Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.01.2020, Side 12

Víkurfréttir - 09.01.2020, Side 12
Hjónin Elín Þorsteinsdóttir og Sverrir Vilbergsson hafa verið valin Grind- víkingar ársins 2019 fyrir óeigingjarnt starf í þágu eldri íbúa Grindavíkur. Viðurkenninguna fengu þau formlega afhenta á þrettándagleði í Grindavík á mánudagskvöldið. Tilgangurinn með nafnbótinni Grind- víkingur ársins er að þakka íbúum í Grindavík fyrir þeirra framlag til þess að gera góðan bæ betri, m.a. með fyrir- myndar háttsemi eða atferli. Til greina koma þeir sem unnið hafa óeigingjarnt starf á undanförnum árum og haft já- kvæð áhrif á nærumhverfi sitt, segir á vef Grindavíkurbæjar. Hérna má sjá umsagnir um hjónin: Í hverri viku mætir Ella og gefur fólkinu í Víðihlíð dekur, handsnyrtingu, nudd, vax og naglalökkun. Þá heldur Ella utan um útskurðinn og tekur á móti nýjum og gömlum félögum með opnum örmum. Ella sér einnig um kortagerð- ina í félagsstarfinu. Sverrir hefur einnig verið duglegur að gefa af sér til eldri borgara en ásamt því að mæta og lesa í Miðgarði fyrir fólkið þar þá hefur hann einnig séð um að að lesa jólasögur á aðventunni og lesið upp tölur í bingói undanfarin ár. Sverrir var í stjórn Félags eldri borgara hér áður. Bæði koma Ella og Sverrir mikið í dagþjálfunina og spjalla við fólkið í Víðihlíð. Þau eru ávallt boðin og búin til að aðstoða ef þau eru beðin um það. Þessi heiðurshjón gefa bæði mikið af sér og vilja öllum vel. Þau taka ekkert fyrir það sem þau eru að gera annað en ánægjuna. Fjöldi tilnefninga bárust um Grind- víking ársins en valnefnd fer yfir til- nefningarnar og var hún sammála um að Elín og Sverrir ættu þessa heiðurs- nafnbót skilið. Einnig birt á www.naudungarsolur.is Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Heiðarholt 44, Keflavík, fnr. 208-8900 , þingl. eig. Kristín Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Suðurnesjum, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 09:00. Túngata 13, Keflavík, fnr. 221-5799 , þingl. eig. Jóhann Dalberg Sverrisson, gerðarbeiðandi TM hf., þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 09:40. Hafnargata 26, Keflavík, fnr. 208-8006 , þingl. eig. Félagshús ehf., gerðar- beiðendur TM hf., Sýslumaðurinn á Suðurlandi, STS ISLAND ehf. og Skatturinn, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:00. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 232- 0531 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf., Reykjanesbær, HS Veitur hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:20. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 232- 0532 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf., Reykjanesbær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:25. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 232- 0533 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf., Reykjanesbær, HS Veitur hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:30. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 232- 0534 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf., Reykjanesbær, HS Veitur hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:35. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 232- 0535 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf., Reykjanesbær, HS Veitur hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:40. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, fnr. 232- 0536 , þingl. eig. Vatnsnesvegur 5 ehf., gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf., Reykjanesbær, HS Veitur hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. janúar nk. kl. 10:45. Tjarnargata 4, Sveitarfélagið Vogar, fnr. 209-6659 , þingl. eig. Jóhann Björn Jóhannsson, gerðarbeiðandi Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja, mið- vikudaginn 15. janúar nk. kl. 09:00. Fitjaás 6, Njarðvík, fnr. 231-2190 , þingl. eig. HMG ehf., gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Ísleifur Jónsson ehf., miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 09:35. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflug- völlur, fnr. 230-8875 , þingl. eig. Græ- násbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 09:55. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflug- völlur, fnr. 230-8876 , þingl. eig. Græ- násbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:00. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflug- vellur, fnr. 230-8879 , þingl. eig. Græ- násbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:05. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflug- völlur, fnr. 230-8880 , þingl. eig. Græ- násbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:10. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflug- völlur, fnr. 236-9586 , þingl. eig. Græ- násbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:15. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflug- völlur, fnr. 236-9587 , þingl. eig. Græ- násbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:20. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflug- völlur, fnr. 236-9590 , þingl. eig. Græ- násbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:25. Grænásbraut 604B, Keflavíkurflug- völlur, fnr. 236-9591 , þingl. eig. Græ- násbraut 604 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 10:30. Hafurbjarnarstaðir C2, Sandgerði, fnr. 209-4496 , þingl. eig. Nadía ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og TM hf., miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 11:10. Klapparbraut 1, Garði, fnr. 209-5581 , þingl. eig. Laufey Guðmunda Ómars- dóttir og Guðmundur Magnússon, gerðarbeiðendur TM hf., Íbúðalána- sjóður og Landsbankinn hf., mið- vikudaginn 15. janúar nk. kl. 11:30. Garðbraut 56, Garði, 50% ehl. gþ, fnr. 209-5425 , þingl. eig. Miroslaw Andrzej Dziadkowiec, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. janúar nk. kl. 11:45. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 6. janúar 2020 UPPBOÐ Hjónin Elín Þorsteinsdóttir og Sverrir Vilbergsson Grindvíkingar ársins 2019 Börnin klæðast skrautlegum búningum á þrettándanum í Grindavík. Hjónin Sverrir Vilbergsson og Elín Þorsteinsdóttir með viðurkenningarskjöld og blóm sem þau fengu afhent á þrettándagleði í Grindavík á mánudagskvöldið. VF-myndir: Hilmar Bragi Grindvíkingar ársins 2019 fagna með bæjarbúum í Kvikunni á þrettándanum. Grýla og Leppalúði komu í heimsókn ásamt jólasveinum og jólakettinum. Þorrablót Félags eldri borgara á Suðurnesjum verður haldið á Nesvöllum 18. janúar 2020. Borðhald hefst kl. 19.00. Ath.: Forsala aðgöngumiða verður miðvikudaginn 15. janúar 2020 kl. 13 til 17 á Nesvöllum og í síma 662-3333. Miðaverð 6.500 kr. Skemmtiatriði og dans, hljómsveitin DANSBANDIÐ. Allir 60+ eldri og yngri velkomnir. Fjölmennum, ekki missa af þessu! Þorrablót FEBS 2020 12 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR fimmtudagur 9. janúar 2020 // 2. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.