranesi (Húsbúnaður f. 70. þ.).
5. (4358) Óskar Árnason
Faxastíg 28, Vestmannaeyjum (Reykskynjari).
6. (6176) Berglind H. Hallgrímsdóttir
Granaskjól 20, Reykjavík (Slökkvi tæki).
447.419
1.241.931
24
SLÖKKVILIÐSMAÐURINN