Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2020, Blaðsíða 34

Víkurfréttir - 20.05.2020, Blaðsíða 34
Fimm uppáhaldsplötur Guðjóns Inga Guðjónssonar Sumar á Sýrlandi – StuðmennÞetta var fyrsta poppplatan sem ég féll fyrir, enda ekki annað hægt. Það var einhver nýr tónn sem sleginn var með þessari plötu Stuð-manna „and the rest is history“ eins og sagt er. Á meðan nálin flutti mér þessa stórkost-legu tóna af þessari eðalskífu grandskoðaði ég plötuumslagið en á bakhlið þess var teikni-myndasaga sem gerði upplifunina enn ánægju-legri. Snilld frá Stuðmönnum. Greatest Hits – The Cure The Cure er sannarlega ein mín uppáhalds- hljómsveit og hefur verið lengi. Ég gæti sett nokkrar plötur með þeim sem mínar uppáhalds en kýs að setja bara safnplötuna þeirra frá 2001, sem ber hið frumlega nafn Greatest Hits, því hún inniheldur mörg þeirra bestu laga. Ég hef hlustað mikið á þessa plötu og diskurinn hefur verið í spilar- anum í bílnum mínum í mörg ár. 34 // VÍKURFRÉttIR á SUÐURNESJUM Í 40 áR Fimmtudagur 20. maí 2020 // 21. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.