Víkurfréttir - 16.01.2020, Blaðsíða 13
Andri Þór Árnason
:
„Ég stefni á að útskr
ifast úr Fjöl-
brautaskóla Suðurn
esja í vor og
síðan taka mér árs p
ásu frá námi
og vinna. Ég stefni á
að fá vinnu
í bæjarvinnunni sem
flokksstjóri
og svo um haustið
langar mig
að vinna með b
örnum, til
dæmis sem stuðn
ingsfulltrúi
í skóla eða leikskóla
.“
Brynja Rúnarsdóttir:
„Ég er kennari í Sandgerðisskóla, er með
umsjónarbekk og að kenna íþróttir. Svo
er ég og kærastinn minn, Daníel Örn,
með þjálfun í Sporthúsinu í Reykja-
nesbæ, bæði einka- og hópþjálfun en
einnig með fjarþjálfun. Við erum að opna
nýja fjarþjálfunarsíðu núna í janúar þar
sem hægt er að kaupa áskrift á styrktar-
prógrömum ásamt fleiru. Hægt er að
finna okkur undir Þín Þjálfun á sam-
félagsmiðlum. Svo er ég einnig að þjálfa í
Superform í Sporthúsinu svo það verður
nóg að gera árið 2020.“
Ásta María Vestmann:
„Ég ætla að vinna í markmiðunum mínum, reyna
að njóta hverrar stundar og hafa það gott með
fólkinu í kringum mig. Ég er að klára annað árið
mitt í Menntaskólanum í Reykjavík núna í vor
og síðan ætla ég líklegast að vinna í sumar.“
S TA R F S S T Ö Ð :
K E F L AV Í K
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
2 6 . J A N Ú A R
Isavia óskar eftir að ráða varðstjóra í
Flugverndardeild. Helstu verkefni eru að stýra
og leiðbeina sinni vakt, dagleg skipulagning
vakta og tryggja að framkvæmd flugverndar
sé samkvæmt verklagi og þjónustumarkmiðum
flugverndardeildar.
Nánari upplýsingar veitir Sólveig Júlíana
Guðmundsdóttir mannauðsráðgjafi,
solveig.gudmundsdottir@isavia.is
Hæfniskröfur
•
•
•
•
•
VA R Ð S TJ Ó R I Í F L U G V E R N D A R D E I L D K E F L AV Í K U R F L U G VA L L A R
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna
bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra
sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda
er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
HELGA MAGNEA MAGNÚSDÓTTIR
Njarðarvöllum 2, Reykjanesbæ,
lést í faðmi fjölskyldunnar á Hrafnistu Nesvöllum, sunnudaginn 5. janúar.
Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 21. janúar kl. 13.
Aðalheiður María Karlsdóttir
Edda Soffía Karlsdóttir Gunnar Gauti Gunnarsson
Sonja Ósk Karlsdóttir
Hafdís Alma Karlsdóttir Jón Ingi Ægisson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg systir okkar, mágkona og frænka,
SJÖFN VALGEIRSDÓTTIR
Kirkjuvegi 30, Keflavík,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, sunnudaginn 5. janúar.
Útförin fer fram frá Innri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 17. janúar kl. 13.
Einar Valgeirsson
Dagný Valgeirsdóttir
Rúnar Valgeirsson
og fjölskyldur.
FIMMTUDAG KL. 20:30
HRINGBRAUT OG VF.IS
13 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR fimmtudagur 16. janúar 2020 // 3. tbl. // 41. árg. 12 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR