Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2020, Síða 34

Víkurfréttir - 20.05.2020, Síða 34
Fimm uppáhaldsplötur Guðjóns Inga Guðjónssonar Sumar á Sýrlandi – StuðmennÞetta var fyrsta poppplatan sem ég féll fyrir, enda ekki annað hægt. Það var einhver nýr tónn sem sleginn var með þessari plötu Stuð-manna „and the rest is history“ eins og sagt er. Á meðan nálin flutti mér þessa stórkost-legu tóna af þessari eðalskífu grandskoðaði ég plötuumslagið en á bakhlið þess var teikni-myndasaga sem gerði upplifunina enn ánægju-legri. Snilld frá Stuðmönnum. Greatest Hits – The Cure The Cure er sannarlega ein mín uppáhalds- hljómsveit og hefur verið lengi. Ég gæti sett nokkrar plötur með þeim sem mínar uppáhalds en kýs að setja bara safnplötuna þeirra frá 2001, sem ber hið frumlega nafn Greatest Hits, því hún inniheldur mörg þeirra bestu laga. Ég hef hlustað mikið á þessa plötu og diskurinn hefur verið í spilar- anum í bílnum mínum í mörg ár. 34 // VÍKURFRÉttIR á SUÐURNESJUM Í 40 áR Fimmtudagur 20. maí 2020 // 21. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.