Kvistur - 01.11.1932, Blaðsíða 15
KVI STUE
S A G A ?
II tl !l li t! ÍT H I! t»li 1Í II »
Einu sinni var drengur, sem Gunnar Yiét, og átti heima_ á t)æ;
dem hát Hlíð. Á vetrui7i var hann oft að renna sér á sleða. Hann
langaði mikið til að kaupa skíði; en hann gat ekld. keypt þau; þvf
að hann átti enga peninga til að kaupa þau fyrir. Hann tað pabha
sinn að gefa sér skíði. Pabbi hans sagði það gæti verið; ef hann
væri duglegur. Hann kepptist við að vinna. Það fór^að líða að jól-
unum. Þá fór pabbi hans í kaupstaðinn og keypti skíði, en Gunnar
vissi ekki af því. Og á jólunum gaf pabbi hans honum skíðin og
mamma hans gaf honum sálmabók. Hann þakkaði þeim mjög vel fyrir; og
þegar jólin voru úti; fór hann að prófa þau og. varð fljótt góöur á
þeim. Það voru haldnar æfingar á skfðum, til að vita hver beztur
væri; og Einar varð beztur. Hann fékk verðlaun. Það voru ’skautar.
Hann varð góður íþróttamaður með aldrinum.
Bjarni Sigurðsson (11 ára).
BEZTA LEIKFAFGIB MITT.
• 'n-ifHWii' i't t» ií'tt’ii tf i! n n it h ?v t: 11 ii'í'i'ií n u ií tí ií h i; it u n st H ii it u'n n if
Einu sinni átti eg ósköp fallegan bíl; sem afi gaf mér. Mér
þótti mjög vænt um hann og var að aka honum á gólfinu. Eg dró hann
upp; þá rann hann um gclfið. Svo fóf eg með hann út á tún. Þegar
var þurt um; þá ók eg honum um túnið.
Guðmundur Sigurdórsson (10 ára).
S A G A .
n »i ii :i u ii i? ÍT íi ii s; si n
Einu sinni var drengur. ITann hét Hans, Poreldrar hans voru
fátækir, og áttu ekki neitt til; nema hóp af börnum. Og Hans var
elztur af þeim. Hann var 12 ára gamall. Einu sinni sendi karlinn
hann til næsta bæjarkk til aö sækja hamar; af því að karlinn ætl-
aði að fara að smíða eitthvað. Hú lagði Hans af stað. Þegar hann
var kominn sem svaraði hálfri leið; þá mætti hann manni. Þessi
maður hét Páll. Páll spuroi hann: "Hvert ætlar þú aö fara?” Þá
sagði Hans: "Eg ætla upp að Stað til að sækja hamar fyrir pabba."
Þá sagði maðurinn: "Þú þarft ekki að fara lengra; því að eg skal
lána honum. " Hann varö glaður við. Nú lét inaðurinn Hans hafa ham-
arinn. Nú hélt Hans heim á leið; glaður f bragði. Og þegar Hans
kom heim; þá fór pabbi hans að smíða.
Stefán Sigurdórsson (11 ára)?
PELIO Ivl I H N.
i? n i? •:! -i ii i; s! r, ifff» t: ti :»t! u r. u tt ti
Eg var á fjórða árinu; þegar þetta gerðist, og ennþá saug
eg pela. Eg man það; að eg fór einusinni út á tún að leika mér og
var þá með pelann minn; sem.eg gat aldrei verið án. Þegar eg- kom
heim; varð eg þess vísari; að eg var búin að týna tottunni áf pel-
anum mínum. Eg fór því strax aftur upp á tún að leita að tottunni,